„Lundi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
73 bætum bætt við ,  13. nóvember 2005
gömul póstkortamynd sett inn
mEkkert breytingarágrip
(gömul póstkortamynd sett inn)
Lína 35: Lína 35:


=== Atferli veiðimanna ===
=== Atferli veiðimanna ===
[[Mynd:Lundveid.jpg |thumb|right|200px|Lundaveiði í Ystakletti.]]
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastann.
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastann.
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðrast í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann, gera hann forvitinn og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á. Oft eftir að veiðar þegar komið er heim kemur í ljós að [[Lundalús|lundalúsin]] hafi sest á menn.   
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðrast í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann, gera hann forvitinn og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á. Oft eftir að veiðar þegar komið er heim kemur í ljós að [[Lundalús|lundalúsin]] hafi sest á menn.   


===Fuglinn veiddur===
===Fuglinn veiddur===
Lína 65: Lína 67:
Þegar skyggja fer í ágúst fara fyrstu pysjurnar að yfirgefa holurnar og leita til sjávar, en ljósin í kaupstaðnum freista þeirra og hundruðum saman fljúga þær veikum vængjum á vit ljósanna í kaupstaðnum og þar kemur í ljós að fleirum en mannfólkinu hefur orðið dýrkeypt að látast glepjast af ljósadýrð og glysi borganna, því það sem mætir pysjunni við lendingu eru harðar götur og gangstéttar ellegar dimmir húsagarðar og stundum eru kettir á sveimi í veiðihug. En pysjurnar eiga sér sína bandamenn þarna í þessum malbiksfrumskógi. Hvarvetna um bæinn eru hjálpfúsar hendur barna sem hafa það fyrir stafni að kvöldlagi í ágústmánuði að fara um bæinn með pappakassa og safna þeim pysjum sem villst hafa af réttri leið. Ekki er óalgengt að afrakstur kvöldsins hjá hverjum „veiðimanni“ sé u.þ.b. tíu pysjur og stundum meira. Um nóttina fá pysjurnar svo gistingu í mannheimum en árla morguns eru krakkar enn á fótum því nú á „að sleppa“. Þá er farið með kassana niður í fjöru pysjurnar teknar ein af annarri og þeim sveiflað styrkum höndum hátt á loft, þannig að þær grípa flugið á vit frelsisins úti á sjónum.  
Þegar skyggja fer í ágúst fara fyrstu pysjurnar að yfirgefa holurnar og leita til sjávar, en ljósin í kaupstaðnum freista þeirra og hundruðum saman fljúga þær veikum vængjum á vit ljósanna í kaupstaðnum og þar kemur í ljós að fleirum en mannfólkinu hefur orðið dýrkeypt að látast glepjast af ljósadýrð og glysi borganna, því það sem mætir pysjunni við lendingu eru harðar götur og gangstéttar ellegar dimmir húsagarðar og stundum eru kettir á sveimi í veiðihug. En pysjurnar eiga sér sína bandamenn þarna í þessum malbiksfrumskógi. Hvarvetna um bæinn eru hjálpfúsar hendur barna sem hafa það fyrir stafni að kvöldlagi í ágústmánuði að fara um bæinn með pappakassa og safna þeim pysjum sem villst hafa af réttri leið. Ekki er óalgengt að afrakstur kvöldsins hjá hverjum „veiðimanni“ sé u.þ.b. tíu pysjur og stundum meira. Um nóttina fá pysjurnar svo gistingu í mannheimum en árla morguns eru krakkar enn á fótum því nú á „að sleppa“. Þá er farið með kassana niður í fjöru pysjurnar teknar ein af annarri og þeim sveiflað styrkum höndum hátt á loft, þannig að þær grípa flugið á vit frelsisins úti á sjónum.  


== Matreiðsla ==
== Matreiðsla á lunda ==
[[Mynd:Lundi a ponnu.jpg|thumb|200px|Nýr lundi að steikjast á pönnu.]]
[[Mynd:Lundi a ponnu.jpg|thumb|200px|Nýr lundi steiktur á pönnu.]]
Þegar að lundi hefur verið veiddur er nauðsyn að matreiða hann til manneldis - þessi ljúfenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''.
Þegar að lundi hefur verið veiddur er nauðsyn að matreiða hann til manneldis - þessi ljúfenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''.


Margir veitingastaðir víða um land bjóða upp á Lunda, þá fyrst og fremst sem forrétt.
Margir veitingastaðir víða um land bjóða upp á lunda, þá fyrst og fremst sem forrétt.


*[http://www.simnet.is/maggibraga/Lundinn.htm Uppskriftir af Lunda] á heimasíðu [[Magnús Bragason|Magnúsar Bragasonar]].
*[http://www.simnet.is/maggibraga/Lundinn.htm Uppskriftir af Lunda] á heimasíðu [[Magnús Bragason|Magnúsar Bragasonar]].

Leiðsagnarval