„Jón Þorkelsson (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Jón Þorkelsson (Svaðkoti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Þorkelsson''' bóndi í [[Svaðkot]]i fæddist  í  nóvember 1795 í [[Garðurinn|Danska Garði]] í Eyjum og fórst 5. mars 1834 af teinæringnum [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] við [[Nausthamar]] með [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónasi Vestmann]] formanni og áhöfn.<br>
'''Jón Þorkelsson''' bóndi í [[Svaðkot]]i fæddist  í  nóvember 1795 í [[Garðurinn|Danska Garði]] í Eyjum og fórst 5. mars 1834 af teinæringnum [[Þurfalingur, áraskip|Þurfalingi]] við [[Nausthamar]] með [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónasi Vestmann]] formanni og 11 öðrum.<br>
Faðir hans var [[Þorkell Jónsson (Löndum)|Þorkell Jónsson]] frá Akurey í V-Landeyjum, tómthúsmaður á Löndum 1801, f. um 1747.<br>
Faðir hans var [[Þorkell Jónsson (Löndum)|Þorkell Jónsson]] frá Akurey í V-Landeyjum, tómthúsmaður á Löndum 1801, f. um 1747.<br>
Móðir Jóns var [[Málfríður Jónsdóttir (Kornhól)|Málfríður Jónsdóttir]] vinnukona á Kornhólskansi 1801, f. 1774.<br>  
Móðir Jóns var [[Málfríður Jónsdóttir (Kornhól)|Málfríður Jónsdóttir]] vinnukona á Kornhólskansi 1801, f. 1774.<br>  
Lína 8: Lína 8:
Kona Jóns var [[Vigdís Þorbjörnsdóttir (Svaðkoti)|Vigdís Þorbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 1800, d. 23. febrúar 1860.<br>
Kona Jóns var [[Vigdís Þorbjörnsdóttir (Svaðkoti)|Vigdís Þorbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 1800, d. 23. febrúar 1860.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Sveinn Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 22. júní 1821.<br>
1. Sveinn Jónsson, f. 16. júní 1821, d. 22. júní 1821 úr ginklofa.<br>
2. Jón Jónsson, f. 4. september 1822, d. 13. september 1822.<br>
2. Jón Jónsson, f. 4. september 1822, d. 13. september 1822 „af sinadráttarveiki“, mun vera ginklofi.<br>
3. [[Vilborg Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vilborg Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Ólafshús]]um , f. 27. október 1823, d. 29. október 1878, kona [[Jón Jónsson (Ólafshúsum)|Jóns Jónssonar]] bónda og sjómanns í [[Ólafshús]]um.<br>  
3. [[Vilborg Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Vilborg Jónsdóttir]], f. 27. október 1823, d. 29. október 1878 á Vilborgarstöðum.<br>  
4. Þorbjörn Jónsson, f. 11. desember 1824, d. 19. desember 1824.<br>
4. Þorbjörn Jónsson, f. 11. desember 1824, d. 19. desember 1824 úr ginklofa.<br>
5. [[Guðríður Jónsdóttir (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867, kona [[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurðar Torfasonar]] hreppstjóra á Búastöðum.<br>
5. [[Guðríður Jónsdóttir (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. 6. ágúst 1829, d. 15. ágúst 1867, kona [[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurðar Torfasonar]] hreppstjóra.<br>
6. Geirdís Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1832, d. 7. ágúst 1832.<br>
6. Geirdís Jónsdóttir, f. 1. ágúst 1832, d. 7. ágúst 1832 úr ginklofa.<br>
7. Þuríður Jónsdóttir, f. 29. apríl 1834, d. 6. maí 1834.<br>
7. Þuríður Jónsdóttir, f. 29. apríl 1834, d. 6. maí 1834 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval