„Blik 1976/Skýrsla Rauða Kross Íslands og Hjálparstofnunar kirkjunnar um öflun fjár og framlög til uppbyggingar Eyjabyggðar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 121: Lína 121:
Ny Form.<br>
Ny Form.<br>
Var dvalarheimilinu gefið heitið Hraunbúðir, enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Hándslag til Ísland frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og i Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o. fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.<br>
Var dvalarheimilinu gefið heitið Hraunbúðir, enda reist á gamla hrauninu í Vestmannaeyjum í hinu nýja íbúðarhverfi, sem þar var reist, og var byggt fyrir gjafafé, sem barst til Hjálparstofnunar kirkjunnar og Rauða Kross íslands vegna náttúruhamfaranna. Þeir erlendu aðilar, sem þarna áttu hlut að máli, voru Hándslag til Ísland frá Noregi, American Scandinavian Foundation, Íslandsvinir í Sviss og Rauða Kross félagar á Norðurlöndum og i Sviss. Sérsmíðaðar innréttingar í föndurherbergi, geymslur, þjónustuherbergi o. fl. voru gefnar af Rauða Krossi Íslands. Ýmis búnaður er gefinn af Soroptimistaklúbbi Reykjavíkur, kvenfélaginu Heimaey í Reykjavík, kvenfélaginu Líkn í Vestmannaeyjum, Lionsfélögum í Finnlandi og fleirum. Tók heimilið til starfa 15. september 1974.<br>
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir  
Dvalarheimilið er alls um 1865 fermetrar að stærð. Rúmafjöldi 41. Í húsinu er auk þess herbergi fyrir starfsfólk, aðstaða fyrir lækna og sjúkraþjálfara. Þá eru herbergi fyrir föndur, líkamsrækt og fleira. Matsalur er í miðju húsinu og fullkomið eldhús. Í kjallara er kyndiklefi og geymslur.<br>
   
Vestmannaeyjakaupstaður lagði af mörkum lóð og kostaði framkvæmdir
 
við undirstöður, kjallara og grunnlagnir.<br>
 
Húsið er í alla staði mjög vandað og sérstakt tillit tekið til ströngustu brunavarnaákvæða og íslenzks veðurfars við hönnun þess og byggingu.<br>
Hinir erlendu verktakar sáu um að reisa þau þrjú innfluttu heimili.
sem keypt voru á vegum hjálparfélaganna og reist i Vestmannaeyjum, þ. e. Hraunbúðir, Rauðagerði og Kirkjugerði, sem er leikskóli, er Hjálparstofnun kirkjunnar lagði til og stendur í næsta nágrenni við Hraunhúðir. Allur rekstur heimilanna hefur frá upphafi verið á vegum Vestmannaeyjabæjar.<br>
Hinn 18. janúar 1974 ákváðu Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn að verja 40 millj. króna af hinni norsku gjöf „''Hándslag til Ísland''" til sjúkrahússins í Vestmannaeyjum. Er ráðstöfunin í formi láns, sem verður endurgreitt af ríkissjóði á árunum 1976, 1977 og 1978. Eru skilmálar þessa láns staðfestir af heilhrigðis og tryggingarmálaráðuneytinu í bréfi dags. 5. febrúar 1974.<br>
Áður hefur þess verið getið, að Rauði Krossinn keypti barnaheimili í Noregi frá Moelven Brug, sem reist var í Breiðholti í samvinnu við Reykjavíkurborg, sem lagði til alla aðstöðu. Var heimilinu gefið heitið Völvuborg. Það stendur við Völvufell í Breiðholti og var það tekið til starfa í nóvember 1974 undir stjórn Sumargjafar. Það er gert fyrir 40 börn sem dagvistunarheimili auk 12-16 barna vöggudeildar. Samningar við Reykjavíkurborg um heimilið eru ekki endanlega frágengnir, en gert er ráð fyrir aðgangsrétti fyrir börn frá Vestmannaeyjum að því.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru um helztu fjárfestingaráfanga af hálfu Rauða Krossins í Vestmannaeyjum.
Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði Krossinn stóðu saman að Hraunbúðum f. h. hinna norsku gefenda. Málinu er hvergi nærri lokið af hálfu Rauða Krossins. Eftir er mikið starf við endurráðstöfun fjármuna til Vestmannaeyjar, þegar eignir í Reykjavík verða seldar. Rekstur íbúða í Reykjavík fyrir aldraða er enn á vegum Vestmannaeyjabæjar. Vestmannaeyjasöfnun Rauða Krossins er nú undir stjórn sjóðstjórnar fulltrúa Vestmannaeyjadeildar Rauða Krossins og Rauða Kross Íslands, sem munu ráðgera og bera undir stjórnir sínar næstu áfanga í þessu máli.<br>
Enginn dómur skal lagður á þær ákvarðanir og ráðstafanir, sem gerðar voru. Það var mikið lán fyrir Rauða Krossinn og málið í heild, að ákvarðanir drógust fram á árið 1974. eftir að eldgosið hætti og menn fóru að verða vissir um endurbyggð í Vestmannaeyjum eftir gosið. Standa vonir til, að ákvarðanir hafi verið heilladrjúgar fyrir samfélagið, en reynzlan ein mun þó skera úr um það. Það má ekki gleymast, að félögin störfuðu sem fulltrúar gefenda innlendra sem erlendra, og ákvarðanir þeirra urðu að hallast að lausnum, sem samrýmdust starfsramma þeirra, enda gengið út frá því, að hugur gefenda hafi verið, að framlög þeirra færu í fyrstu hjálp meðan hennar var þörf og það, sem var afgangs í félagslegar innréttingar.


Frá Rauða Krossi Íslands.
   
   


   
   
   
   
{{Blik}}
{{Blik}}
232

breytingar

Leiðsagnarval