„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==Aðilar að Búnaðarfélagi Íslands==
 
<big><big><big><big><center>Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big>
<center>(2. hluti)</center><br>
 
<big><center>'''Aðilar að Búnaðarfélagi Íslands'''</center><br>


Stjórn Framfarafélagsins hafði hug á að veita félagsmönnum dálitla fræðslu í garðrækt. Það átti kost á garðyrkjuráðunaut til Eyja frá Búnaðarfélagi Íslands, ef það gerðist aðili að þeim samtökum. Hinn 23. des. 1903 samþykkti félagsfundur, að félagið gengi í Búnaðarfélag Íslands, eins og það var orðað. Í ágústmánuði 1904 sendi stjórn Búnaðarfélags Íslands garðyrkjuráðunaut sinn, Einar Helgason, til Eyja til þess að flytja fyrirlestur um garðyrkju og veita Eyjamönnum fræðslu í garðrækt fyrst og fremst. Hann var '''fyrsti búnaðarlærði maðurinn, sem gisti Vestmannaeyjar''', að fullyrt var.<br>
Stjórn Framfarafélagsins hafði hug á að veita félagsmönnum dálitla fræðslu í garðrækt. Það átti kost á garðyrkjuráðunaut til Eyja frá Búnaðarfélagi Íslands, ef það gerðist aðili að þeim samtökum. Hinn 23. des. 1903 samþykkti félagsfundur, að félagið gengi í Búnaðarfélag Íslands, eins og það var orðað. Í ágústmánuði 1904 sendi stjórn Búnaðarfélags Íslands garðyrkjuráðunaut sinn, Einar Helgason, til Eyja til þess að flytja fyrirlestur um garðyrkju og veita Eyjamönnum fræðslu í garðrækt fyrst og fremst. Hann var '''fyrsti búnaðarlærði maðurinn, sem gisti Vestmannaeyjar''', að fullyrt var.<br>
Lína 13: Lína 18:
Alls urðu æviár Framfarafélags Vestmannaeyja 21. Ekki hefur mér lánazt að finna skrá yfir unnar jarðabætur á vegum þess nema fyrstu 15 árin. Ef til vill hefur ríkt algjör kyrrstaða í öllum ræktunarframkvæmdum félagsmanna, eftir að vélbátaútvegurinn og hinn mikli gróði útgerðarmanna af honum tók allan hug framkvæmdasamra Eyjabúa, - og líka Eyjabænda, eins og ég hef drepið á - svo að flest annað varð að þoka.
Alls urðu æviár Framfarafélags Vestmannaeyja 21. Ekki hefur mér lánazt að finna skrá yfir unnar jarðabætur á vegum þess nema fyrstu 15 árin. Ef til vill hefur ríkt algjör kyrrstaða í öllum ræktunarframkvæmdum félagsmanna, eftir að vélbátaútvegurinn og hinn mikli gróði útgerðarmanna af honum tók allan hug framkvæmdasamra Eyjabúa, - og líka Eyjabænda, eins og ég hef drepið á - svo að flest annað varð að þoka.


Hér birtum við skrá yfir tölu félagsmanna Framfarafélagsins á starfsárum þess, skrá yfir unnar jarðabætur og aðrar framkvæmdir til eflingar búskapnum.
Hér birtum við skrá yfir tölu félagsmanna Framfarafélagsins á starfsárum þess, skrá yfir unnar jarðabætur og aðrar framkvæmdir til eflingar búskapnum.<br>
 
