70.938
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> | |||
<br> | |||
Í maílok 1962 lét Einar Árnason af kaupfélagsstjórastarfinu. Þá sendi S.Í.S. Kaupfélaginu nýjan kaupfélgsstjóra, [[Guðni B. Guðnason (kaupfélagsstjóri)|Guðna Björgvin Guðnason]] að nafni. Hann hafði getið sér góðan orðstír í kaupfélagsstjórastarfi austur á Eskifirði. Hann var hinn áttundi í röðinni þessi rúmlega 12 ár, sem Kaupfélagið hafði nú verið starfrækt. – Og nú var eins og við manninn mælt. Við fyrstu kynni mín af þessum manni og starfi hans óx mér traust á honum og álit. Þess vegna leið ekki á löngu þar til við í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja komum til móts við hann miðra garða á viðskiptasviðinu. Þau viðskipti urðu síðan mikil.<br> | |||
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big> | |||
<center>(Framhald frá árinu 1976)</center> | |||
<center>(4. hluti)</center><br> | |||
<big><big><big><center> 10. Kaupfélag Vestmannaeyja</center></big></big></big> | |||
<center>(Framhald)</center><br> | |||
<big>Í maílok 1962 lét Einar Árnason af kaupfélagsstjórastarfinu. Þá sendi S.Í.S. Kaupfélaginu nýjan kaupfélgsstjóra, [[Guðni B. Guðnason (kaupfélagsstjóri)|Guðna Björgvin Guðnason]] að nafni. Hann hafði getið sér góðan orðstír í kaupfélagsstjórastarfi austur á Eskifirði. Hann var hinn áttundi í röðinni þessi rúmlega 12 ár, sem Kaupfélagið hafði nú verið starfrækt. – Og nú var eins og við manninn mælt. Við fyrstu kynni mín af þessum manni og starfi hans óx mér traust á honum og álit. Þess vegna leið ekki á löngu þar til við í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja komum til móts við hann miðra garða á viðskiptasviðinu. Þau viðskipti urðu síðan mikil.<br> | |||
Undir eins fyrsta árið, sem Guðni B. Guðnason var kaupfélagsstjóri, fór hagur Kaupfélagsins stórlega batnandi. Við árslok 1962 kom berlega í ljós, að hagur Kaupfélagsins hafði batnað um kr. 250.000,00 og höfðu þá allar afskriftir átt sér stað. Að sjálfsðgðu átti Einar Árnason kaupfélagsstjóri sinn þátt í þessum bætta hag, þar sem Guðni tók ekki við framkvæmdastjórastarfinu fyrr en í júní um sumarið.<br> | Undir eins fyrsta árið, sem Guðni B. Guðnason var kaupfélagsstjóri, fór hagur Kaupfélagsins stórlega batnandi. Við árslok 1962 kom berlega í ljós, að hagur Kaupfélagsins hafði batnað um kr. 250.000,00 og höfðu þá allar afskriftir átt sér stað. Að sjálfsðgðu átti Einar Árnason kaupfélagsstjóri sinn þátt í þessum bætta hag, þar sem Guðni tók ekki við framkvæmdastjórastarfinu fyrr en í júní um sumarið.<br> | ||
Í nóvembermánuði 1962, keypti Kaupfélagið smáverzlun, sem rekin var við [[Heimagata|Heimagötu]] í kaupstaðnum. Það var Verzlunin Fell. Hún var keypt til þess að létta Austurbæingum kaupstaðarins viðskipti við Kaupfélagið, stytta þeim leið í búð þess. Þetta framtak var mjög vel séð af Austurbæingum og hlaut Kaupfélagið að njóta þess.<br> | Í nóvembermánuði 1962, keypti Kaupfélagið smáverzlun, sem rekin var við [[Heimagata|Heimagötu]] í kaupstaðnum. Það var Verzlunin Fell. Hún var keypt til þess að létta Austurbæingum kaupstaðarins viðskipti við Kaupfélagið, stytta þeim leið í búð þess. Þetta framtak var mjög vel séð af Austurbæingum og hlaut Kaupfélagið að njóta þess.<br> | ||
Lína 22: | Lína 30: | ||
Árið 1964 nam vörusala K.F.V. kr. 27.5 milljónum króna. Þá hafði tala þessi hækkað um kr. 5,8 milljónir frá fyrra ári. Rétt er þó að minna á, að dýrtíð fór vaxandi í landinu á þessum árum. Á þessu ári skilaði rekstur Kaupfélagsins hagnaði, sem nam kr. 407.000,00, og höfðu þá allar eðlilegar afskriftir átt sér stað.<br> | Árið 1964 nam vörusala K.F.V. kr. 27.5 milljónum króna. Þá hafði tala þessi hækkað um kr. 5,8 milljónir frá fyrra ári. Rétt er þó að minna á, að dýrtíð fór vaxandi í landinu á þessum árum. Á þessu ári skilaði rekstur Kaupfélagsins hagnaði, sem nam kr. 407.000,00, og höfðu þá allar eðlilegar afskriftir átt sér stað.<br> | ||
