„Blik 1976/Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




==ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON==
 
 
 
==[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]==




Lína 9: Lína 12:
''[[Mynd:blik1976_aettliðir_bls125.jpg|thumb|250px|Hjónin frú Helga Guðmundsdóttir og og Gísli Gíslason Bjarnasen „snikkari“, með börn sín. Þau eru þessi frá vinstri: Halldóra, Jórunn og Jón („Jón frá Ármótum“).]]''
''[[Mynd:blik1976_aettliðir_bls125.jpg|thumb|250px|Hjónin frú Helga Guðmundsdóttir og og Gísli Gíslason Bjarnasen „snikkari“, með börn sín. Þau eru þessi frá vinstri: Halldóra, Jórunn og Jón („Jón frá Ármótum“).]]''


'''Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk'''
==Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk==


Ég hef jafnan sjálfur haft mesta ánægju af því að miðla Eyjabúum nokkurri fræðslu um merka einstaklinga, sem hér hafa lifað og starfað í byggðarlaginu og drýgt dáðir, ofið þátt sinn í sögu byggðarinnar á umliðnum áratugum. Það er von mín og trú, að fræðslumolar þeir megi og megni að vekja einhvern hluta uppvaxandi kynslóðar hér á hverjum tíma til forvitni um liðna tíð, glæða sögulegan áhuga og hvetja til framtaks og manndómsverka.<br>
Ég hef jafnan sjálfur haft mesta ánægju af því að miðla Eyjabúum nokkurri fræðslu um merka einstaklinga, sem hér hafa lifað og starfað í byggðarlaginu og drýgt dáðir, ofið þátt sinn í sögu byggðarinnar á umliðnum áratugum. Það er von mín og trú, að fræðslumolar þeir megi og megni að vekja einhvern hluta uppvaxandi kynslóðar hér á hverjum tíma til forvitni um liðna tíð, glæða sögulegan áhuga og hvetja til framtaks og manndómsverka.<br>
Lína 17: Lína 20:


'''Jóhann Bjarnasen verzlunarstjóri''',<br>  
'''Jóhann Bjarnasen verzlunarstjóri''',<br>  
'''„assistent í Kornhól“'''
'''„assistent í Kornhól“'''<br>
 
Með þessum orðum var maður sá stundum einkenndur á dögum þeim, er danskt mál var áhrifaríkt í Vestmannaeyjabyggð og vald hins danska einokunarkaupmanns alls ráðandi í útveri því.<br>
Með þessum orðum var maður sá stundum einkenndur á dögum þeim, er danskt mál var áhrifaríkt í Vestmannaeyjabyggð og vald hins danska einokunarkaupmanns alls ráðandi í útveri því.<br>
[[Jóhann Bjarnasen]] (Bjarnason) var fæddur að Vatnsleysu í Viðvíkurhreppi í Skagafirði árið 1810.<br>
[[Jóhann Bjarnasen]] (Bjarnason) var fæddur að Vatnsleysu í Viðvíkurhreppi í Skagafirði árið 1810.<br>
Lína 41: Lína 43:
<center>II</center>
<center>II</center>


'''Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen'''
'''Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen'''<br>
 
[[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]] gerðist einokunarkaupmaður í Vestmannaeyjum árið 1844. Þá hafði hann fest kaup á [[Garðurinn|Danska-Garði]] í [[Kauptúnið|kauptúninu]] og einokunaraðstöðunni þar. Hjá honum var [[Jóhann Bjarnasen]] sem sé verzlunarstjóri, þegar hann féll frá. Þeir voru gamlir og góðir vinir og samstarfsmenn við verzlunarstörfin norður í Skagafirði, þar sem [[N. N. Bryde]] hafði dvalizt um árabil og unnið beykisstörf.<br>
[[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]] gerðist einokunarkaupmaður í Vestmannaeyjum árið 1844. Þá hafði hann fest kaup á [[Garðurinn|Danska-Garði]] í [[Kauptúnið|kauptúninu]] og einokunaraðstöðunni þar. Hjá honum var [[Jóhann Bjarnasen]] sem sé verzlunarstjóri, þegar hann féll frá. Þeir voru gamlir og góðir vinir og samstarfsmenn við verzlunarstörfin norður í Skagafirði, þar sem [[N. N. Bryde]] hafði dvalizt um árabil og unnið beykisstörf.<br>
[[N. N. Bryde]] kaupmanni  fannst honum bera siðferðileg skylda til að hjálpa hinum munaðarlausu börnum þeirra hjóna við fráfall beggja foreldranna. Hann bauðst til að kosta uppeldi þeirra að meira eða minna leyti og að öllu leyti framfærslu [[Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen|Sigurðar Gísla Gunnars]], sem var 9 ára, þegar hann missti föður sinn.
[[N. N. Bryde]] kaupmanni  fannst honum bera siðferðileg skylda til að hjálpa hinum munaðarlausu börnum þeirra hjóna við fráfall beggja foreldranna. Hann bauðst til að kosta uppeldi þeirra að meira eða minna leyti og að öllu leyti framfærslu [[Sigurður Gísli Gunnar Jóhannsson Bjarnasen|Sigurðar Gísla Gunnars]], sem var 9 ára, þegar hann missti föður sinn.
Lína 75: Lína 76:
<center>III</center>
<center>III</center>


'''Níels Christian Benedikt Bjarnasen'''
'''Níels Christian Benedikt Bjarnasen'''<br>
 