::::'''Jarðræktarframkvæmdir Framfarafélagsmanna'''<br>


=== Jarðræktarframkvæmdir Framfarafélagsmanna ===
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
  |+  
  |+  
Lína 111: Lína 117:
væri það mikil hvöt til umbóta.....“ Ennfremur skrifar hann 1891:<br>
væri það mikil hvöt til umbóta.....“ Ennfremur skrifar hann 1891:<br>
„Æskilegt var sumarveðrið í ágúst og fram í september. Sumir bændur fengu 16-40 tunnur af garðávexti. Má nú segja, að garðræktin sé aðalbjargræðisvegur hjá  
„Æskilegt var sumarveðrið í ágúst og fram í september. Sumir bændur fengu 16-40 tunnur af garðávexti. Má nú segja, að garðræktin sé aðalbjargræðisvegur hjá  
allmörgum hér í Eyjum. Sá atvinnuvegur hefur vaxið mjög s.l. 12 ár, þó að jarðarbóndi hver verði að greiða 50 aura í sveitarsjóð fyrir hverja 10 ferfaðma í kálgarði, er hann hefur utan túns. En 75 ferfaðma má hver hafa '''tollfría'''....“<br>
allmörgum hér í Eyjum. Sá atvinnuvegur hefur vaxið mjög s.l. 12 ár, þó að jarðarbóndi hver verði að greiða 50 aura í sveitarsjóð fyrir hverja 10 ferfaðma í kálgarði, er hann hefur utan túns. En 75 ferfaðma má hver hafa '''tollfría'''...“<br>
„Hver þurrabúðarmaður má hafa 200 ferfaðma án sérlegs gjalds, en greiða skal hann skatt fyrir hverja 10 ferfaðma þar umfram, 50 aura fyrir ferfaðminn í sveitarsjóð“. Alls nam þetta aukagjald í sveitarsjóðinn kr. 115.00 haustið 1891.<br>
„Hver þurrabúðarmaður má hafa 200 ferfaðma án sérlegs gjalds, en greiða skal hann skatt fyrir hverja 10 ferfaðma þar umfram, 50 aura fyrir ferfaðminn í sveitarsjóð“. Alls nam þetta aukagjald í sveitarsjóðinn kr. 115,00 haustið 1891.<br>
Á öðrum stað sama ár segir Sigurður Eyjabóndi: „Rýrar ær, léleg fénaðarhöld. Kýr mjólka mjög illa, eins og venjulega. Kýr mjólka hér betur á veturna.“<br>
Á öðrum stað sama ár segir Sigurður Eyjabóndi: „Rýrar ær, léleg fénaðarhöld. Kýr mjólka mjög illa, eins og venjulega. Kýr mjólka hér betur á veturna.“<br>
Rýrir úthagar ollu því, að kýr Eyjamanna mjólkuðu illa að sumrinu, enda var þá kraftfóðurgjöf ekki þekktur þáttur í mjólkurframleiðslunni. Sökum látlauss skorts á eldiviði í byggðarlaginu, var taðið tínt í eldinn af úthaganum alla tíma ársins. Á veturna var það þá helzt hrossatað, en hross gengu þar úti
Rýrir úthagar ollu því, að kýr Eyjamanna mjólkuðu illa að sumrinu, enda var þá kraftfóðurgjöf ekki þekktur þáttur í mjólkurframleiðslunni. Sökum látlauss skorts á eldiviði í byggðarlaginu, var taðið tínt í eldinn af úthaganum alla tíma ársins. Á veturna var það þá helzt hrossatað, en hross gengu þar úti
Lína 127: Lína 133:
Og 1903 skrifar hann: „Hver bóndi má bæta við tún sitt tveim dagsláttum og hafa margir notfært sér þá kosti. Nú eru í Eyjum 50 tún talsins ...“<br>
Og 1903 skrifar hann: „Hver bóndi má bæta við tún sitt tveim dagsláttum og hafa margir notfært sér þá kosti. Nú eru í Eyjum 50 tún talsins ...“<br>
Þessi tala vekur dálitla eftirtekt. Frá fornu fari voru 48 tún í Eyjum eða jafnmörg jörðunum. Fertugustu og níundu jörðinni fylgdi ekkert tún, Yztakletti. Þrem árum eftir aldamótin hafa sem sé tveir „þurrabúðarmenn“ lokið við að rækta sér tún. Ef til vill er annar þeirra sýslumaðurinn?<br>
