„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1980/Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum II. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hinn 26. apríl 1914 tókst að kalla saman nokkra félagsmenn á fund til þess að geta slitið félagsskapnum að nokkurn veginn eðlilegum hætti. Þá hafði enginn félagsmaður greitt ársgjaldið sitt, og sumir ekki síðustu árin. Samþykkt var þarna, að láta allt kyrrt liggja og slíta þar með félagsskapnum.<br>
Hinn 26. apríl 1914 tókst að kalla saman nokkra félagsmenn á fund til þess að geta slitið félagsskapnum að nokkurn veginn eðlilegum hætti. Þá hafði enginn félagsmaður greitt ársgjaldið sitt, og sumir ekki síðustu árin. Samþykkt var þarna, að láta allt kyrrt liggja og slíta þar með félagsskapnum.<br>
Alls hélt Framfarafélag Vestmannaeyja 46 fundi. Öll árin var Sigurður Sigurfinnsson á Heiði formaður þess. Og trúnaðarmenn félagsins, sem mældu jarðabæturnar hjá jarðræktar- og garðræktarmönnum, voru þeir bændurnir Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum (í 13 ár), Jón Jónsson, bóndi í Dölum (í 12 ár) og [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni bóndi Einarsson]] í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] (í 5 ár). Þrír aðrir unnu þessi trúnaðarstörf fyrir samtökin styttri tíma.<br>
Alls hélt Framfarafélag Vestmannaeyja 46 fundi. Öll árin var Sigurður Sigurfinnsson á Heiði formaður þess. Og trúnaðarmenn félagsins, sem mældu jarðabæturnar hjá jarðræktar- og garðræktarmönnum, voru þeir bændurnir Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum (í 13 ár), Jón Jónsson, bóndi í Dölum (í 12 ár) og [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni bóndi Einarsson]] í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] (í 5 ár). Þrír aðrir unnu þessi trúnaðarstörf fyrir samtökin styttri tíma.<br>
[[Mynd:Blik 1980 30.jpg|thumb|250px|''Margir af fyrstu vélbátum Eyjamanna voru þannig gerðir. Útgerð þeirra var svo arðsöm, að Eyjamenn sinntu ekki landbúnaði sínum um árabil, þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín.'']]
Alls urðu æviár Framfarafélags Vestmannaeyja 21. Ekki hefur mér lánazt að finna skrá yfir unnar jarðabætur á vegum þess nema fyrstu 15 árin. Ef til vill hefur ríkt algjör kyrrstaða í öllum ræktunarframkvæmdum félagsmanna, eftir að vélbátaútvegurinn og hinn mikli gróði útgerðarmanna af honum tók allan hug framkvæmdasamra Eyjabúa, - og líka Eyjabænda, eins og ég hef drepið á - svo að flest annað varð að þoka.
Alls urðu æviár Framfarafélags Vestmannaeyja 21. Ekki hefur mér lánazt að finna skrá yfir unnar jarðabætur á vegum þess nema fyrstu 15 árin. Ef til vill hefur ríkt algjör kyrrstaða í öllum ræktunarframkvæmdum félagsmanna, eftir að vélbátaútvegurinn og hinn mikli gróði útgerðarmanna af honum tók allan hug framkvæmdasamra Eyjabúa, - og líka Eyjabænda, eins og ég hef drepið á - svo að flest annað varð að þoka.


Lína 141: Lína 139:


==Vélbátaútvegurinn hefst==
==Vélbátaútvegurinn hefst==
[[Mynd:Blik 1980 30.jpg|thumb|400px|''Margir af fyrstu vélbátum Eyjamanna voru þannig gerðir. Útgerð þeirra var svo arðsöm, að Eyjamenn sinntu ekki landbúnaði sínum um árabil, þar til afleiðingarnar tóku að segja til sín.'']]
Árið 1906 hófst vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum. Á þeirri vertíð voru bátarnir aðeins tveir. Á næstu vertíð (1907) gerðu Eyjamenn út 22 vélbáta og voru eigendur þeirra 119 talsins. Að tveim árum liðnum voru vélbátar Eyjamanna
Árið 1906 hófst vélbátaútvegurinn í Vestmannaeyjum. Á þeirri vertíð voru bátarnir aðeins tveir. Á næstu vertíð (1907) gerðu Eyjamenn út 22 vélbáta og voru eigendur þeirra 119 talsins. Að tveim árum liðnum voru vélbátar Eyjamanna
orðnir 47. Það var fjórða vertíð vélbátaútvegsins. Svo ör var þesi þróun. Tekjur útgerðarmannanna, bátaeigendanna, urðu alveg ótrúlega miklar af þessum atvinnurekstri. Nokkur hluti þeirra voru jafnframt bændur á Heimaey eða höfðu jörð til afnota. Landbúnaður þeirra féll að miklu leyti í skuggann fyrir þessum gróðasæla atvinnuvegi, vélbátaútveginum. Ekki minnst sökum þessarra stórvægilegu breytinga á atvinnulífi Eyjamanna, lognaðist starf Framfarafélags Vestmannaeyja, búnaðarfélagsins, alveg útaf árið 1914 og í rauninni fimm árum fyrr eins og áður er getið.<br>
orðnir 47. Það var fjórða vertíð vélbátaútvegsins. Svo ör var þesi þróun. Tekjur útgerðarmannanna, bátaeigendanna, urðu alveg ótrúlega miklar af þessum atvinnurekstri. Nokkur hluti þeirra voru jafnframt bændur á Heimaey eða höfðu jörð til afnota. Landbúnaður þeirra féll að miklu leyti í skuggann fyrir þessum gróðasæla atvinnuvegi, vélbátaútveginum. Ekki minnst sökum þessarra stórvægilegu breytinga á atvinnulífi Eyjamanna, lognaðist starf Framfarafélags Vestmannaeyja, búnaðarfélagsins, alveg útaf árið 1914 og í rauninni fimm árum fyrr eins og áður er getið.<br>

Leiðsagnarval