„Blik 1961/Fyrsti Vestmannaeyjabíllinn og hauskúpan“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1961 =Fyrsti Vestmannaeyjabíllinn og hauskúpan= =á Hverfisgötu 30-32= <br> Það þóttu ekki svo lítil undur, þegar fyrsti bíllinn kom hingað ti...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Fyrsti bílstjóri Vestmannaeyja var því Oddgeir Þórarinsson frá Oddsstöðum. Tók hann próf 20. maí 1918 í Reykjavík og ók umræddum Maxwell bíl fyrst. Síðar ók hann öðrum bílum og var slyngur bílstjóri. <br>
Fyrsti bílstjóri Vestmannaeyja var því Oddgeir Þórarinsson frá Oddsstöðum. Tók hann próf 20. maí 1918 í Reykjavík og ók umræddum Maxwell bíl fyrst. Síðar ók hann öðrum bílum og var slyngur bílstjóri. <br>
Þótt svona tækist til um fyrsta bílinn hér, var það þó spor í rétta átt og til þess að opna augu manna fyrir bættum skilyrðum með notkun bíla í innanbæjarflutningum. Menn sáu, að allt mundi hafa gengið vel, ef bíll þessi hefði verið minni og léttari í meðferð allri. Bílar gátu sparað mikla vinnu og erfiði, ef hægt var að samræma bíla og vegi. <br>
Þótt svona tækist til um fyrsta bílinn hér, var það þó spor í rétta átt og til þess að opna augu manna fyrir bættum skilyrðum með notkun bíla í innanbæjarflutningum. Menn sáu, að allt mundi hafa gengið vel, ef bíll þessi hefði verið minni og léttari í meðferð allri. Bílar gátu sparað mikla vinnu og erfiði, ef hægt var að samræma bíla og vegi. <br>
Þetta varð svo til þess, að árið 1919, í maímán., stofnuðu nokkrir menn, sem voru fullir áhuga, hlutafélagið [[Bifreiðafélag Vestmannaeyja]]. Festu þeir kaup á 1/4 tonns Fordbíl í Reykjavík. Hann var óyfirbyggður, og skyldi smíða trog á hann, þegar heim kæmi. Bifreiðafélagið réði svo [[Lárus Árnason]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] bílstjóraefni og sendi hann til náms til Reykjavíkur sumarið 1919. Skyldi hann læra meðferð og akstur bíla ásamt meðferð bifreiðavéla. Lærði hann hjá Jóni Sigmundssyni, sem var víst lærður í Ameríku og fyrsti bifreiðastjóri Íslands. Lárus tók próf í ágústmánuði þá um sumarið. Ók hann svo umgetnum Fordara í 1—2 ár í Eyjum, og þótti bíllinn hið mesta þarfaþing þótt lítill væri. Hann var léttur og góður í snúningum og fór því nær þá vegi, sem hestvagn gat farið. Ekki er að efa, að bíll þessi varð til þess, að 1920—21 fara bílar að koma í bæinn, og vegakerfið var bætt til mikilla muna. Hafa vörubílar komið hér að miklu gagni og létt feikna erfiðleikum af mönnum og málleysingjum. Urðu menn fyrst verulega varir við þetta, eftir að vegir komu svo að segja um alla Heimaey, sem um þetta leyti stóð undir miklum ræktunarframkvæmdum. <br>
Þetta varð svo til þess, að árið 1919, í maímán., stofnuðu nokkrir menn, sem voru fullir áhuga, hlutafélagið [[Bifreiðafélag Vestmannaeyja]]. Festu þeir kaup á 1/4 tonns Fordbíl í Reykjavík. Hann var óyfirbyggður, og skyldi smíða trog á hann, þegar heim kæmi.  
 
[[Mynd: 1961, bls. 169.jpg|ctr|300px]]
 
SIGURSÆLT KNATTSPYRNULIÐ Í EYJUM 1925<br>
''Aftasta röð frá vinstri: Hjálmar Eiríksson frá Vegamótum, Jóhann Bjarnasen úr ''Garðinum, Georg Gíslason frá Stakkagerði, Filippus G. Arnason frá Ásgarði, Kristinn Ólafsson frá Reyni. <br>
''Miðröð f.v.: [[Lárus Árnason]] frá Búastöðum, Sigurður Sveinsson frá Sveinsstöðum, [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] frá Grund. <br>
''Fremsta röð: Óskar Bjarnasen  frá  Dagsbrún, Guðmundur Helgason frá Steinum, Jónas Jónsson  fá Múla.
 
 
Bifreiðafélagið réði svo [[Lárus Árnason]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] bílstjóraefni og sendi hann til náms til Reykjavíkur sumarið 1919. Skyldi hann læra meðferð og akstur bíla ásamt meðferð bifreiðavéla. Lærði hann hjá Jóni Sigmundssyni, sem var víst lærður í Ameríku og fyrsti bifreiðastjóri Íslands. Lárus tók próf í ágústmánuði þá um sumarið. Ók hann svo umgetnum Fordara í 1—2 ár í Eyjum, og þótti bíllinn hið mesta þarfaþing þótt lítill væri. Hann var léttur og góður í snúningum og fór því nær þá vegi, sem hestvagn gat farið. Ekki er að efa, að bíll þessi varð til þess, að 1920—21 fara bílar að koma í bæinn, og vegakerfið var bætt til mikilla muna. Hafa vörubílar komið hér að miklu gagni og létt feikna erfiðleikum af mönnum og málleysingjum. Urðu menn fyrst verulega varir við þetta, eftir að vegir komu svo að segja um alla Heimaey, sem um þetta leyti stóð undir miklum ræktunarframkvæmdum. <br>
Mér dettur í hug, í sambandi við ferð Lárusar til Reykjavíkur og nám hans þar, að segja frá dvöl hans að nokkru leyti. <br>
Mér dettur í hug, í sambandi við ferð Lárusar til Reykjavíkur og nám hans þar, að segja frá dvöl hans að nokkru leyti. <br>
Bifreiðafélagið réði hann sem sagt til sín. Þó gaf hann ekki kost á sér til þessarar farar, nema ég færi með honum. Þetta varð úr. Ég fór með og fylgdi honum eftir sem fylgdar- og aðstoðarmaður. Minnir mig, að félagið tæki einhvern þátt í þeim kostnaði, sem af för minni leiddi. Þótti mér þetta sport mikið. Hafði ég aðeins einu sinni komið til Reykjavíkur, þ.e. árið 1915, en Lárus hafði þar aldrei komið, þótt hann væri þá 23 ára gamall. <br>
Bifreiðafélagið réði hann sem sagt til sín. Þó gaf hann ekki kost á sér til þessarar farar, nema ég færi með honum. Þetta varð úr. Ég fór með og fylgdi honum eftir sem fylgdar- og aðstoðarmaður. Minnir mig, að félagið tæki einhvern þátt í þeim kostnaði, sem af för minni leiddi. Þótti mér þetta sport mikið. Hafði ég aðeins einu sinni komið til Reykjavíkur, þ.e. árið 1915, en Lárus hafði þar aldrei komið, þótt hann væri þá 23 ára gamall. <br>

Leiðsagnarval