„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 32: Lína 32:


Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.
Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.
[[Mynd: Kaupfélag alþýðu.jpg|500px|left|thumb|''Hús Kaupfélags alþýðu, nr. 2 við [[Skólavegur|Skólaveg]], byggt sumarið 1932''.]]


Sumarið 1933 vann ég að því kauplaust að byggja þetta verzlunarhús. Þar unnu margir félagsmenn Kaupfélags alþýðu fyrir lítil laun það sumar. Þeir voru býsna margir þar hugsjónaangurgaparnir eins og ég, og þeir brunnu af áhuga á verzlunarsamtökum sínum, þegar þeir sáu, hvað allt þetta bauk lánaðist vel og spáði góðu.<br>
Sumarið 1933 vann ég að því kauplaust að byggja þetta verzlunarhús. Þar unnu margir félagsmenn Kaupfélags alþýðu fyrir lítil laun það sumar. Þeir voru býsna margir þar hugsjónaangurgaparnir eins og ég, og þeir brunnu af áhuga á verzlunarsamtökum sínum, þegar þeir sáu, hvað allt þetta bauk lánaðist vel og spáði góðu.<br>
Í fórum mínum er reikningur yfir keypt efni til þessara framkvæmda sumarið 1933. Það er ekki ófróðlegt plagg að ýmsu leyti. Þar gefst athugulum lesanda nokkur hugmynd um það magn af byggingarefni, sem við þurftum til að byggja verzlunarhæðina með kjallara undir nokkrum hluta hennar:
Í fórum mínum er reikningur yfir keypt efni til þessara framkvæmda sumarið 1933. Það er ekki ófróðlegt plagg að ýmsu leyti. Þar gefst athugulum lesanda nokkur hugmynd um það magn af byggingarefni, sem við þurftum til að byggja verzlunarhæðina með kjallara undir nokkrum hluta hennar:


'''1933'''
'''29. maí, keypt sement fyrir...............................Kr.2.361,75'''
'''17. júlí, keypt bindijárn..........................................—18,70'''
'''31. júlí keypt steypujárn.......................................—534,18'''
'''3.  ágúst keyptur saumur.........................................,—6,60'''
'''5. ágúst keyptur mótavír........................................—17,63'''
'''7. ágúst keyptur saumur.........................................—18,60'''
'''17. ágúst keypt steypujárn.....................................—615,48'''
'''22. ágúst keyptur saumur........................................—10,30'''
'''24. ágúst keyptur bindivír.........................................—2,55'''
'''4.  sept. keyptur saumur..........................................—25,70'''
'''13. sept. keypt þakjárn..........................................—437,25'''
'''16. sept. keyptur þaksaumur....................................—16,50'''
'''20. sept. keyptur pappasaumur...................................—1,10'''
'''20. sept. keyptur þakpappi........................................—48,00'''
'''20. sept. keypt kalk..................................................—70,00'''


'''3.—28. okt. keyptur saumur......................................—18,80'''
::::::::——–———————                           
'''Keypt byggingarefni alls fyrir................................kr.4.275,14'''


{|{{Prettytable}}
|-
|1933||keypt efni||krónur
|-
|29. maí||sement||2.361,75
|-
|17. júlí||bindijárn||18,70
|-
|31. júlí||steypujárn||534,18
|-
|3. ágúst||saumur||6,60
|-
|5. ágúst||mótavír||17,63
|-
|7. ágúst||saumur||18,60
|-
|17. ágúst||steypujárn||615,48
|-
|22. ágúst||saumur||10,30
|-
|24. ágúst||bindivír||2,55
|-
|4. sept.||saumur||25,70
|-
|13. sept.||þakjárn||437,25
|-
|16. sept.||þaksaumur||16,50
|-
|20. sept.||pappasaumur||1,10
|-
|20. sept.||þakpappi||48,00
|-
|20. sept.||kalk||70,00
|-
|3.-28. okt.||saumur||18,80
|-
|||Keypt byggingarefni alls||4.275,14
|}


