„Árni Oddsson (Burstafelli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lagaði tengil.
(setti inn mynd)
(Lagaði tengil.)
Lína 4: Lína 4:




'''Árni Oddsson''' að [[Burstafell|Burstafelli]] var fæddur að [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 6. maí 1888 og lést 16. júní 1938. Foreldrar hans voru [[Oddur Árnason]] og [[Jóhanna Lárusdóttir]]. Árni ólst upp hjá föðurforeldrum sínum að [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssyni]] og [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni Oddsdóttur]]. Árni var kvæntur [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]].
'''Árni Oddsson''' að [[Burstafell|Burstafelli]] var fæddur að [[Búastaðir|Búastöðum]] í Vestmannaeyjum 6. maí 1888 og lést 16. júní 1938. Foreldrar hans voru [[Oddur Árnason]] og [[Jóhanna Lárusdóttir]]. Árni ólst upp hjá föðurforeldrum sínum að [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], [[Árni Þórarinsson bóndi|Árna Þórarinssyni]] og [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunni Oddsdóttur]]. Árni var kvæntur [[Sigurbjörg Sigurðardóttir|Sigurbjörgu Sigurðardóttur]].


Ungur byrjaði Árni að stunda sjóinn á [[Halkion]] hjá [[Hannes lóðs|Hannesi Lóðs]] og var með honum þar til vélbátarnir komu til Vestmannaeyja.
Ungur byrjaði Árni að stunda sjóinn á [[Halkion]] hjá [[Hannes lóðs|Hannesi Lóðs]] og var með honum þar til vélbátarnir komu til Vestmannaeyja.

Leiðsagnarval