„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 732: Lína 732:
Sumarið 1918 kostaði smálestin af saltinu útgerðarmanninn kr. 265,00 og kr. 305,00 það salt, sem var flutt til Eyja frá Reykjavík.<br>
Sumarið 1918 kostaði smálestin af saltinu útgerðarmanninn kr. 265,00 og kr. 305,00 það salt, sem var flutt til Eyja frá Reykjavík.<br>
Þegar útgerðarreikningar félagsmanna í Bjarma voru gerðir upp eftir vertíðina 1919, kom það berlega í ljós, að þeir höfðu grætt mikið á undanförnum vertíðum og höfðu því töluvert fjármagn undir höndum. Ekki var sú góða afkoma þeirra minnst að þakka félagssamtökunum, útrýmingu milliliðanna. Nú gerðust sumir félagsmenn Bjarma stórhuga og vöktu máls á því, að þeir vildu leggja fé í togaraútgerð. Þó var það ekki hugmyndin, að Bjarmi væri beint við það mál riðinn. Formaður félagsins vakti máls á þessari hugdettu á almennum félagsfundi Bjarma 17. maí 1919. Þorsteinn í Laufási var talinn vera sá fyrsti, sem vakti máls á þessu með félagsmönnum. Talið var eðlilegast, að 5 þúsund króna hlutabréf yrði hið minnsta, sem félagsmönnum yrði gefinn kostur á að kaupa í togarahlutafélaginu. Enginn mótmælti því, og gæti það gefið svolitla hugmynd um hina traustu efnahagsafkomu þessara manna, því að 5 þúsund krónur 1919 voru ekki þá litlir peningar.<br>
Þegar útgerðarreikningar félagsmanna í Bjarma voru gerðir upp eftir vertíðina 1919, kom það berlega í ljós, að þeir höfðu grætt mikið á undanförnum vertíðum og höfðu því töluvert fjármagn undir höndum. Ekki var sú góða afkoma þeirra minnst að þakka félagssamtökunum, útrýmingu milliliðanna. Nú gerðust sumir félagsmenn Bjarma stórhuga og vöktu máls á því, að þeir vildu leggja fé í togaraútgerð. Þó var það ekki hugmyndin, að Bjarmi væri beint við það mál riðinn. Formaður félagsins vakti máls á þessari hugdettu á almennum félagsfundi Bjarma 17. maí 1919. Þorsteinn í Laufási var talinn vera sá fyrsti, sem vakti máls á þessu með félagsmönnum. Talið var eðlilegast, að 5 þúsund króna hlutabréf yrði hið minnsta, sem félagsmönnum yrði gefinn kostur á að kaupa í togarahlutafélaginu. Enginn mótmælti því, og gæti það gefið svolitla hugmynd um hina traustu efnahagsafkomu þessara manna, því að 5 þúsund krónur 1919 voru ekki þá litlir peningar.<br>
[[Mynd: Bjarmi, verzlunarhús.jpg|thumb|400px|''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóra-Hraun]]i. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.'']]
[[Mynd: Bjarmi, verzlunarhús.jpg|thumb|400px|''Verzlunarhús Kf. Bjarma við [[Miðstræti]] í Vestmannaeyjakaupstað. Áður var hús þetta langstærsta hús í Eyjum, byggt 1878 að við vitum bezt. Það hét [[Frydendal]] og var íbúðarhús Johnsenfjölskyldunnar þar til Kf. Bjarmi keypti það og flutti um tvær breiddir sínar suður að Miðstræti. Austan við hús þetta sér á smiðju [[Einar Magnússon|Einars heitins Magnússonar]], sem bjó að [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi 39]], [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]]. Hann lézt af slysförum  í smiðju sinni við sprengingu, sem þar átti sér stað.'']]
Hinn 21. júní 1919 lá fyrir stjórnarfundi í Bjarma sérlegt bréf. [[Árni J. Johnsen]], eigandi húseignarinnar Frydendal býðst til að selja félaginu þessa húseign ásamt lóðarréttindum fyrir kr. 40.000,00. Frydendalur var tveggja hæða hús með íbúð eða íbúðum á efri hæð og búð á 1. hæð. Þar rak eigandinn sjálfur verzlun, þegar hér er komið sögu.<br>
Hinn 21. júní 1919 lá fyrir stjórnarfundi í Bjarma sérlegt bréf. [[Árni J. Johnsen]], eigandi húseignarinnar Frydendal býðst til að selja félaginu þessa húseign ásamt lóðarréttindum fyrir kr. 40.000,00. Frydendalur var tveggja hæða hús með íbúð eða íbúðum á efri hæð og búð á 1. hæð. Þar rak eigandinn sjálfur verzlun, þegar hér er komið sögu.<br>
Í júlí um sumarið (1919) samþykktu allir félagsmenn Bjarma, sem sátu þá almennan fund í félaginu, að kaupa Frydendal fyrir kr. 42.000,00, með því að „félaginu munaði í raun og veru lítið um 2000 kr. hækkun, ef það álitist nauðsynlegt“ að kaupa húseignina. Þetta orðalag sannar enn hina sterku fjárhagsaðstöðu hf. Bjarma. Eftir að eigandi Frydendals hafði boðið Bjarma húseignina til kaups, hafði honum verið boðið í húsið kr. 42.000,00.<br>