Svo að segja allt byggingarefnið var keypt í sömu verzluninni, hjá [[H. Benediktsson og Co.]] í Vestmannaeyjum, en sú verzlun var útibú frá aðalverzluninni í Reykjavík. Umboðsmaður eða trúnaðarmaður þessa fyrirtækis í Eyjum var þá [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]] frá [[Bólstaður|Bólstað]] (nr. 18) við [[Heimagata|Heimagötu]]. Hann var síðar kunnur endurskoðandi og fulltrúi útgerðarmanna í Vestmannaeyjakaupstað. — Því miður er ekki tekið fram í reikningi þessum, hversu vörumagnið er mikið, sem keypt var, en við byggðum þarna hús, sem var ein hæð, ??? ferm. að stærð með kjallara undir hálfri hæðinni. (Sjá hér mynd af húsbyggingu þessari.)<br>
Svo að segja allt byggingarefnið var keypt í sömu verzluninni, hjá [[H. Benediktsson og Co.]] í Vestmannaeyjum, en sú verzlun var útibú frá aðalverzluninni í Reykjavík. Umboðsmaður eða trúnaðarmaður þessa fyrirtækis í Eyjum var þá [[Óskar Sigurðsson endurskoðandi|Óskar Sigurðsson]] frá [[Bólstaður|Bólstað]] (nr. 18) við [[Heimagata|Heimagötu]]. Hann var síðar kunnur endurskoðandi og fulltrúi útgerðarmanna í Vestmannaeyjakaupstað. — Því miður er ekki tekið fram í reikningi þessum, hversu vörumagnið er mikið, sem keypt var, en við byggðum þarna hús, sem var ein hæð, ??? ferm. að stærð með kjallara undir hálfri hæðinni. (Sjá hér mynd af húsbyggingu þessari.)<br>
Lína 88: Lína 95:
En brátt þyrmdi yfir mig. Þá minnist ég þeirrar vanlíðunar, sem ég varð að þola sökum þessa framtaks míns.<br>
En brátt þyrmdi yfir mig. Þá minnist ég þeirrar vanlíðunar, sem ég varð að þola sökum þessa framtaks míns.<br>
Kaupfélag alþýðu í Vestmannaeyjum hafði vaxið svo ört og örugglega, að ég sá engin tök á að annast hinn daglega rekstur þess með öllu því starfi öðru, sem ég hafði þá á minni könnu. Næsta skrefið var þess vegna það, að útvega kaupfélaginu duglegan og hygginn kaupfélagsstjóra. — Þá urðu menn ekki alveg á eitt sáttir. Meiri hluti ráðandi manna kaupfélagsins vildi leita til flokksforustu Alþýðuflokksins í Reykjavík og biðja hana að útvega valinn mann í kaupfélagsstjórastöðuna, þar sem kaupfélagið væri öðrum þræði rekið til eflingar stefnu Alþýðuflokksins í kjaramálum verkalýðsins.<br>
Kaupfélag alþýðu í Vestmannaeyjum hafði vaxið svo ört og örugglega, að ég sá engin tök á að annast hinn daglega rekstur þess með öllu því starfi öðru, sem ég hafði þá á minni könnu. Næsta skrefið var þess vegna það, að útvega kaupfélaginu duglegan og hygginn kaupfélagsstjóra. — Þá urðu menn ekki alveg á eitt sáttir. Meiri hluti ráðandi manna kaupfélagsins vildi leita til flokksforustu Alþýðuflokksins í Reykjavík og biðja hana að útvega valinn mann í kaupfélagsstjórastöðuna, þar sem kaupfélagið væri öðrum þræði rekið til eflingar stefnu Alþýðuflokksins í kjaramálum verkalýðsins.<br>
Vissir forustumenn flokksins tóku vel þessari málaleitan. Þeir sendu okkur fljótlega manninn með miklum og góðum meðmælum. Við vonuðum innilega, að hann væri ekki einn af þessum „gáfuðu prinsum,sem Alþýðuflokkurinn virtist þá svo býsna ríkur af. Þar leituðu þeir sér helzt skjóls og frama.<br>
Vissir forustumenn flokksins tóku vel þessari málaleitan. Þeir sendu okkur fljótlega manninn með miklum og góðum meðmælum. Við vonuðum innilega, að hann væri ekki einn af þessum „gáfuðu prinsum“, sem Alþýðuflokkurinn virtist þá svo býsna ríkur af. Þar leituðu þeir sér helzt skjóls og frama.<br>
Og „prinsinn“ kom von bráðar og gerðist kaupfélagsstjórinn okkar.<br>
Og „prinsinn“ kom von bráðar og gerðist kaupfélagsstjórinn okkar.<br>
Við höfðum komið lánum þeim, sem við höfðum fengið út á nýbygginguna okkar, vel fyrir. Meginlánið var veðdeildarlán til margra ára. Og byggingin varð okkur ódýr, því að mikið var unnið þar ókeypis. Tíminn leið og verzlunin okkar hélt áfram að blómstra. En ekki leið á ýkjalöngu þar til við urðum þess varir í stjórninni, að ekki var allt orðið með felldu um rekstur kaupfélagsins. Við reyndum með leynd að bæta úr misfellunum eftir föngum, en nýi kaupfélagsstjórinn hlustaði lítið á okkur. Honum fannst víst, að hann væri yfir þær aðfinnslur hafinn. Óánægja okkar magnaðist, þegar við urðum þess áskynja, að skuldir fyrirtækisins hlóðust upp og vörulagerinn óx jafnframt af óseljanlegum vörubirgðum. Þetta hlaut að enda á einn veg. Óregla og óreiða voru okkur stjórnarmönnunum hvimleið fyrirbrigði. Og svo höfðu vissir menn fengið lánaðar vörur, höfðu þarna vörureikning og söfnuðu skuldum, sem ekki fengust greiddar.<br>  
Við höfðum komið lánum þeim, sem við höfðum fengið út á nýbygginguna okkar, vel fyrir. Meginlánið var veðdeildarlán til margra ára. Og byggingin varð okkur ódýr, því að mikið var unnið þar ókeypis. Tíminn leið og verzlunin okkar hélt áfram að blómstra. En ekki leið á ýkjalöngu þar til við urðum þess varir í stjórninni, að ekki var allt orðið með felldu um rekstur kaupfélagsins. Við reyndum með leynd að bæta úr misfellunum eftir föngum, en nýi kaupfélagsstjórinn hlustaði lítið á okkur. Honum fannst víst, að hann væri yfir þær aðfinnslur hafinn. Óánægja okkar magnaðist, þegar við urðum þess áskynja, að skuldir fyrirtækisins hlóðust upp og vörulagerinn óx jafnframt af óseljanlegum vörubirgðum. Þetta hlaut að enda á einn veg. Óregla og óreiða voru okkur stjórnarmönnunum hvimleið fyrirbrigði. Og svo höfðu vissir menn fengið lánaðar vörur, höfðu þarna vörureikning og söfnuðu skuldum, sem ekki fengust greiddar.<br>  

Leiðsagnarval