„Blik 1973/Sparisjóður Vestmannaeyja 30 ára, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
'''Síðari ábyrgðarmenn'''<br>
'''Síðari ábyrgðarmenn'''<br>
Svo er fyrir mælt í samþykktum Sparisjóðs Vestmannaeyja, að stjórninni sé skylt að sjá svo um, að aldrei séu færri en 20 ábyrgðarmenn búsettir í bænum. Þegar Sparisjóðurinn hafði starfað 15—16 ár, var ábyrgðarmönnum hans búsettum í bænum tekið að fækka að mun. Ýmist voru þeir fallnir frá eða þeir höfðu flutzt burt úr bænum. Þá var hafizt handa um að útvega ábyrgðarmenn í skarðið. Hér skrái ég nöfn þeirra og svo árið, þegar þeir tóku þessar skuldbindingar á herðar sér.<br>
Svo er fyrir mælt í samþykktum Sparisjóðs Vestmannaeyja, að stjórninni sé skylt að sjá svo um, að aldrei séu færri en 20 ábyrgðarmenn búsettir í bænum. Þegar Sparisjóðurinn hafði starfað 15—16 ár, var ábyrgðarmönnum hans búsettum í bænum tekið að fækka að mun. Ýmist voru þeir fallnir frá eða þeir höfðu flutzt burt úr bænum. Þá var hafizt handa um að útvega ábyrgðarmenn í skarðið. Hér skrái ég nöfn þeirra og svo árið, þegar þeir tóku þessar skuldbindingar á herðar sér.<br>
[[Mynd: Guðmundur Ólafsson.jpg|left|thumb|350px|''Guðmundur Ólafsson, verkamaður, Hrafnagili (1948).'']]


1. [[Guðmundur Ólafsson]], verkamaður, [[Hrafnagil]]i við Vestmannabraut, 1948. <br>
[[Mynd: Friðfinnur Finnsson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Friðfinnur Finnsson,''<br>
''kaupmaður,''<br>
''Oddgeirshólum.''</small>
 
[[Mynd: Óskar Sigurðsson.jpg|thumb|left|350px|''Óskar Sigurðsson, endurskoðandi, Hvassafelli (1949).'']]
 
[[Mynd: Páll Þorbjörnsson.jpg|ctr|100px]]
 
''<small>Páll Þorbjörnsson,''<br>
''kaupmaður,''<br>
''Heiðarvegi 44 (1949).''</small>
 
[[Mynd: Eiríkur Ásbjörnsson.jpg|thumb|left|100px|''Eiríkur Ásbjörnsson, útgerðarmaður, Urðavegi 41 (1958).'']]
 
 
 
 
[[Mynd: Guðlaugur Gíslason.jpg|ctr|100px]]
 
''<small>Guðlaugur Gíslason,''<br>
''alþingismaður,''<br>
''Skólavegi 21.''<br>
''Í stjórn Spari-''<br>
''sjóðsins f.h.''<br>
''Vestmannaeyja-''<br>
''kaupstaðar 1943-1962.''</small>
 
[[Mynd: Gísli R. Sigurðsson.jpg|thumb|left|350px|''Gísli R. Sigurðsson, útgerðarmaður, Faxastíg 41.'']]
 
 
 
 
[[Mynd: Jóhann Björnsson.jpg|100px|ctr]]
 
<small>''Jóhann Björnsson,''<br>
''póstfulltrúi,''<br>
''Hólagötu 14.''</small>
 
[[Mynd: Ingólfur Arnarson.jpg|left|thumb|350px|''Ingólfur Arnarson, útgerðarmaður, Austurvegi 7 (1958).'']]
 
 
 
 
[[Mynd: Magnús H. Magnússon.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Magnús H. Magnússon,''<br>
''bæjarstjóri,''<br>
''Túngötu 3,''<br>
í stjórn''<br>
''Sparisjóðsins''<br>
''síðan 1958''.</small>
 
[[Mynd: Sigurgeir Kristjánsson.jpg|left|thumb|350px|''Sigurgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, Boðaslóð 24. Í stjórn Sparisjóðsins síðan 1958.'']]
 
 
[[Mynd: Sveinbjörn Guðlaugsson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Sveinbjörn Guðlaugsson,''<br>
''verzlunarmaður,''<br>
''Vestmannabraut38 (1958)''</small>
 
[[Mynd: Torfi Jóhannsson.jpg|left|thumb|350px|''Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti, Tindastóli (1958).'']]
 
 
 
 
 
 
[[Mynd: Tómas Sveinsson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Tómas Sveinsson,''<br>
''verzlunarmaður''<br>
''Faxastíg 13 (1958).''</small>
 
[[Mynd: Björn Guðmundsson.jpg|left|thumb|350px|''Björn Guðmundsson, kaupm., Birkihlíð 17. Í stjórn Sparisjóðsins frá 1966 f.h. kaupstaðarins.'']]
 
 
 
 
[[Mynd: Eggert Sigurlásson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Eggert Sigurlásson,''<br>
''bólstrari,''<br>
''Brimhólabraut 34''.
 
[[Mynd: Einar Hjartarson.jpg|left|thumb|350px|''Einar Hjartarson, útgerðarmaður, Herjólfsgötu 2 (1970).'']]
 
