„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Guðni í Vegamótum
(Fyrsti Taflkóngurinn)
(Guðni í Vegamótum)
Lína 180: Lína 180:


== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður Taflkóngur Vestmannaeyja. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]] stud. theol. 9,5 vinn".
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður Taflkóngur Vestmannaeyja. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]], [[Vegamót|Vegamótum]] („Guðni í Ólafshúsum“) stud. theol. 9,5 vinn".


Þá segir í minningargrein um [[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólaf Magnússon]], [[Sólvangur|Sólvangi]] að hann hafi oftast verið '''taflkonungur Vestmannaeyja''' frá stofnun félagsins til andláts síns 1930.
Þá segir í minningargrein um [[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólaf Magnússon]], [[Sólvangur|Sólvangi]] að hann hafi oftast verið '''taflkonungur Vestmannaeyja''' frá stofnun félagsins til andláts síns 1930.
501

breyting

Leiðsagnarval