„Björn Kalman“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
meira um Zweig
(Heimagata 4)
(meira um Zweig)
Lína 16: Lína 16:
Áður en hann hélt utan sumarið 1904 var staddur í Reykjavík '''Vilhjálmur Stefánsson''', landkönnuður og um sama leiti kom '''Napier''', þá skákmeistari Englands, í heimsókn til Íslands.  Napier tefldi við Björn sem þá var einn sterkasti skákmaður hér á landi og tókst Birni að sigra meistarann.
Áður en hann hélt utan sumarið 1904 var staddur í Reykjavík '''Vilhjálmur Stefánsson''', landkönnuður og um sama leiti kom '''Napier''', þá skákmeistari Englands, í heimsókn til Íslands.  Napier tefldi við Björn sem þá var einn sterkasti skákmaður hér á landi og tókst Birni að sigra meistarann.


Björn sigldi síðan til Danmerkur til frekara náms og nam málfræði við Hafnarháskóla 1904-05, en fór haustið 1905 með Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði til Boston að ráði Vilhjálms til að setjast í Harvard háskóla og halda þar áfram námi í rafmagnsverkfræði.  En þeir flutningar áttu aðallega að vera til að styrkja með því skáklið skólans.  Fóru þeir Vilhjálmur saman á skipi frá Allan félaginu frá Glasgow til Montreal. Björn var sjóveikur nær alla leiðina, en á skipinu var kanadíski skákmeistarinn '''James Mavor''' sem tefldi mikið við ástralskan skákmann á leiðinni. Vilhjálmur tefldi líka við þá en lofaði þeim harðari keppinaut sem var Björn. Er siglt var inn um Belle Isle sund lægði sjóinn og Björn komst á fætur.  Hann vann hverja skákina á fætur annarri og tefldi loks við þá báða blindskák og vann báðar.
Björn sigldi síðan til Danmerkur til frekara náms og nam málfræði við Hafnarháskóla 1904-05, en fór haustið 1905 með Vilhjálmi Stefánssyni landkönnuði til Boston að ráði Vilhjálms til að setjast í Harvard háskóla og halda þar áfram námi í rafmagnsverkfræði.  En þeir flutningar áttu aðallega að vera til að styrkja með því skáklið skólans.  Fóru þeir Vilhjálmur saman á skipi frá Allan félaginu frá Glasgow til Montreal. Björn var sjóveikur nær alla leiðina, en á skipinu var skákmeistari Kanada '''James Mavor''', prófessor við háskólann í Toronto, sem tefldi mikið við ónefndan ástralskan skákmann á leiðinni. Vilhjálmur tefldi líka við þá en lofaði þeim harðari keppinaut sem var Björn. Er siglt var inn um Belle Isle sund lægði sjóinn og Björn komst á fætur.  Hann vann hverja skákina á fætur annarri og tefldi loks við þá báða blindskák og vann báðar.


Er í Harvard var komið voru skákmenn skólans því mótfallnir að svona ungur og nýkominn nemandi yrði tekinn framyfir hina eldri. Þetta var Birni mikið áfall og hvarf hann frá Harvard í skyndingu eftir þetta og fór til Winnipeg og vann þar að ýmsum störfum, en fluttist til Íslands að nýju í árslok 1908 og stundaði laganám við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan cand. juris 1912 og varð Hæstaréttarlögmaður 1922.
Er í Harvard var komið voru skákmenn skólans því mótfallnir að svona ungur og nýkominn nemandi yrði tekinn framyfir hina eldri. Þetta var Birni mikið áfall og hvarf hann frá Harvard í skyndingu eftir þetta og fór til Winnipeg og vann þar að ýmsum störfum, en fluttist til Íslands að nýju í árslok 1908 og stundaði laganám við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan cand. juris 1912 og varð Hæstaréttarlögmaður 1922.
Lína 34: Lína 34:
Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.
Björn flutti til Vestmannaeyja 1930 og vann þar við ýmis störf, m.a. sem kokkur á fiskibátum. Hann bjó að [[Tunga|Heimagötu 4, eða Tungu]] samkvæmt íbúaskrá 1934, en á þessum árum voru þar leigð herbergi til prívatmanna. Því húsi var breytt 1966-67 í gistihús undir nafninu [[Hótel Berg|Hótel Berg]].  Hann var félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og tefldi eitthvað, m.a. í sveitakeppni.  Hann fluttist að nýju til Reykjavíkur 1940 þar sem hann átti heima síðan.


Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að Dr. B. í hinni þekktu sögu Stefans Zweig, Manntafl.
Sú tilgáta hefur oft verið nefnd að Björn hafi verið fyrirmyndin að '''Dr. B.''' í hinni þekktu sögu '''Stefans Zweig, Manntafl'''. Meðal annarra slær Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður fram þessari hugmynd í ævisögu sinni, sem út kom rétt fyrir andlát hans, 1962. Stefan Zweig fór, skv. frásögn Jóns ólafssonar í ferðalag um Ameríku fyrir fyrri heimstyrjöld og dvaldi m.a. Boston (Harvard).




Lína 40: Lína 40:
* Afmælisrit [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] 1982
* Afmælisrit [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] 1982
* Lögfræðingatal 1736-1992. Iðunn Reykjavík 1993
* Lögfræðingatal 1736-1992. Iðunn Reykjavík 1993
* Lesbók Mbl. 24. desember 1942 (vital við Björn)
* Lesbók Mbl. 24. desember 1942 (viðtal við Björn)
* Söguleg skák e. Jón Ólafsson hrl., Samvinnan, 1. ágúst 1976, bls. 14 o.áfr.  
* Söguleg skák e. Jón Ólafsson hrl., Samvinnan, 1. ágúst 1976, bls. 14 o.áfr.  
* Ættarnöfn á Íslandi, Árnastofnun, heimasíða
* Ættarnöfn á Íslandi, Árnastofnun, heimasíða
501

breyting

Leiðsagnarval