„Erlendarkrær“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Erlendarkrær''' eru tóttaleifar nyrst á [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Þar eru minjar eftir fiskikrær eins og nafnið bendir til. Í víkinni norðan undir Stórhöfða var frá fornu fari uppsátur frá [[Ofanleiti]]sbæjunum. Þar í kring var mikill draugagangur á tímabili sem stafaði af því að þar höfðu enskir fiskimenn verið dysjaðir í skipi sínu.
'''Erlendarkrær''' eru Fornar fiskikrær nyrst á [[Stórhöfði|Stórhöfða]], við Víkina. Þar eru minjar eftir fiskikrær eins og nafnið bendir til. Þar voru einnig naust eða hróf fyrir báta Ofanbyggjara og ábúendur á [[Sigríðarstaðir|Sigríðarstöðum]] í Stórhöfða. Einnig settu Ofanbyggjarar báta sína upp í [[Klauf]]inni sem er nær [[Breiðabakki|Breiðabakka]] og má þar enn sjá augabolta sem notaðir voru til að binda bátana. Áttu menn báta í Víkinni allt fram á síðari hluta tuttugustu aldar og notuðu spil til að koma bátum sínum upp á land.
 
Þar í kring var mikill draugagangur á tímabili sem stafaði af því að þar höfðu enskir fiskimenn verið dysjaðir í skipi sínu.


== Útlendingadysin við Erlendarkrær ==
== Útlendingadysin við Erlendarkrær ==
1.449

breytingar

Leiðsagnarval