Vert er að geta þess, að á árinu 1963 stofnaði Kaupfélagið sérstaka pylsugerð, sem skilaði brátt mjög góðum hagnaði.<br> | Vert er að geta þess, að á árinu 1963 stofnaði Kaupfélagið sérstaka pylsugerð, sem skilaði brátt mjög góðum hagnaði.<br> | ||
Á vertíð 1966 stofnaði Kaupfélagið sérstakt hlutafélag og lagði fram kr. 50.000 hlutafé í þessu skyni. Þetta fyrirtæki hlaut nafnið Hlutafélagið Dröfn. Hlutverk þess var fiskverkun, því að sá atvinnuvegur var þá auðsær gróðavegur. Fiskverkunin var rekin í hinu gamla frystihúsi Sambandsins við Strandveg. Fyrirtækið skilaði góðum hagnaði á stofnárinu eða kr. 239.000,00. Þá var hlutverki þess lokið. Kaupfélagið hreppti þar góðar aukatekjur.<br> | Á vertíð 1966 stofnaði Kaupfélagið sérstakt hlutafélag og lagði fram kr. 50.000 hlutafé í þessu skyni. Þetta fyrirtæki hlaut nafnið [[Hlutafélagið Dröfn]]. Hlutverk þess var fiskverkun, því að sá atvinnuvegur var þá auðsær gróðavegur. Fiskverkunin var rekin í hinu gamla frystihúsi Sambandsins við Strandveg. Fyrirtækið skilaði góðum hagnaði á stofnárinu eða kr. 239.000,00. Þá var hlutverki þess lokið. Kaupfélagið hreppti þar góðar aukatekjur.<br> | ||
Á árinu 1966 stofnaði K.F.V. til verzlunarreksturs í hinni svokölluðu Brynjúlfsbúð að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi]] 21. Leigan fyrir búðina og verzlunaraðstöðu þessa var 4% af brúttósölu varanna. Áhættan var þess vegna mun minni en ella og hyggilega afráðin. Og framtak þetta skilaði K.F.V. nokkrum hagnaði.<br> | Á árinu 1966 stofnaði K.F.V. til verzlunarreksturs í hinni svokölluðu Brynjúlfsbúð að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi]] 21. Leigan fyrir búðina og verzlunaraðstöðu þessa var 4% af brúttósölu varanna. Áhættan var þess vegna mun minni en ella og hyggilega afráðin. Og framtak þetta skilaði K.F.V. nokkrum hagnaði.<br> | ||
En nú steðjaði orðið að sérlegur vandi í verzlunarrekstri í Vestmannaeyjakaupstað. Ýmiskonar starfshópar ráku pöntunarfélög til innkaupa á nauðsynjum og dró sú starfsemi mjög úr vörusölu verzlunarfyrirtækja í bænum.<br> | En nú steðjaði orðið að sérlegur vandi í verzlunarrekstri í Vestmannaeyjakaupstað. Ýmiskonar starfshópar ráku pöntunarfélög til innkaupa á nauðsynjum og dró sú starfsemi mjög úr vörusölu verzlunarfyrirtækja í bænum.<br> | ||
Lína 31: | Lína 39: | ||
Árið 1969 keypti Sparisjóður Vestmannaeyja verzlunarvíxla af Kaupfélaginu fyrir kr. 7.5 milljónir. Og árið eftir fyrir kr. 8.9 milljónir. Þessi viðskipti reyndust okkur örugg í alla staði. Og þessi stuðningur okkar við hugsjónina varð okkur öllum til ánægju og almenningi í bænum til hagsbóta. Gagnkvæmt traust varð nú ríkjandi í öllum viðskiptum milli Sparisjóðsins og Kaupfélagsins. | Árið 1969 keypti Sparisjóður Vestmannaeyja verzlunarvíxla af Kaupfélaginu fyrir kr. 7.5 milljónir. Og árið eftir fyrir kr. 8.9 milljónir. Þessi viðskipti reyndust okkur örugg í alla staði. Og þessi stuðningur okkar við hugsjónina varð okkur öllum til ánægju og almenningi í bænum til hagsbóta. Gagnkvæmt traust varð nú ríkjandi í öllum viðskiptum milli Sparisjóðsins og Kaupfélagsins. | ||