Þessi tala vekur dálitla eftirtekt. Frá fornu fari voru 48 tún í Eyjum eða jafnmörg jörðunum. Fertugustu og níundu jörðinni fylgdi ekkert tún, Yztakletti. Þrem árum eftir aldamótin hafa sem sé tveir „þurrabúðarmenn“ lokið við að rækta sér tún. Ef til vill er annar þeirra sýslumaðurinn?<br>
Alls unnu Eyjamenn 4101 dagsverk að túnasléttun, nýrækt, safngryfju- og garðahleðslu þau 21 ár, sem Framfarafélagið var við lýði. Þó fengust ekki allir bændur í Eyjum til þes að vera með í þessum samtökum. - Íhuga ber, að jarð- yrkjutækin þá voru ekki á marga fiska, ef þau eru borin saman við jarðyrkju- og garðyrkjutækin okkar nú á dögum. Stungupállinn var enn til og járnrekan var að ryðja sér til rúms og undanristuspaðinn. Járnkarlinn var gamalt tæki í hönd-
Alls unnu Eyjamenn 4101 dagsverk að túnasléttun, nýrækt, safngryfju- og garðahleðslu þau 21 ár, sem Framfarafélagið var við lýði. Þó fengust ekki allir bændur í Eyjum til þes að vera með í þessum samtökum. - Íhuga ber, að jarðyrkjutækin þá voru ekki á marga fiska, ef þau eru borin saman við jarðyrju- og garðyrkjutækin okkar nú á dögum. Stungupállinn var enn til og járnrekan var að ryðja sér til rúms og undanristuspaðinn. Járnkarlinn var gamalt tæki í höndum grjótruðningsmanna.<br>
um grjótruðningsmanna.<br>
Alla tíð höfðu Eyjamenn verið í vandræðum með flutninga um Heimaey.<br>
Alla tíð höfðu Eyjamenn verið í vandræðum með flutninga um Heimaey.<br>
Þó að þeir vissu vel af reynslunni, hve fiskslóg t.d. var kjarnmikill áburður á tún og í garða, voru þeir í vandræðum með að flytja það. Engir voru vegirnir um Heimaey og engin flutningatækin nema þá hesturinn. Burðarskrínan var í rauninni
Þó að þeir vissu vel af reynslunni, hve fiskslóg t.d. var kjarnmikill áburður á tún og í garða, voru þeir í vandræðum með að flytja það. Engir voru vegirnir um Heimaey og engin flutningatækin nema þá hesturinn. Burðarskrínan var í rauninni
eina tækið, sem almenningur þekkti. Öll heimilin notuðust við hana, þegar sækja þurfti nauðsynjar í verzlunina. Sumir freistuðust einnig til að notast við hana í smáum stíl til þess að bera í henni slóg í garða, en auðvitað gat sú notkun aldrei átt sér stað nema í mjög smáum mæli.<br>
eina tækið, sem almenningur þekkti. Öll heimilin notuðust við hana, þegar sækja þurfti nauðsynjar í verzlunina. Sumir freistuðust einnig til að notast við hana í smáum stíl til þess að bera í henni slóg í garða, en auðvitað gat sú notkun aldrei átt sér stað nema í mjög smáum mæli.<br>
Víst hðfðu bændur hesta á Heimaey og riðu þeim milli bæja og fluttu stundum á þeim verzlunarvöru heim til sín, þegar svo bar undir. En að reiða á þeim fiskslóg og annan slíkan úrgang, þótti jafnan neyðarúrræði, sem fáir báru við.
Víst hðfðu bændur hesta á Heimaey og riðu þeim milli bæja og fluttu stundum á þeim verzlunarvöru heim til sín, þegar svo bar undir. En að reiða á þeim fiskslóg og annan slíkan úrgang, þótti jafnan neyðarúrræði, sem fáir báru við.
Það var fátítt framtak. Heldur var þá slógið látið grotna niður við höfnina eða í henni.
Það var fátítt framtak. Heldur var þá slógið látið grotna niður við höfnina eða í henni.<br>
 
