„Blik 1961/Skýrsla skólans 1959-1960“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1961 =''Skýrsla skólans''= ==Skýrsla Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum== ==1959-1960== <br> Skólinn var settur 1. okt. kl. 14 Þessir nemendur vo...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 400: Lína 400:
Auk þessa kennir Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á  viku. Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan Gagnfræðadeildin var starfrækt.
Auk þessa kennir Oddgeir Kristjánsson, hljómsveitarstjóri, lúðrasveit skólans til jafnaðar 3 stundir á  viku. Kennslustundafjöldinn er miðaður við fyrri hluta skólaársins, meðan Gagnfræðadeildin var starfrækt.


[[Mynd: 1961, bls. 150.jpg|left|thumb|400px]]''Kennarar Gagnfræðaskólans skólaárið 1960—1961.<br>
[[Mynd: 1961, bls. 150.jpg|ctr|600px]]
 
''Kennarar Gagnfræðaskólans skólaárið 1960—1961.<br>
''Aftari röð frá vinstri: Friðrik Jesson, Vésteinn Ólason, Bragi Straumfjörð, Sigfús J. Johnsen, Valdimar Þ. Kristjánsson, Oddgeir Kristjánsson. <br>
''Aftari röð frá vinstri: Friðrik Jesson, Vésteinn Ólason, Bragi Straumfjörð, Sigfús J. Johnsen, Valdimar Þ. Kristjánsson, Oddgeir Kristjánsson. <br>
''Fremri röð:: Þorsteinn Þ.  Víglundsson, Hildur Jónsdóttir, Hafdís Árnadóttir, Unnur Jónsdóttir, Eyjólfur Pálsson.<br>
''Fremri röð:: Þorsteinn Þ.  Víglundsson, Hildur Jónsdóttir, Hafdís Árnadóttir, Unnur Jónsdóttir, Eyjólfur Pálsson.<br>
''(Sigurgeir Jónasson tók myndina).
''(Sigurgeir Jónasson tók myndina).




Lína 463: Lína 467:
Formaður Málfundafélags skólans var Lilja Hanna Baldursdóttir og varaformaður Stefanía Þorsteinsdóttir, skipaðar af skólanum. Aðrir í stjórn: Árni B Johnsen, Sonja Hansen og Edda Hermannsdóttir.
Formaður Málfundafélags skólans var Lilja Hanna Baldursdóttir og varaformaður Stefanía Þorsteinsdóttir, skipaðar af skólanum. Aðrir í stjórn: Árni B Johnsen, Sonja Hansen og Edda Hermannsdóttir.


[[Mynd: 1961, bls. 157.jpg|left|thumb|400px]]''Á s .l. vetri beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir því, að skólafólk i Eyjum hlyti nokkra kennslu i dansi. Það var alger nýlunda í bænum. Heiðar Ástvaldsson, danskennari, dvaldist í Eyjum um 5 vikna skeið og kenndi þar dans nemendum Gangfræðaskólans og barnaskólans. Auk þess kenndi hann 19 pörum utan skólanna. Fleiri hefðu orðið í þeim hópi, ef húsrúm hefði leyft. Aðsókn var geysimikil og allt þetta starf mjög vel séð með Eyjabúum. Gagnfræðaskólinn lánaði húsnæði. Barnaskólanemendur nutu þar kennslu frá kl. 5-7 flesta virka daga vikunnar og margfalt fleiri tíma á hverjum sunnudagi. En nemendur Gagnfræðaskólans höfðu afnot hússins frá kl.  
[[Mynd: 1961, bls. 157.jpg|left|thumb|500px]]
 