Guðni B. Guðnason, kaupfélagsstjóri, hvarf frá kaupfélagsstjórastarfinu árið 1972 og fluttist að Selfossi, þar sem hann gerðist aðstoðarkaupfélagsstjóri við Kaupfélag Árnesinga. - Mér er enn í fersku minni einn af síðustu atburðunum í samvinnu okkar og samstarfi. Kaupfélagið átti þess kost að kaupa íbúðarhúsið [[Sælundur|Sælund]] á mörkum Bárustígs og [[Vesturvegur|Vesturvegar]]. Lóð þessa íbúðarhúss liggur fast að mörkum Kaupfélagslóðarinnar við vestanverðan Bárustíginn. Nú sótti kaupfélagsstjórinn um hjálp Sparisjóðsins til þess, að Kaupfélagið gæti keypt þessa húseign og þar með | Guðni B. Guðnason, kaupfélagsstjóri, hvarf frá kaupfélagsstjórastarfinu árið 1972 og fluttist að Selfossi, þar sem hann gerðist aðstoðarkaupfélagsstjóri við Kaupfélag Árnesinga. - Mér er enn í fersku minni einn af síðustu atburðunum í samvinnu okkar og samstarfi. Kaupfélagið átti þess kost að kaupa íbúðarhúsið [[Sælundur|Sælund]] á mörkum Bárustígs og [[Vesturvegur|Vesturvegar]]. Lóð þessa íbúðarhúss liggur fast að mörkum Kaupfélagslóðarinnar við vestanverðan Bárustíginn. Nú sótti kaupfélagsstjórinn um hjálp Sparisjóðsins til þess, að Kaupfélagið gæti keypt þessa húseign og þar með eignazt leigurétt á lóð þess, sem vissulega verður kaupfélaginu veigamikil eign, ef því vex fiskur um hrygg, svo að það þurfi og geti byggt við hús sitt vestan Bárustígsins, þá tímar líða. - En hvernig gat Kaupfélagið risið undir þeirri fjárfestingu að kaupa íbúarhús, sem hlaut að hafa litla tekjumöguleika í för með sér, aðeins skilað lágri húsaleigu. - Ráðin fundust í samhug og sameinuðum vilja. Kaupfélagið hafði eignazt hið gamla frystihús Sambandsins við Strandveg (nr. 49), þegar það stofnaði hlutafélagið Dröfn og hóf fiskverkun þar á vertíð 1966. Enginn var vandinn annar en að selja þetta hús, sem ýmsir hlutu að vilja eignast til þess að reka þar iðnað t.d. Til þeirrar starfsemi var hús þetta á góðum stað í bænum. Það tókst mæta vel að fá kaupanda að húsi þessu með hagstæðu láni Sparisjóðsins til kaupanna. Síðan festi kaupfélagið kaup á Sælundi með dýrmætu lóðarréttindunum og naut til þess hagstæðs láns frá Sparisjóðnum. Þannig rákum við, sem stjórnuðum Sparisjóðnum og kaupfélagsstjórinn, G.B.G., saman trippin til vaxtar og viðgangs Kaupfélaginu og þá um leið til hagsbóta almenningi í bænum að okkar dómi. | ||
Á árunum 1966-1969 varð mikill tekjuhalli á rekstri K.F.V., þrátt fyrir ötula og góða stjórn að dómi margra í rekstri þess og aðgæzlu í fjármálum. Töpunum olli fyrst og fremst vaxandi dýrtíð og afleiðingar hennar frá ári til árs.<br> Um þessar mundir námu rekstrartöp Kaupfélagsins samtals um kr. 3,2 milljónum.<br> | Á árunum 1966-1969 varð mikill tekjuhalli á rekstri K.F.V., þrátt fyrir ötula og góða stjórn að dómi margra í rekstri þess og aðgæzlu í fjármálum. Töpunum olli fyrst og fremst vaxandi dýrtíð og afleiðingar hennar frá ári til árs.<br> Um þessar mundir námu rekstrartöp Kaupfélagsins samtals um kr. 3,2 milljónum.<br> | ||
Lína 123: | Lína 131: | ||
Í rekstri K.F.V. hafa skipzt á skin og skúrir eins og í rekstri flestra fyrirtækja okkar á þessu landi nú undanfarin 17 ár. Tilfinnanlegur halli hefur orðið á rekstri þess sum þessi ár, þó að vel hafi því verið stjórnað á undanförnum árum að flestra dómi. Að sjálfsögðu höfðu eldsumbrotin á Heimaey og afleiðingar þeirra mikinn rekstrarhalla í för með sér. Afleiðingar þeirra hörmunga hefðu orðið K.F.V. næsta örlagaríkrar, ef ekki hefði komið til góð hjálp og svo velviljaður skilningur og traust Eyjamanna. | Í rekstri K.F.V. hafa skipzt á skin og skúrir eins og í rekstri flestra fyrirtækja okkar á þessu landi nú undanfarin 17 ár. Tilfinnanlegur halli hefur orðið á rekstri þess sum þessi ár, þó að vel hafi því verið stjórnað á undanförnum árum að flestra dómi. Að sjálfsögðu höfðu eldsumbrotin á Heimaey og afleiðingar þeirra mikinn rekstrarhalla í för með sér. Afleiðingar þeirra hörmunga hefðu orðið K.F.V. næsta örlagaríkrar, ef ekki hefði komið til góð hjálp og svo velviljaður skilningur og traust Eyjamanna. | ||
::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | ::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | ||
[[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), III. hluti|Til baka]] | [[Blik 1980/ Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum (framhald), III. hluti|Til baka]] |