85.307
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 6: | Lína 6: | ||
2. [[Guðfinna Vigfúsdóttir (Stakkagerði)|Guðfinna Vigfúsdóttir]].<br> | 2. [[Guðfinna Vigfúsdóttir (Stakkagerði)|Guðfinna Vigfúsdóttir]].<br> | ||
3. Marín Vigfúsdóttir, f. 1841, d. 1841.<br> | 3. Marín Vigfúsdóttir, f. 1841, d. 1841.<br> | ||
==Frekari umfjöllun== | |||
'''Sigríður Einarsdóttir''' húsfreyja í [[Brekkuhús]]i, [[Jónshús|Jóns Þorbjörnshúsi]], [[Jónshús]]i og [[Stakkagerði]], síðast í dvöl í [[Tún (hús)|Túni]] var skírð 4. janúar 1801 og lést 4. desember 1897.<br> | |||
Foreldrar hennar voru Einar Pálsson bóndi í Vatnshól í A-Landeyjum og kona hans [[Guðný Þorsteinsdóttir (Stakkagerði)|Guðný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja.<br> | |||
(Ætt þeirra er rakin á síðu Guðnýjar).<br> | |||
Sigríður var með foreldrum sínum í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum 1816. <br> | |||
Hún var komin til Eyja 1824, en það ár gifti hún sig. <br> | |||
Þau Jón voru fyrst í húsmennsku í Brekkuhúsi, síðan tómthúsfólk í [[Jónshús|„Jóns Þorbjarnarhúsi‟]], en það hús var svo kallað [[Jónshús]], síðar var þar [[Hlíðarhús]].<br> | |||
Við húsvitjun 1828 voru þau að nýju í Brekkuhúsi, en frá 1929 í Jónshúsi, og þar bjó Sigríður með Vigfúsi Bergssyni til ársins 1831-1833, er þau fluttu í [[Stakkagerði]].<br> | |||
Sigríður lést hjá afkomendum sínu í Túni 1897.<br> | |||
Sigríður er ættmóðir fjölda Vestmannaeyinga. Má þar nefna afkomendur<br> | |||
1. [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Guðjóns á Oddsstöðum]] föður [[Oddsstaðir|Oddsstaðaættarinnar]], <br> | |||
2. [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsar Jónssonar]] í [[Holt]]i föður [[Holt|Holtsættarinnar]], <br> | |||
3. [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Jóhanns á Brekku]] föður [[Þingholt|Þingholtsættarinnar]], <br> | |||
4. [[Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlínar í Túni]]<br> | |||
móður [[Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)|Guðrúnar á Heiði]] konu [[Helgi Guðlaugsson (Heiði)|Helga Guðlaugssonar]] <br> | |||
og móður [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafíu í Ólafshúsum]] konu [[Erlendur Jónsson (Ólafshúsum)|Erlendar í Ólafshúsum]].<br> | |||
5. [[Oktavía Einarsdóttir (Sælundi)|Oktavíu Einarsdóttur]] húsfreyju á [[Sælundur|Sælundi]]<br> | |||
móður [[Þórdís Jóelsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Jóelsdóttur]] húsfreyju, konu [[Emil Andersen]].<br> | |||
móður [[Sigurður Jóelsson|Sigurðar Jóelssonar]] manns [[Fanney Ármannsdóttir|Fanneyjar Ármannsdóttur]] húsfreyju.<br> | |||
og móður [[Edvin Jóelsson|Edvins Jóelssonar (Góa)]].<br> | |||
Sigríður var tvígift.<br> | |||
I. Sigríður giftist [[Jón Þorbjörnsson (Dalahjalli)|Jóni Þorbjörnssyni]] tómthúsmanni frá [[Dalahjallur|Dalahjalli]] 11. júlí 1824. Hann var fæddur 1801, hrapaði úr [[Fiskhellar|Fiskhellum]] og lést af áverkum 3. október 1830. <br> | |||
Þau Jón eignuðust eitt barn, sem var<br> | |||
1. Páll Jónsson, f. 1. febrúar 1825, d. 8. febrúar 1825.<br> | |||
II. Síðari maður Sigríðar, (1. nóvember 1831), var [[Vigfús Bergsson (Stakkagerði)|Vigfús Bergsson]], síðar bóndi og hreppstjóri í Stakkagerði, f. 10. júlí 1811, drukknaði 17. nóvember 1842.<br> | |||
Börn Sigríðar og Vigfúsar Bergssonar:<br> | |||
1. [[Guðfinna Vigfúsdóttir (Stakkagerði)|Guðfinna Vigfúsdóttir]] húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, en að síðustu í Bjólu í Djúpárhreppi í Holtum 1894-1905, f. 3. ágúst 1834, d. 22. apríl 1907.<br> | |||
2. [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jón Vigfússon]] bóndi og smiður í [[Tún (hús)|Túni]], f. 12. september 1836, d. 1. mars 1808.<br> | |||
3. Marín Vigfúsdóttir, f. 1841, d. 1841.<br> | |||
Sjá ítarlega grein um Sigríði í [[Blik 1958|Bliki 1958]]: [[Blik 1958|Traustir ættliðir]].<br> | Sjá ítarlega grein um Sigríði í [[Blik 1958|Bliki 1958]]: [[Blik 1958|Traustir ættliðir]].<br> | ||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*[[Blik 1958]], [[Blik 1958|Traustir ættliðir, fyrri hluti]]. | |||
*Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010. | |||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk látið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk látið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Jónshúsi]] | [[Flokkur: Íbúar í Jónshúsi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] | [[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Túni]] | [[Flokkur: Íbúar í Túni]] | ||