Fyrir nokkrum árum barst Byggðarsafni Vestmannaeyja bókaböggull frá Danmörku. Sendandi bókanna og gefandi var [[Niels Ch. B. Bjarnasen]], fæddur Vestmannaeyingur.
Fyrir nokkrum árum barst Byggðarsafni Vestmannaeyja bókaböggull frá Danmörku. Sendandi bókanna og gefandi var [[Niels Ch. B. Bjarnasen]], fæddur Vestmannaeyingur.
Hann hafði dvalizt erlendis frá hlautu barnsbeini og fylgdi barnaprófsvottorð hans gjöfinni. Það sannar okkur, að hann hefur lokið fullnaðarprófi barnafræðslu í Hindegades Friskole hinn 4. júlí 1894 og hlotið ágætiseinkunn í öllum kennslugreinum.<br>
Hann hafði dvalizt erlendis frá hlautu barnsbeini og fylgdi barnaprófsvottorð hans gjöfinni. Það sannar okkur, að hann hefur lokið fullnaðarprófi barnafræðslu í Hindegades Friskole hinn 4. júlí 1894 og hlotið ágætiseinkunn í öllum kennslugreinum.<br>
Lína 95: Lína 95:


'''Gísli Gíslason Bjarnasen og eigin-'''
'''Gísli Gíslason Bjarnasen og eigin-'''
'''konan Helga Guðmundsdóttir'''
'''konan Helga Guðmundsdóttir'''<br>
 
Haustið 1857 dvaldist í Vestmannaeyjum stúlka nokkur frá Hallgeirsey í Landeyjum. Hún hét Halla Sigurðardóttir.
Haustið 1857 dvaldist í Vestmannaeyjum stúlka nokkur frá Hallgeirsey í Landeyjum. Hún hét Halla Sigurðardóttir.
Þetta haust var S. Gísli G. J. Bjarnason starfandi búðar eða verzlunarþjónn við verzlunina Júlíushaab eða Tangaverzlunina, eins og hún vai nefnd öðru nafni. Í október var efnt til ralls í Eyjum, eins og dansleikir voru þá oft nefndir þar. Þeir fóru þá oftast fram í heimahúsum hjá þeim, sem töldust búa við töluvert húsrými. Stundum voru dansleikir þessir haldnir í fiskhúsum, t. d. á haustin, þegar þau höfðu verið tæmd og fiskurinn allur fluttur út með verzlunarskipum einokunarkaupmannsins. Þannig var það, t. d. um Kumbalda, saltgeymslu og fisk
Þetta haust var S. Gísli G. J. Bjarnason starfandi búðar eða verzlunarþjónn við verzlunina Júlíushaab eða Tangaverzlunina, eins og hún vai nefnd öðru nafni. Í október var efnt til ralls í Eyjum, eins og dansleikir voru þá oft nefndir þar. Þeir fóru þá oftast fram í heimahúsum hjá þeim, sem töldust búa við töluvert húsrými. Stundum voru dansleikir þessir haldnir í fiskhúsum, t. d. á haustin, þegar þau höfðu verið tæmd og fiskurinn allur fluttur út með verzlunarskipum einokunarkaupmannsins. Þannig var það, t. d. um Kumbalda, saltgeymslu og fisk
Lína 142: Lína 141:
<br><center>V</center>
<br><center>V</center>


'''Jón Gíslason, Ármótum'''
'''Jón Gíslason, Ármótum'''<br>
 
Þegar þau hjónin Helga og Gísli höfðu búið í Vestmannaeyjum tvö ár, fæddist þeim sonur, sem varð aldraður maður og kunnur athafnaog atorkumaður í fæðingarbæ sínum, þó að hann léti jafnan ekki mikið yfir sér eða á sér bera. Það var Jón heitinn Gíslason á Ármótum (nr. 14) við Skólaveg. Af mínum sjónarhóli séð var hann fyrst og fremst liðtækur aðili í félagsmálum útgerðarmanna, áhrifaríkur og skilningsgóður á gildi verzlunarsamtaka þeirra og viðleitni alla til efnalegs sjálfstæðis. Hann vann að þeim málum við Kaupfélagið Fram um árabil af trúmennsku og tryggð við málstaðinn. (Sjá grein í Bliki 1974 um Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, bls. 68).
Þegar þau hjónin Helga og Gísli höfðu búið í Vestmannaeyjum tvö ár, fæddist þeim sonur, sem varð aldraður maður og kunnur athafnaog atorkumaður í fæðingarbæ sínum, þó að hann léti jafnan ekki mikið yfir sér eða á sér bera. Það var Jón heitinn Gíslason á Ármótum (nr. 14) við Skólaveg. Af mínum sjónarhóli séð var hann fyrst og fremst liðtækur aðili í félagsmálum útgerðarmanna, áhrifaríkur og skilningsgóður á gildi verzlunarsamtaka þeirra og viðleitni alla til efnalegs sjálfstæðis. Hann vann að þeim málum við Kaupfélagið Fram um árabil af trúmennsku og tryggð við málstaðinn. (Sjá grein í Bliki 1974 um Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, bls. 68).
Jón Gíslason á Ármótum var f. 4. jan. 1888. Hann lézt árið 1970, 82 ára að aldri.
Jón Gíslason á Ármótum var f. 4. jan. 1888. Hann lézt árið 1970, 82 ára að aldri.

Leiðsagnarval