70.401
breyting
(Ný síða: '''Vilborg Guðmundsdóttir''' húsfreyja í Norðurgarði, síðar húsfreyja í Dölum, fæddist 1823, var á lífi 1870.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðm...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Vilborg Guðmundsdóttir''' húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], síðar húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], fæddist 1823 | '''Vilborg Guðmundsdóttir''' húsfreyja í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], síðar húsfreyja í [[Dalir|Dölum]], fæddist 12. september 1823 í Norðurgarði og lést 6. maí 1903 á [[Miðhús]]um.<br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Eyjólfsson (Norðurgarði)|Guðmundur Eyjólfsson]] bóndi í Norðurgarði, f. 17. október 1790, d. 18. ágúst 1846, og kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1798.<br> | Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Eyjólfsson (Norðurgarði)|Guðmundur Eyjólfsson]] bóndi í Norðurgarði, f. 17. október 1790, d. 18. ágúst 1846, og kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1798, d. 19. september 1873.<br> | ||
Vilborg var | Systkinin í Norðurgarði, börn Guðmundar og Guðrúnar, voru:<br> | ||
1. Guðmundur Guðmundsson, f. 23. júní 1822, d. 29. júní 1822 úr „sinadráttarsjúkdómi“, þ. e. stífkrampi, ginklofi.<br> | |||
2. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Dölum)|Vilborg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, síðar í [[Dalir|Dölum]], f. 1823, d. 6. maí 1903. <br> | |||
Vilborg var tvígift | 3. Sveinn Guðmundsson, f. 4. apríl 1826, d. 7. apríl 1826 úr ginklofa.<br> | ||
4. Eyjólfur Guðmundsson, f. 24. ágúst 1827, d. 31. ágúst 1827 úr ginklofa.<br> | |||
5. [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, f. 4. desember 1828, d. 14. febrúar 1879.<br> | |||
6. [[Jón Guðmundsson (Norðurgarði)|Jón Guðmundsson]] vinnumaður, húsmaður í [[Hólshús]]i, f. 18. júlí 1830, d. 4. ágúst 1858.<br> | |||
7. Ingvar Guðmundsson, f. 3. júlí 1832, d. 11. júlí 1832 úr ginklofa.<br> | |||
8. Ingvar Guðmundsson, f. 8. september 1834, d. 22. september 1834 úr ginklofa.<br> | |||
9. Margrét Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1836, d. 16. apríl 1836 úr ginklofa.<br> | |||
10. Guðmundur Guðmundsson, f. 8. október 1840 í Norðurgarði, d. 15. október 1840 úr ginklofa.<br> | |||
Vilborg var 11 ára með foreldrum sínum í Norðurgarði 1835 og þar voru systkini hennar Jórunn 6 ára og Jón 5 ára. Hún var þar 1840, sögð 20 ára. <br> | |||
Hún var gift kona Péturs Magnússonar húsmanns í Norðurgarði 1845, og þar var barn þeirra Elín eins árs. 1850 voru þau þar með Elínu 6 ára.<br> | |||
1855 var hún gift húsfreyja í Norðurgarði, kona Guðna Guðnasonar húsmanns, í Dölum 1860 með Guðna bónda og barninu Guðnýju 5 ára, í Dölum 1870 með Guðna og börnunum Guðnýju 13 ára og Jónínu 7 ára. Þar var einnig Elín Pétursdóttir, dóttir hennar, 25 ára ógift með tvö börn sín, Pétur 3 ára og Þórdísi á fyrsta ári, Ögmundarbörn.<br> | |||
Vilborg var 57 ára ekkja og vinnukona í Stakkagerði 1880 og enn 1890, 67 ára. 1901 var hún ekkja á Miðhúsum hjá Margréti Brynjólfsdóttur frænku sinni og Hannesi Jónssyni.<br> | |||
Vilborg ól 12 börn, en aðeins 3 þeirra komust upp. Hin börnin fæddust andvana eða dóu úr ginklofa í frumbernsku.<br> | |||
I. Barnsfaðir Vilborgar var [[Jón Jónsson (vinnumaður)|Jón Jónsson]] vinnumaður í Norðurgarði, f. 1820.<br> | |||
1. Andvana fætt barn 17. október 1840.<br> | |||
Vilborg var tvígift.<br> | |||
II. Fyrri maður hennar, (4. júlí 1845), var [[Pétur Magnússon (Norðurgarði)|Pétur Magnússon]] bóndi í Norðurgarði, f. 29. ágúst 1820 í Bakkakoti á Rangárvöllum, drukknaði við Landeyjasand 1. október 1850.<br> | |||
Börn þeirra hér var:<br> | |||
2. [[Elín Pétursdóttir (Norðurgarði)|Elín Pétursdóttir]], f. 10. september 1845, d. 24. janúar 1926.<br> | |||
3. Guðrún Pétursdóttir, f. 8. desember 1846, d. 15. desember 1846 „Trismus sive ginklofi“, þ.e. krampi eða ginklofi.<br> | |||
4. Margrét Pétursdóttir, f. 22. maí 1848. d. 10. júní 1848 „af Barnaveikin“.<br> | |||
5. Andvana stúlka, f. 4. ágúst 1849.<br> | |||
6. Ragnhildur Pétursdóttir, f. 28. apríl 1851 að föður sínum látnum, d. 11. nóvember 1851 „af Barnaveikleika“.<br> | |||
III. Síðari maður Vilborgar, (20. nóvember 1851), var [[Guðni Guðnason (Dölum)|Guðni Guðnason]] bóndi í Norðurgarði og Dölum, f. 24. apríl 1828 í Reynisholti í Mýrdal, d. 27. mars 1875 í Dölum. <br> | |||
Börn þeirra hér voru:<br> | Börn þeirra hér voru:<br> | ||
7. Ragnhildur Guðnadóttir, f. 21. október 1852, d. 22. apríl 1853 úr „Barnaveiki“. | |||
8. Andvana stúlka, f. 21. maí 1854.<br> | |||
9. Bjarni Guðnason, f. 10. júní 1855, d. 16. júní 1855 „af Barnaveiki“.<br> | |||
10. [[Guðný Guðnadóttir (Dölum)|Guðný Guðnadóttir]], f. 16. október 1856, d. 8. nóvember 1931. <br> | |||
11. Þorbjörg Guðnadóttir, f. 16. ágúst 1858, d. 23. ágúst 1858 úr ginklofa.<br> | |||
12. [[Jónína Guðnadóttir (Dölum)|Jónína Guðnadóttir]], síðar í [[Hagi|Haga]], f. 14. maí 1863, d. 18. júní 1930.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
* | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
* | *Prestþjónustubækur. | ||
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982. | |||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |