„Eggert Guðmundur Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hans voru [[Ólafur Gíslason (Gjábakka)|Ólafur Gíslason]] bóndi á Gjábakka, f. 13. nóvember 1803, d. 4. júní 1855, og barnsmóðir hans, en þá þjónustustúlka hjá Kohl sýslumanni, [[Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Margrét Ólafsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890. Alþýðuraddir töldu Eggert son Kohls sýslumanns.<br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur Gíslason (Gjábakka)|Ólafur Gíslason]] bóndi á Gjábakka, f. 13. nóvember 1803, d. 4. júní 1855, og barnsmóðir hans, en þá þjónustustúlka hjá Kohl sýslumanni, [[Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Margrét Ólafsdóttir]] frá Kirkjubæ, f. 9. október 1828, d. 15. júní 1890. Alþýðuraddir töldu Eggert son Kohls sýslumanns.<br>


Eggert Guðmundur var með móður sinni á Kirkjubæ 1860, með móður sinni og Guðfinnu systur sinni í Götu 1870, sjómaður og fyrirvinna hennar þar 1880. Hann fór til Vesturheims 1887 og vann þar við járnbrautir, en var jafnframt bóndi. <br>
Eggert Guðmundur var eins árs tökubarn hjá [[Þórelfur Kortsdóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Þórelfi Kortsdóttur]] í [[Móhús]]um 1856, með móður sinni á Kirkjubæ 1860, með móður sinni og Guðfinnu systur sinni í Götu 1870, sjómaður og fyrirvinna hennar þar 1880. Hann fór til Vesturheims 1887 og vann þar við járnbrautir, en var jafnframt bóndi. <br>
Hann lést 1918.<br>
Hann lést 1918.<br>
   
   
I. Barnsmóðir hans var [[Steinunn Ísaksdóttir(Norðurgarði)|Steinunn Ísaksdóttir]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], þá vinnukona á [[Vesturhús]]um, f. 22. október 1856, d. 31. janúar 1920. Hún var dóttir [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks í Norðurgarði]] og konu hans [[Guðrún Ólafsdóttir (Norðurgarði)|Guðrúnar Ólafsdóttur]] húsfreyju.<br>
I. Barnsmóðir hans var [[Steinunn Ísaksdóttir (Norðurgarði)|Steinunn Ísaksdóttir]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], þá vinnukona á [[Vesturhús]]um, f. 22. október 1856, d. 31. janúar 1920. Hún var dóttir [[Ísak Jakob Jónsson (Norðurgarði)|Ísaks í Norðurgarði]] og konu hans [[Guðrún Ólafsdóttir (Norðurgarði)|Guðrúnar Ólafsdóttur]] húsfreyju.<br>
Barnið var<br>
Barnið var<br>
1. [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br>
1. [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br>

Leiðsagnarval