„Björn Kalman“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
viðbætur
(lagfæringar)
(viðbætur)
Lína 35: Lína 35:
Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, '''Dr. Emanuel Lasker''' til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins.  Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York.
Árið 1907 kom heimsmeistarinn í skák, '''Dr. Emanuel Lasker''' til Kanada og birtist m.a. frétt í Heimskringlu í júní 1907 um komu hans til bæjarins.  Lasker hafði svo mikið álit á Magnúsi Smith að hann fékk hann til að gerast taflfélaga sinn og bauð honum ritstjórastarf við eitt af skáktímaritum sínum og þekktist Magnús boð heimsmeistarans og fór til New York.


Björn starfaði að ýmsum störfum tók sér ættarnafnið Kalman á þessum tíma og gerðist meðritstjóri við Lögberg í eitt og hálft ár en fer svo að nýju til Íslands. Einhvern tíma eftir heimkomuna fluttist Björn til Seyðisfjarðar með fjölskyldu sína og þar var hann er ættarnafnið Kalman var samþykkt 1916. Þar virtist hann hafa búið um tíma. Hann hætti svo til alveg að tefla skák þar sem þær lögðust þungt á hann og hann gat ekki hætt að hugsa um skákirnar. Hann er nefndur í grein í Vísi 27. maí 1925 með þessum orðum : " ... enn eru til hér á landi ýmsir góðir skákmenn, en þó munu nú sumir hinna slyngustu hafa lagt þá íþrótt niður að mestu. Má þar nefna meðal annarra : þá Björn Pálsson Kalman og Pétur Zóphóníasson ... og mundu hafa talist hlutgengir hvar sem væri á skákþingum erlendis ... ".
Björn starfaði að ýmsum störfum eftir lögfræðinámið, s.s. kennsla við Verzlunarskólann, ristjóri blaðsins Reykjavík, blaðamaður á Morgunblaðinu, á fjármálaskrifstofu Stjórnarráðsins, og póstafgreiðslumaður á Seyðisfirði. Björn bjó með á Seyðisfirði um nokkurt skeið ásamt fjölskyldu sinni og þar tók hann sér ættarnafnið Kalman árið 1916. Hann hætti svo til alveg að tefla skák þar sem þær lögðust þungt á hann og hann gat ekki hætt að hugsa um skákirnar. Hann er nefndur í grein í Vísi 27. maí 1925 með þessum orðum : " ... enn eru til hér á landi ýmsir góðir skákmenn, en þó munu nú sumir hinna slyngustu hafa lagt þá íþrótt niður að mestu. Má þar nefna meðal annarra : þá Björn Pálsson Kalman og Pétur Zóphóníasson ... og mundu hafa talist hlutgengir hvar sem væri á skákþingum erlendis ... ".


Björn var í hópi fyrstu lögfræðinganna sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands sumarið 1912 ásamt 4 öðrum. Eftir það starfaði hann víða, m.a. á Morgunblaðinu 1914-15, sem kennari við Verzlunarskólann en síðar sem hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og víðar um árabil. Hann veiktist af lömunarveiki (rétt fyrir 1930?) og var haltur upp frá því.  Kona hans var Martha María Indriðadóttir, leikkona, en hún var dóttir [[Indriði Einarsson|Indriða Einarssonar]] þingmanns Vestmannaeyja 1891.  Þau áttu börnin; Páll Einar Kalman, f. 14. janúar 1924, d. 23. maí 1996, sem fór utan 18 ára til siglinga og sneri aldrei aftur heim, Helga Kalman, Hildur Kalman, f. 29. júlí 1916, d. 6. febrúar 1974, leikkona og Björn Kalman, læknir í Svíþjóð.
Björn var í hópi fyrstu lögfræðinganna sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands sumarið 1912 ásamt 4 öðrum. Hann starfaði ekki sem málafærslumaður að neinu ráði fyrr en um og eftir 1920 og var þá hæstaréttarlögmaður í Reykjavík og víðar um árabil. Hann veiktist af lömunarveiki 1924 og var um tíma þungt haldinn, en náði sér smám saman, en gekk haltur upp frá því.  Kona hans var Martha María Indriðadóttir, leikkona, en hún var dóttir [[Indriði Einarsson|Indriða Einarssonar]] þingmanns Vestmannaeyja 1891.  Þau áttu börnin; Páll Einar Kalman, f. 14. janúar 1924, d. 23. maí 1996, sem fór utan 18 ára til siglinga og sneri aldrei aftur heim, Helga Kalman, Hildur Kalman, f. 29. júlí 1916, d. 6. febrúar 1974, leikkona og Björn Kalman, læknir í Svíþjóð. Þau skildu um miðjan þriðja áratuginn og eftir það hallaði Björn sér sífellt meira að flöskunni. Los kom á líf hans og 1929 fluttist hann um tíma til Danmerkur og þaðan til Akureyrar.


Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.
Björn flutti til Vestmannaeyja haustið 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni 24. október 1936 við Hafnfirðinga og gerði jafntefli á 6 borði.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.


Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að '''Dr. B.''' í hinni þekktu sögu '''Stefans Zweig, Manntafl'''. Við útgáfu ævisögu Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar 1962, sem út kom eftir andlát Vilhjálms, vaknaði sú hugmynd, því samanburður á frásögn Vilhjálms við frásögn í bók Zweigs, Manntafl er sláandi líkt að mörgu leyti. Ævisaga Stefans Zweigs gefur líka þessari hugmynd byr undir vængi, því Zweig mun hafa verið á ferð um Ameríku fyrir fyrri heimsstyrjöld og dvaldi m.a. í Boston (Harvard) ekki mörgum árum á eftir Birni og ekki ólíklegt að hann hafi heyrt af vandræðum hans.
Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að '''Dr. B.''' í hinni þekktu sögu '''Stefans Zweig, Manntafl'''. Við útgáfu ævisögu Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar 1962, sem út kom eftir andlát Vilhjálms, vaknaði sú hugmynd, því samanburður á frásögn Vilhjálms við frásögn í bók Zweigs, Manntafl er sláandi líkt að mörgu leyti. Ævisaga Stefans Zweigs gefur líka þessari hugmynd byr undir vængi, því Zweig mun hafa verið á ferð um Ameríku fyrir fyrri heimsstyrjöld og dvaldi m.a. í Boston (Harvard) ekki mörgum árum á eftir Birni og ekki ólíklegt að hann hafi heyrt af vandræðum hans.
501

breyting

Leiðsagnarval