„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, VII. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 130: Lína 130:


==Vestmannaeyjakaupstaður stofnar kúabú.==
==Vestmannaeyjakaupstaður stofnar kúabú.==
[[Mynd:Blik 1980 95.jpg|thumb|400px|''Fjós og hlöður Vestmannaeyjakaupstaðar í Dölum.'' (''[[Guðmundur Helgi Guðjónsson]] tók myndina)''.]]  
[[Mynd: 1980 b 95.jpg|thumb|400px|''Fjós og hlöður Vestmannaeyjakaupstaðar í Dölum.'' (''[[Guðmundur Helgi Guðjónsson]] tók myndina)''.]]  
Eftir að heimsstyrjöldin síðari hófst árið 1939, tók útvegur Eyjamanna mikinn vaxtakipp. Flutningur fisks á Englandsmarkað fór vaxandi öll styrjaldarárin og nýtt líf færðist mjög í atvinnulífið í Vestmannaeyjakaupstað. Fólk streymdi
Eftir að heimsstyrjöldin síðari hófst árið 1939, tók útvegur Eyjamanna mikinn vaxtakipp. Flutningur fisks á Englandsmarkað fór vaxandi öll styrjaldarárin og nýtt líf færðist mjög í atvinnulífið í Vestmannaeyjakaupstað. Fólk streymdi
þar að til dvalar og vinnu. Mörg erlend skip lágu þar oft í höfn, sérstaklega færeysk, til þess að taka fisk til útflutning fyrir Eyjamenn. Hin mikla atvinna í bænum leiddi til þess, að búsettu fólki fór fjölgandi. Hún hafði líka þær afleiðingar, að mjólkurframleiðslan í byggðarlaginu fór minnkandi ár frá ári sökum þess, að önnur atvinna gaf meiri arð í aðra hönd. T.d. fækkaði mjólkurkúm í Eyjum um 41 frá árinu 1941 - 1942. Í óefni var komið með þessa framleiðslu. Af
þar að til dvalar og vinnu. Mörg erlend skip lágu þar oft í höfn, sérstaklega færeysk, til þess að taka fisk til útflutning fyrir Eyjamenn. Hin mikla atvinna í bænum leiddi til þess, að búsettu fólki fór fjölgandi. Hún hafði líka þær afleiðingar, að mjólkurframleiðslan í byggðarlaginu fór minnkandi ár frá ári sökum þess, að önnur atvinna gaf meiri arð í aðra hönd. T.d. fækkaði mjólkurkúm í Eyjum um 41 frá árinu 1941 - 1942. Í óefni var komið með þessa framleiðslu. Af
Lína 272: Lína 272:


'''Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38.'''<br>
'''Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38.'''<br>
[[Mynd:Blik 1980 101.jpg|thumb|400px|''Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38'']]
[[Mynd: 1980 b 101.jpg|thumb|400px|''Bygging Mjólkursamsölunnar að Vestmannabraut 38'']]
Ég skírskota til 30 ára sögu Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem birt er í 30. árg. Bliks 1973. - Árið 1953 var Sparisjóðurinn 10 ára og hafði þá flækzt úr einum stað í annan í bænum á undanförnum árum. Peningastofnun þrífst ekki með eymdarblæ yfir sér. - Ég afréð að beita mér fyrir því, að Sparisjóðurinn eignaðist eigið hús á góðum viðskiptastað í bænum.<br>  
Ég skírskota til 30 ára sögu Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem birt er í 30. árg. Bliks 1973. - Árið 1953 var Sparisjóðurinn 10 ára og hafði þá flækzt úr einum stað í annan í bænum á undanförnum árum. Peningastofnun þrífst ekki með eymdarblæ yfir sér. - Ég afréð að beita mér fyrir því, að Sparisjóðurinn eignaðist eigið hús á góðum viðskiptastað í bænum.<br>  
Veturinn 1953 festi ég kaup á húslóðinni nr. 38 við Vestmannabraut fyrir eigið fé og hóf þar húsbyggingu vorið 1953. Þegar ég hafði lokið við að byggja grunninn um haustið, bauð ég stjórn Sparisjóðsins að kaupa af mér grunninn á kostnaðarverði, sem mig minnir að væri um kr. 41.000,oo. Því boði hafnaði sparisjóðsstjórnin. Þessi neitun hennar leiddi til bess, að Mjólkursamsalan í Reykjavík fékk keyptan húsgrunninn á kostnaðarverði með því skilyrði þó, að Sparisjóðurinn fengi þar leigt viðunandi húsnæði næstu 5-6 árin. - Allt féll þetta í ljúfa löð. - Kaupsamningur þessi var undirritaður 5. júlí 1954. Hófust þá þegar byggingarframkvæmdir að nýju. - Byggingarmeistari var [[Einar Sæmundsson|Einar húsasmíðameistari Sæmundsson]] að [[Staðarfell]]i við Kirkjuveg. Í október um haustið lukum við þeim áfanga að steypa upp allt húsið. Fyrri hluta ársins 1955 hóf síðan Mjólkursamsalan í Reykjavík að selja Eyjafólki mjólk í þessu nýja húsi sínu.<br>  
Veturinn 1953 festi ég kaup á húslóðinni nr. 38 við Vestmannabraut fyrir eigið fé og hóf þar húsbyggingu vorið 1953. Þegar ég hafði lokið við að byggja grunninn um haustið, bauð ég stjórn Sparisjóðsins að kaupa af mér grunninn á kostnaðarverði, sem mig minnir að væri um kr. 41.000,oo. Því boði hafnaði sparisjóðsstjórnin. Þessi neitun hennar leiddi til bess, að Mjólkursamsalan í Reykjavík fékk keyptan húsgrunninn á kostnaðarverði með því skilyrði þó, að Sparisjóðurinn fengi þar leigt viðunandi húsnæði næstu 5-6 árin. - Allt féll þetta í ljúfa löð. - Kaupsamningur þessi var undirritaður 5. júlí 1954. Hófust þá þegar byggingarframkvæmdir að nýju. - Byggingarmeistari var [[Einar Sæmundsson|Einar húsasmíðameistari Sæmundsson]] að [[Staðarfell]]i við Kirkjuveg. Í október um haustið lukum við þeim áfanga að steypa upp allt húsið. Fyrri hluta ársins 1955 hóf síðan Mjólkursamsalan í Reykjavík að selja Eyjafólki mjólk í þessu nýja húsi sínu.<br>  

Leiðsagnarval