783
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 6322.jpg|thumb|220px|Jón]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 6322.jpg|thumb|220px|Jón]] | ||
'''Jón Hinriksson''' fæddist 23. maí 1881 og lést 15. ágúst 1929. aðeins 48 ára gamall. Eiginkona hans var [[Ingibjörg Rannveig Theódórsdóttir Mathiesen]] frá Hafnarfirði. Þau voru foreldrar [[Hinrik G. Jónsson|Hinriks G. Jónssonar]]. | '''Jón Hinriksson''' fæddist 23. maí 1881 og lést 15. ágúst 1929. aðeins 48 ára gamall. Eiginkona hans var [[Ingibjörg Theodórsdóttir|Ingibjörg Rannveig Theódórsdóttir Mathiesen]] frá Hafnarfirði. Þau voru foreldrar [[Hinrik G. Jónsson|Hinriks G. Jónssonar]]. | ||
Jón var kaupfélagsstjóri. Jón sat í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn]] Vestmannaeyja árið 1919 og sat í [[bæjarstjórn]] til dauðadags, og sat alls 151 fund. Hann var forstjóri [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]] frá 1927 til 1929, eða dauðadags. | Jón var kaupfélagsstjóri. Jón sat í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn]] Vestmannaeyja árið 1919 og sat í [[bæjarstjórn]] til dauðadags, og sat alls 151 fund. Hann var forstjóri [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]] frá 1927 til 1929, eða dauðadags. | ||
Jón átti hlut í bátnum [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] ásamt [[Jónas Bjarnason|Jónasi Bjarnasyni]]. | Jón átti hlut í bátnum [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] ásamt [[Jónas Bjarnason|Jónasi Bjarnasyni]]. | ||
==Frekari umfjöllun== | |||
'''Jón Hinriksson''' kaupfélagsstjóri Kaupfélagsins Fram, bæjarfulltrúi og útgerðarmaður fæddist 23. maí 1881 að Ósum í V-Hún. og lést 15. ágúst 1929.<br> | |||
Faðir hans var Hinrik Guðmundur bóndi og formaður á Kirkjubrú á Álftanesi, f. 31. október 1857, d. 14. nóvember 1885, Jónsson bónda í Bjarnakoti á Álftanesi 1860, f. 1820, Jónssonar bónda á Kornsá í A-Hún. 1816, f. 1755, Jónssonar, og konu Jóns á Kornsá Sigríðar húsfreyju, f. 15. október 1786, d. 17. apríl 1847, Þorláksdóttur.<br> | |||
Móðir Hinriks Guðmundar og kona Jóns í Bjarnakoti var Guðrún húsfreyja, f. 14. júlí 1831, d. 8. febrúar 1898, Hinriksdóttir, og konu Hinriks, Hallvarar húsfreyju, f. 1796, d. 2. júní 1862, Árnadóttur.<br> | |||
Móðir Jóns Hinrikssonar og kona Hinriks Guðmundar var Sigurlaug húsfreyja, f. 28. desember 1851, d. 17. febrúar 1909, Sveinsdóttir bónda á Kúskerpi á Refasveit í A-Hún. (1855) og á Núpi á Laxárdal fremri (1860) í A-Hún., f. 30. ágúst 1817, varð úti 17. desember 1873, Sveinssonar bónda í Kirkjubæ í Norðurárdal í A-Hún., f. 1780, d. 1846, Sigurðssonar, og konu Sveins í Kirkjubæ, Solveigar húsfreyju, f. 18. október 1793, d. 6. mars 1858, Guðlaugsdóttur.<br> | |||
Móðir Sigurlaugar og kona Sveins á Kúskerpi var Þuríður húsfreyja, f. 12. júní 1828, d. 29. mars 1861, Kristjánsdóttir bónda á Síðu í Refasveit, f. 1800, d. 15. janúar 1862, Guðlaugssonar, og fyrri konu Kristjáns á Síðu, Guðrúnar húsfreyju, f. 1. ágúst 1802, d. 14. ágúst 1833, Jónsdóttur. <br> | |||
Kona Jóns Hinrikssonar var [[Ingibjörg Theodórsdóttir|Ingibjörg Rannveig Theodórsdóttir Mathiesen]] húsfreyja og kaupkona, f. 2. ágúst 1880, d. 25. september 1963.<br> | |||
(Sjá frekari umfjöllun um störf Jóns Hinrikssonar í [[Blik 1974]]: [[Blik 1974|Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, V. hluti]]). | |||
Börn Jóns og Ingibjargar hér:<br> | |||
[[Theodóra Þuríður Jónsdóttir (Garðinum)|Theodóra Þuríður Jónsdóttir]], f. 26. desember 1906, d. 16. maí 1928.<br> | |||
[[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Guðmundur Jónsson]] bæjarstjóri, sýslumaður, f. 2. janúar 1908, d. 19. mars 1965.<br> | |||
[[Árni Mathiesen Jónsson (Garðinum)|Árni Mathiesen Jónsson]] lögfræðingur, f. 9. október 1909, d. 25. desember 1990.<br> | |||
[[Lára Jónsdóttir (Garðinum)|Lára Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1. mars 1915, d. 13. júní 1981.<br> | |||
[[Sigurlaug Jónsdóttir (Geysi)|Sigurlaug Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Geysir|Geysi]], f. 28. janúar 1911, d. 22. september 1997.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999. | |||
*[[Blik 1974]]: [[Blik 1974|Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, V. hluti]] | |||
*Manntöl. | |||
*Íslendingabók.is.}} | |||
[[Flokkur: Kaupfélagsstjórar]] | |||
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur:Athafnafólk]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
| Lína 21: | Lína 53: | ||
</gallery> | </gallery> | ||