<center>'''Vélbátaútvegurinn hefst'''</center><br>
 
<center>[[Mynd:Einn af fyrstu dönsku vélbátunum.jpg|ctr|400px]]</center><br>


==Vélbátaútvegurinn hefst==
<center>''Margir af fyrstu vélbátum Eyjamanna voru þannig gerðir. Útgerð þeirra var svo arðsöm, að Eyjamenn sinntu ekki landbúnaði sínum um árabil, þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín.''</center><br>
[[Mynd:Blik 1980 30.jpg|thumb|400px|''Margir af fyrstu vélbátum Eyjamanna voru þannig gerðir. Útgerð þeirra var svo arðsöm, að Eyjamenn sinntu ekki landbúnaði sínum um árabil, þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín.'']]


Árið 1906 hófst vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum. Á þeirri vertíð voru bátarnir aðeins tveir. Á næstu vertíð (1907) gerðu Eyjamenn út 22 vélbáta og voru eigendur þeirra 119 talsins. Að tveim árum liðnum voru vélbátar Eyjamanna
Árið 1906 hófst vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum. Á þeirri vertíð voru bátarnir aðeins tveir. Á næstu vertíð (1907) gerðu Eyjamenn út 22 vélbáta og voru eigendur þeirra 119 talsins. Að tveim árum liðnum voru vélbátar Eyjamanna
orðnir 47. Það var fjórða vertíð vélbátaútvegsins. Svo ör var þesi þróun. Tekjur útgerðarmannanna, bátaeigendanna, urðu alveg ótrúlega miklar af þessum atvinnurekstri. Nokkur hluti þeirra voru jafnframt bændur á Heimaey eða höfðu jörð til afnota. Landbúnaður þeirra féll að miklu leyti í skuggann fyrir þessum gróðasæla atvinnuvegi, vélbátaútveginum. Ekki minnst sökum þessarra stórvægilegu breytinga á atvinnulífi Eyjamanna, lognaðist starf Framfarafélags Vestmannaeyja, búnaðarfélagsins, alveg útaf árið 1914 og í rauninni fimm árum fyrr eins og áður er getið.<br>
orðnir 47. Það var fjórða vertíð vélbátaútvegsins. Svo ör var þesi þróun. Tekjur útgerðarmannanna, bátaeigendanna, urðu alveg ótrúlega miklar af þessum atvinnurekstri. Nokkur hluti þeirra voru jafnframt bændur á Heimaey eða höfðu jörð til afnota. Landbúnaður þeirra féll að miklu leyti í skuggann fyrir þessum gróðasæla atvinnuvegi, vélbátaútveginum. Ekki minnst sökum þessarra stórvægilegu breytinga á atvinnulífi Eyjamanna, lognaðist starf Framfarafélags Vestmannaeyja, búnaðarfélagsins, alveg útaf árið 1914 og í rauninni fimm árum fyrr eins og áður er getið.<br>
Áhugi almennings með bændum og búaliði á rekstri landbúnaðar, og þar með allri mjólkurframleiðslu, hvarf með hínni miklu atvinnu og gróða af rekstri vélbátaútvegsins þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín með því að heilsu manna fór hrakandi sökum mjólkurskortsins. Á sama tíma tvöfaldaðist mannfjöldinn í kauptúninu á fáum árum.<br>
Áhugi almennings með bændum og búaliði á rekstri landbúnaðar, og þar með allri mjólkurframleiðslu, hvarf með hinni miklu atvinnu og gróða af rekstri vélbátaútvegsins þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín með því að heilsu manna fór hrakandi sökum mjólkurskortsins. Á sama tíma tvöfaldaðist mannfjöldinn í kauptúninu á fáum árum.<br>
Haustið 1906 voru 657 manns heimilisfastir í Vestmannaeyjum. Fjórum árum síðar eða haustið 1910 voru þar heimilisfastir 1319 manns. Hinn öri vöxtur vélbátaút-