[[Mynd: Gunnar Sigurmundsson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Gunnar Sigurmundsson,''<br>
''prentsmiðjustjóri''<br>
''Brimhólabraut 24.''</small>
 
 
[[Mynd: Jónas Guðmundsson, Landakoti.jpg|thumb|left|350px|''Jónas Guðmundsson, verkamaður, Landakoti (Miðstræti 26) (1970).'']]
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
[[Mynd: Sigurður Gunnarsson.jpg|ctr|100px]]
 
<small>''Sigurður Gunnarsson,''<br>
''skipstjóri,''<br>
''Brimhólabraut 33 (1970).
 
[[Mynd: Stefán yngri í Gerði.jpg|left|thumb|350px|''Stefán Stefánsson, frá Gerði (1970).'']]
 
[[Mynd: Trausti Eyjólfsson.jpg|ctr|100px]]
 
''Trausti Eyjólfsson,''<br>
''hótelstjóri,''<br>
''Hótel H.B.''<br>
 
 
 
 
 
 
<big>1. [[Guðmundur Ólafsson]], verkamaður, [[Hrafnagil]]i við Vestmannabraut, 1948. <br>
2. [[Friðfinnur Finnsson]], kaupmaður, [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]], 1949. <br>
2. [[Friðfinnur Finnsson]], kaupmaður, [[Oddgeirshólar|Oddgeirshólum]], 1949. <br>
3. [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]], endurskoðandi, [[Hvassafell]]i við [[Helgafellsbraut]], 1949. <br>
3. [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]], endurskoðandi, [[Hvassafell]]i við [[Helgafellsbraut]], 1949. <br>
Lína 409: Lína 536:
Samkvæmt uppdrætti og skipulagi var fyrirhugað þriggja hæða hús á lóðinni nr. 15 við Bárugötu þarna í hjarta bæjarins. Þessu ákvæði hefur Sparisjóðurinn viljað fullnægja. Þess vegna var þriðja hæðin steypt upp, þó að engin not virtust fyrir hana fyrst í stað. Þetta framtak varð síðan Byggðarsafni Vestmannaeyja til gæfu og gengis. Þessa hæð hefur það haft á leigu fyrir sáralítið gjald undanfarin 9 ár. Vilja sumir, sem meta Byggðarsafnið til menningarverðmæta bæjarfélagsins, telja húslán þetta framlag Sparisjóðsins til menningar í bænum, sem það óneitanlega er, og það veigamikið framlag í huga þess, sem þetta skrifar.<br>
Samkvæmt uppdrætti og skipulagi var fyrirhugað þriggja hæða hús á lóðinni nr. 15 við Bárugötu þarna í hjarta bæjarins. Þessu ákvæði hefur Sparisjóðurinn viljað fullnægja. Þess vegna var þriðja hæðin steypt upp, þó að engin not virtust fyrir hana fyrst í stað. Þetta framtak varð síðan Byggðarsafni Vestmannaeyja til gæfu og gengis. Þessa hæð hefur það haft á leigu fyrir sáralítið gjald undanfarin 9 ár. Vilja sumir, sem meta Byggðarsafnið til menningarverðmæta bæjarfélagsins, telja húslán þetta framlag Sparisjóðsins til menningar í bænum, sem það óneitanlega er, og það veigamikið framlag í huga þess, sem þetta skrifar.<br>
J. Olsen, aðventisti, forstöðumaður aðventistasafnaðanna í landinu, keypti lóðina að Bárugötu 15 af Gunnari kaupmanni Ólafssyni, fyrir kr. 3000,00 1923. Síðan byggði J. O1sen steinhús á lóðinni og hafði þar heilsuverndarstöð einskonar. Þar rak hann baðhús og þar voru veitt nudd og aðrar heilsustyrkjandi og heilsubætandi aðgerðir.<br>
J. Olsen, aðventisti, forstöðumaður aðventistasafnaðanna í landinu, keypti lóðina að Bárugötu 15 af Gunnari kaupmanni Ólafssyni, fyrir kr. 3000,00 1923. Síðan byggði J. O1sen steinhús á lóðinni og hafði þar heilsuverndarstöð einskonar. Þar rak hann baðhús og þar voru veitt nudd og aðrar heilsustyrkjandi og heilsubætandi aðgerðir.<br>
Sparisjóður Vestmannaeyja keypti hálfa „Baðhúslóðina“ haustið 1959 fyrir kr. 225.000,00 og þá hálft Baðhúsið með til niðurbrots. Leifar af gamla Baðhúsinu eru þarna enn á næstu lóð fyrir norðan. Það er bakhús Verzlunar Sigurbjargar Ólafsdóttur.
Sparisjóður Vestmannaeyja keypti hálfa „Baðhúslóðina“ haustið 1959 fyrir kr. 225.000,00 og þá hálft Baðhúsið með til niðurbrots. Leifar af gamla Baðhúsinu eru þarna enn á næstu lóð fyrir norðan. Það er bakhús Verzlunar Sigurbjargar Ólafsdóttur.</big>
   
   
[[Blik 1973/Sparisjóður Vestmannaeyja 30 ára, III. hluti|Til baka]]
[[Blik 1973/Sparisjóður Vestmannaeyja 30 ára, III. hluti|Til baka]]

Leiðsagnarval