 
''Á s .l. vetri beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir því, að skólafólk i Eyjum hlyti nokkra kennslu i dansi. Það var alger nýlunda í bænum. Heiðar Ástvaldsson, danskennari, dvaldist í Eyjum um 5 vikna skeið og kenndi þar dans nemendum Gangfræðaskólans og barnaskólans. Auk þess kenndi hann 19 pörum utan skólanna. Fleiri hefðu orðið í þeim hópi, ef húsrúm hefði leyft. Aðsókn var geysimikil og allt þetta starf mjög vel séð með Eyjabúum. Gagnfræðaskólinn lánaði húsnæði. Barnaskólanemendur nutu þar kennslu frá kl. 5-7 flesta virka daga vikunnar og margfalt fleiri tíma á hverjum sunnudagi. En nemendur Gagnfræðaskólans höfðu afnot hússins frá kl.  
8-10 flest kvöld vikunnar.<br>
8-10 flest kvöld vikunnar.<br>
''Myndirnar eru af nemendum barnaskólans við dansnám í Gagnfræðaskólanum. Á neðri myndinni til vinstri sést danskennarinn sýna börnunum sporið. Á neðri myndinni til hægri sjást danskennararnir dansa í barnahópnum, en Guðbjörg Pálsdóttir, systir Heiðars, var honum til aðstoðar við danskennsluna.<br>
''Myndirnar eru af nemendum barnaskólans við dansnám í Gagnfræðaskólanum. Á neðri myndinni til vinstri sést danskennarinn sýna börnunum sporið. Á neðri myndinni til hægri sjást danskennararnir dansa í barnahópnum, en Guðbjörg Pálsdóttir, systir Heiðars, var honum til aðstoðar við danskennsluna.<br>
Lína 469: Lína 476:




'''Vorsýning skólans og tekjur af henni.'''<br>
 
[[Mynd: 1961, bls. 154.jpg|left|thumb|400px]][[Mynd:1961, bls. 155.jpg|ctr|400px]]
 
 
 
[[Mynd: 1961, bls. 154.jpg|left|thumb|400px]][[Mynd:1961, bls. 155.jpg|ctr|250px]]
 
 
 
 


''Sunnudaginn 10. maí  1960  hélt gagnfræðaskólinn  almenna sýningu  á  m.a. handavinnu nemenda  og  teikningum.    Handavinnumunir námsmeyja  voru sýndir í fimleikasal  skólans.  Þar voru einnig teikningar nemenda til sýnis.<br>
''Sunnudaginn 10. maí  1960  hélt gagnfræðaskólinn  almenna sýningu  á  m.a. handavinnu nemenda  og  teikningum.    Handavinnumunir námsmeyja  voru sýndir í fimleikasal  skólans.  Þar voru einnig teikningar nemenda til sýnis.<br>
''Efstu þrjár myndirnar eru  teknar  í fimleikasalnum.<br>
''Efstu þrjár myndirnar eru  teknar  í fimleikasalnum.<br>
''Neðri myndirnar eru af smíðamunum pilta, svo sem  borðum, bókahillum, skápum, lömpum o.fl.  
''Neðri myndirnar eru af smíðamunum pilta, svo sem  borðum, bókahillum, skápum, lömpum o.fl. <br>
''S.B. Jóhannesson  tók  myndirnar.
''S.B. Jóhannesson  tók  myndirnar.


'''Vorsýning skólans og tekjur af henni.'''<br>
Sunnudaginn 10. maí hélt skólinn almenna sýningu á handavinnu, teikningum, vélritunarvinnu og bókfærslubókum nemenda svo og náttúrugripasafni skólans. Jafnframt hélt byggðarsafnsnefnd bæjarins sýningu í skólahúsinu á nokkrum hluta byggðarsafnsins og ljósmyndum af plötum úr ljósmyndaplötusafni Kjartans heitins Guðmundssonar, allt með líku sniði og áður.<br>
Sunnudaginn 10. maí hélt skólinn almenna sýningu á handavinnu, teikningum, vélritunarvinnu og bókfærslubókum nemenda svo og náttúrugripasafni skólans. Jafnframt hélt byggðarsafnsnefnd bæjarins sýningu í skólahúsinu á nokkrum hluta byggðarsafnsins og ljósmyndum af plötum úr ljósmyndaplötusafni Kjartans heitins Guðmundssonar, allt með líku sniði og áður.<br>
Aðsókn var mjög mikil að sýningum þessum. Byggðarsafnsnefndin notaði sýningu sína til þess að afla fjár til starfsemi sinnar í þágu byggðarsafnsins og menningar  bæjarins. Undanfarin 3 vor hefur hún aflað alls kr. 21.000,00 á þennan hátt.<br>
Aðsókn var mjög mikil að sýningum þessum. Byggðarsafnsnefndin notaði sýningu sína til þess að afla fjár til starfsemi sinnar í þágu byggðarsafnsins og menningar  bæjarins. Undanfarin 3 vor hefur hún aflað alls kr. 21.000,00 á þennan hátt.<br>
Lína 488: Lína 504:
Skólaslit fóru fram 20. maí.
Skólaslit fóru fram 20. maí.


:Vestmannaeyjum í sept. 1960.
::::::::Vestmannaeyjum í sept. 1960.


::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|
::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|

Leiðsagnarval