Haustið 1906 voru 657 manns heimilisfastir í Vestmannaeyjum. Fjórum árum síðar eða haustið 1910 voru þar heimilisfastir 1319 manns. Hinn öri vöxtur vélbátaútvegsins hafði þessi áhrif á fólksfjölgunina í byggðarlaginu. Á þessum fjórum fyrstu árum þessa útvegs fjölgaði mjólkurkúm aðeins um 10. Þannig féll „kúahald“ Eyjabúa strax í skuggann fyrir hinum nýja útvegi.<br>
vegsins hafði þessi áhrif á fólksfjölgunina í byggðarlaginu. Á þessum fjórum fyrstu árum þessa útvegs fjölgaði mjólkurkúm aðeins um 10. Þannig féll „kúahald“ Eyjabúa strax í skuggann fyrir hinum nýja útvegi.<br>
Auðvitað sótti til Eyja fjöldi aðkomumanna á hverri vertíð, sem þá dvaldist þar við sjóróðra og fiskvinnslu, og hvarf svo heim til sín að vertíðarlokum.<br>
Auðvitað sótti til Eyja fjöldi aðkomumanna á hverri vertíð, sem þá dvaldist þar við sjóróðra og fiskvinnslu, og hvarf svo heim til sín að vertíðarlokum.<br>
Þessari öru þróun fylgdi ýmislegt, sem miður fór á vertíðínni. T.d. var mjólkurskorturinn tilfinnanlegur. Sérstaklega fengu börnin og aldraða fólkið að kenna á því alvarlega fyrirbrigði.<br>
Þessari öru þróun fylgdi ýmislegt, sem miður fór á vertíðínni. T.d. var mjólkurskorturinn tilfinnanlegur. Sérstaklega fengu börnin og aldraða fólkið að kenna á því alvarlega fyrirbrigði.<br>
Lína 158: Lína 165:
Þau ákvæði í byggingarbréfum Eyjabænda, sem ákváðu bústofn þeirra hvers um sig, drógu óefað úr hug þeirra og vilja til aukins bústofns og meiri búframleiðslu. Þessi ákvæði voru klippt og skorin: Ein kýr, einn hestur og 12 kindur á
Þau ákvæði í byggingarbréfum Eyjabænda, sem ákváðu bústofn þeirra hvers um sig, drógu óefað úr hug þeirra og vilja til aukins bústofns og meiri búframleiðslu. Þessi ákvæði voru klippt og skorin: Ein kýr, einn hestur og 12 kindur á
sjálfri Heimaeynni og svo 15 fjár í útey. En mörg voru samt þau hlunnindi, sem fylgdu því að vera bóndi í Eyjum. Bændastéttin þar hafði einkarétt til allrar eggjatekju og fuglaveiða á Heimaey og í úteyjum. Og engir aðrir máttu beita
sjálfri Heimaeynni og svo 15 fjár í útey. En mörg voru samt þau hlunnindi, sem fylgdu því að vera bóndi í Eyjum. Bændastéttin þar hafði einkarétt til allrar eggjatekju og fuglaveiða á Heimaey og í úteyjum. Og engir aðrir máttu beita
þar fé eða afla heyja. Frá fornu fari giltu þarna fastar reglur um ítök og notkun úteyjanna, - svo og um það, hvar hver bóndi hafði rétt til hlunnindanna í úteyjum. Þar munu elztu jarðirnar hafa frá landnámsöld setið að hlunnindunum í beztu og auðnýttustu úteyjunum, svo sem Elliðaey og Bjarnarey og í klettunum, Heimakletti og Yztakletti, þar til umboðsmaður konungsvaldsins tók hlunnindin af þeim kletti undir verndarvæng sinn, sjálfum sér til nytja og svo einokunarkaupmanninum síðar, þegar það hentaði valdinu mikla.
þar fé eða afla heyja. Frá fornu fari giltu þarna fastar reglur um ítök og notkun úteyjanna, - svo og um það, hvar hver bóndi hafði rétt til hlunnindanna í úteyjum. Þar munu elztu jarðirnar hafa frá landnámsöld setið að hlunnindunum í beztu og auðnýttustu úteyjunum, svo sem Elliðaey og Bjarnarey og í klettunum, Heimakletti og Yztakletti, þar til umboðsmaður konungsvaldsins tók hlunnindin af þeim kletti undir verndarvæng sinn, sjálfum sér til nytja og svo einokunarkaupmanninum síðar, þegar það hentaði valdinu mikla.<br>


