„Skálholt-yngra“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Húsið reisti [[Gísli Magnússon]], útgerðarmaður, á árunum 1925-26 og kostaði það í kringum 280.000 kr, en það var himinhá upphæð á þeim tíma. Hann bjó í húsinu ásamt konu sinni [[Sigríður Einarsdóttir|Sigríði Einarsdóttur]] til ársins 1940 en þá missti hann eignina sökum heimskreppunnar miklu 1930-40.
Húsið reisti [[Gísli Magnússon]], útgerðarmaður, á árunum 1925-26 og kostaði það í kringum 280.000 kr, en það var himinhá upphæð á þeim tíma. Hann bjó í húsinu ásamt konu sinni [[Sigríður Einarsdóttir|Sigríði Einarsdóttur]] til ársins 1940 en þá missti hann eignina sökum heimskreppunnar miklu 1930-40.


Í seinni heimsstyrjöldinni tók enski herinn húsið herskildi og var það aðsetur yfirmanna hersins. Einnig dvaldi hluti setuliðins í húsinu.
Í seinni heimsstyrjöldinni tók enski herinn húsið herskildi, var það aðsetur yfirmanna hersins og dvaldi hluti setuliðins í húsinu.
   
   
Eftir að herinn fór úr húsinu 1945 eignaðist [[Árni Sigfússon]], útgerðarmaður og kaupmaður, húsið og bjó þar ásamt konu sinni [[Ólafía Árnadóttir|Ólafíu Árnadóttur]] og börnum til ársins 1948.
Eftir að herinn fór úr húsinu 1945 eignaðist [[Árni Sigfússon]], útgerðarmaður og kaupmaður, húsið og bjó þar ásamt konu sinni [[Ólafía Árnadóttir|Ólafíu Árnadóttur]] og börnum til ársins 1948.
921

breyting

Leiðsagnarval