501
breyting
mEkkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum þremur vikum seinna hinn 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag. | '''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum að vori þremur vikum seinna hinn 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag. | ||
Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti tók stöðu formanns.. Aðrir stofnmeðlimir voru [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsardóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi. | Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti tók stöðu formanns.. Aðrir stofnmeðlimir voru [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsardóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi. | ||
breyting