==Blaðaskrif um mjólkurskort og samtakaleysi.==
<center>'''Blaðaskrif um mjólkurskort og samtakaleysi.'''</center><br>


Ýmsir kunnir Eyjabúar höfðu áhyggjur af hinum mikla mjólkurskorti í kauptúninu og afleiðingum hans. Má þar nefna [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]] frá Arnarholti, [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], skólastjóra barnaskólans, sem bar sérstaklega garðrækt Eyjamanna fyrir brjósti, og [[Páll Bjarnason|Pál Bjarnason]], ritstjóra [[Skeggi, blað|Skeggja]], blaðs þess, sem [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður og útgerðarmaður gaf út á árunum 1917-1920. Með skrifum sínum hvatti ritstjórinn til framtaks og dáða í ræktunarmálum Eyjamanna. Hann fór um það mörgum orðum, hversu Eyjafólki væri mikil nauðsyn á samtökum um landbúnað sinn, - hversu mikil nauðsyn væri að stofna aftur búnaðarfélag í byggðarlaginu til þess að létta og bæta þessar lífsnauðsynlegu framkvæmdir.<br>
Ýmsir kunnir Eyjabúar höfðu áhyggjur af hinum mikla mjólkurskorti í kauptúninu og afleiðingum hans. Má þar nefna [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]] frá Arnarholti, [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], skólastjóra barnaskólans, sem bar sérstaklega garðrækt Eyjamanna fyrir brjósti, og [[Páll Bjarnason|Pál Bjarnason]], ritstjóra [[Skeggi, blað|Skeggja]], blaðs þess, sem [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður og útgerðarmaður gaf út á árunum 1917-1920. Með skrifum sínum hvatti ritstjórinn til framtaks og dáða í ræktunarmálum Eyjamanna. Hann fór um það mörgum orðum, hversu Eyjafólki væri mikil nauðsyn á samtökum um landbúnað sinn, - hversu mikil nauðsyn væri að stofna aftur búnaðarfélag í byggðarlaginu til þess að létta og bæta þessar lífsnauðsynlegu framkvæmdir.<br>
Lína 203: Lína 210:
það.... Það er ræktun landsins, jarð- og garðrækt í stórum stíl....<br>
það.... Það er ræktun landsins, jarð- og garðrækt í stórum stíl....<br>
Hér vantar vegi og nútímans flutnignatæki, bíla eða dráttarvélar.... En hvað sem einstökum atriðum þessa máls líður, þá verða menn að gera sér ljóst, hvaða þýðingu það hefur fyrir komandi kynslóðir, að nú fá börnin, sem hér eru að alast
Hér vantar vegi og nútímans flutnignatæki, bíla eða dráttarvélar.... En hvað sem einstökum atriðum þessa máls líður, þá verða menn að gera sér ljóst, hvaða þýðingu það hefur fyrir komandi kynslóðir, að nú fá börnin, sem hér eru að alast
upp, '''tæpan þriðjung af þeirri mjólk, sem þau þyrftu að fá''' , og kostnaður við flutninginn á fiskúrgangi af götunum verður mjög tilfinnanlegur, hvort sem hann verður að gagni eða ógagni ...“<br>
upp, '''tæpan þriðjung af þeirri mjólk, sem þau þyrftu að fá''', og kostnaður við flutninginn á fiskúrgangi af götunum verður mjög tilfinnanlegur, hvort sem hann verður að gagni eða ógagni ...“<br>
Þetta var þá kjarninn í grein lyfsalans. (Leturbreytingar eru mínar,Þ.Þ.V.)<br>
Þetta var þá kjarninn í grein lyfsalans. (Leturbreytingar eru mínar. Þ.Þ.V.)<br>
Þegar hér var komið flutningatækninni í atvinnulífi Eyjamanna á landi, voru næstum einvörðungu notaðir handvagnar, og svo hjólbörur, þegar svo bar undir. Einn maður mun hafa haft nokkra atvinnu af því að flytja fiskúrgang o.fl. þvílíkt á hestkerru. En þeir flutningar náðu ekki til fiskúrgangs á ræktunarlönd að neinu ráði sökum skorts á vegum um Heimaey.
Þegar hér var komið flutningatækninni í atvinnulífi Eyjamanna á landi, voru næstum einvörðungu notaðir handvagnar, og svo hjólbörur, þegar svo bar undir. Einn maður mun hafa haft nokkra atvinnu af því að flytja fiskúrgang o.fl. þvílíkt á hestkerru. En þeir flutningar náðu ekki til fiskúrgangs á ræktunarlönd að neinu ráði sökum skorts á vegum um Heimaey.


Leiðsagnarval