„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
viðbót 1976-1977
(Húsakaup)
(viðbót 1976-1977)
Lína 132: Lína 132:
== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==


Hér á eftir að koma heilmikið frá Arnari, Ólafi H og fleirum.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Frá árinu 1975 hafa félagsmenn TV teflt við '''skákmenn Flugleiða''' vor og haust.  16 og 17. október 1976 fór keppni við Flugleiðamenn fram í Reykjavík og var teflt á 10 borðum og sigruðu Flugleiðamenn í "rólegri skák 12-8 og í hraðskák 106,5 - 93,5.
'''Haustmót TV 1976''', keppendur 18, sigurvegari var [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] með 7,5 vinn., 2. [[Össur Kristinsson]] og í 3 sæti varð [[Ólafur Hermannsson]].
Fyrsta þátttaka í '''deildakeppni Skáksambandsins''' var 1976 og tefldi sveit félagsins í 2 deild og varð neðst í þeirri deild.
'''Skákþing Vestmannaeyja 1977'''; 1. [[Kári Sólmundarson]] 8,5 vinn. 2. [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] 8 vinn. 3. [[Össur Kristinsson]] 7,5 vinn.  Unglingameistari Vestmannaeyja 1977 varð [[Ólafur Hermannsson]].
Jólahraðskákmót 30. des. 1977, 18 keppendur.
Hraðskákmeistaramót Vestmannaeyja 1977, 18 keppendur. 1. [[Kári Sólmundarson]] 16,5 vinn. 2. [[Arnar Sigurmundsson]] 11,5 vinn. 3-4. [[Þórarinn Ingi Ólafsson]] og [[Ólafur Hermannsson]] 11 vinn.
Í lok mars 1977 stóð félagið fyrir klukkufjöltefli við tékkneska skákmeistarann '''dr. Alster''' á 10 borðum. Alster tapaði einni skák fyrir [[Björn Ívar Karlsson (eldri)|Birni Ívari Karlssyni]].


== Húsnæðismál 1957-1982 ==
== Húsnæðismál 1957-1982 ==
501

breyting

Leiðsagnarval