Í júlí um sumarið (1919) samþykktu allir félagsmenn Bjarma, sem sátu þá almennan fund í félaginu, að kaupa Frydendal fyrir kr. 42.000,00, með því að „félaginu munaði í raun og veru lítið um 2000 kr. hækkun, ef það álitist nauðsynlegt“ að kaupa húseignina. Þetta orðalag sannar enn hina sterku fjárhagsaðstöðu hf. Bjarma. Eftir að eigandi Frydendals hafði boðið Bjarma húseignina til kaups, hafði honum verið boðið í húsið kr. 42.000,00.<br>
Lína 792: Lína 792:
Þrír af skeleggustu forgöngumönnum hugsjónarinnar voru kosnir í þessa nefnd, þeir [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]] og [[Jón Jónsson]] í [[Hlíð]]. Allir voru þeir úr hópi kunnustu útvegsbænda í kauptúninu.<br>
Þrír af skeleggustu forgöngumönnum hugsjónarinnar voru kosnir í þessa nefnd, þeir [[Högni Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], [[Árni Jónsson (Görðum)|Árni Jónsson]] í [[Garðar|Görðum]] og [[Jón Jónsson]] í [[Hlíð]]. Allir voru þeir úr hópi kunnustu útvegsbænda í kauptúninu.<br>
Vissulega unnu þeir ötullega að framkvæmdunum, undirbúningi fyrirtækisins. -<br>
Vissulega unnu þeir ötullega að framkvæmdunum, undirbúningi fyrirtækisins. -<br>
[[Mynd: Þingvellir.jpg|thumb|600px|''Húseignin [[Þingvellir]], sem Norðmaðurinn [[Lyder Höjdal]] byggði á fyrsta  eða öðrum tug aldarinnar. Þarna var [[Verzlunin Vísir]] rekin. Og í þessu húsi rak [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og póstmeistari í Eyjum, póstafgreiðsluna fyrir 40-50 árum. Þar var hún a.m.k. rekin árið 1927, þegar við hjón fluttum til Eyja. — [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V]].'']]
 
Eftir nokkra daga eða 20. nóvember (1916) kvaddi nefndin félaga sína á fund. Sá fundur var haldinn í verzluninni Vísi, þar sem [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]] hafði verzlað um skeið. (Það hús hlaut síðar nafnið [[Þingvellir]]). Á fundi þessum hafði Högni Sigurðsson orð fyrir nefndarmönnum.<br>
Eftir nokkra daga eða 20. nóvember (1916) kvaddi nefndin félaga sína á fund. Sá fundur var haldinn í verzluninni Vísi, þar sem [[Valdimar Ottesen|Valdimar kaupmaður Ottesen]] hafði verzlað um skeið. (Það hús hlaut síðar nafnið [[Þingvellir]]). Á fundi þessum hafði Högni Sigurðsson orð fyrir nefndarmönnum.<br>
Ýmislegt hafði nefndin innt af hendi til eflingar hinu væntanlega kaupfélagi. Ásókn útvegsbænda til þess að fá að vera með í félaginu hafði reynzt mikil, svo að nær fjörutíu sátu fund þennan. Högni og þeir nefndarfélagar höfðu þá þegar fest kaup á húseigninni Vísi handa félaginu og innheimt kr. 160,00 af hverjum þeim, sem æskti að vera stofnandi félagsins og starfandi félagsmaður. Og þetta fé hafði nefndin þá þegar greitt upp í andvirði verzlunarhússins, en kaupverð þess var kr. 23.000,00. Auðvitað hafði nefndin haft samráð við aðra framámenn hugsjónarinnar um stofnun félagsins utan fundar og um framkvæmdir þessar.<br>
Ýmislegt hafði nefndin innt af hendi til eflingar hinu væntanlega kaupfélagi. Ásókn útvegsbænda til þess að fá að vera með í félaginu hafði reynzt mikil, svo að nær fjörutíu sátu fund þennan. Högni og þeir nefndarfélagar höfðu þá þegar fest kaup á húseigninni Vísi handa félaginu og innheimt kr. 160,00 af hverjum þeim, sem æskti að vera stofnandi félagsins og starfandi félagsmaður. Og þetta fé hafði nefndin þá þegar greitt upp í andvirði verzlunarhússins, en kaupverð þess var kr. 23.000,00. Auðvitað hafði nefndin haft samráð við aðra framámenn hugsjónarinnar um stofnun félagsins utan fundar og um framkvæmdir þessar.<br>
Lína 806: Lína 806:
1844, - gerð upp af þar til skipaðri skilanefnd. Hún seldi síðan firmanu H. P. Duus verzlunarstaðinn Garðinn og er afsalsbréfið dagsett 16. marz 1917. Aðaleigandi H. P. Duus-firmans þá var Ólafur kaupmaður Ólafsson Sveinbjarnarsonar i Keflavík Ólafssonar.<br>
1844, - gerð upp af þar til skipaðri skilanefnd. Hún seldi síðan firmanu H. P. Duus verzlunarstaðinn Garðinn og er afsalsbréfið dagsett 16. marz 1917. Aðaleigandi H. P. Duus-firmans þá var Ólafur kaupmaður Ólafsson Sveinbjarnarsonar i Keflavík Ólafssonar.<br>
Eftir fráfall Ólafs verzlunarstjóra Arinbjarnarsonar réðst Jón Hinriksson til Vestmannaeyja og gerðist aðalbókari Brydeverzlunar þar eða Garðsverzlunar og að nokkru leyti verzlunarstjóri. Þegar svo Duusfirmað keypti fyrirtækið, gerðist Jón Hinriksson verzlunarstjóri. Og svo liðu aðeins þrír mánuðir. Þá gerðust „kaupin á eyrinni.“
Eftir fráfall Ólafs verzlunarstjóra Arinbjarnarsonar réðst Jón Hinriksson til Vestmannaeyja og gerðist aðalbókari Brydeverzlunar þar eða Garðsverzlunar og að nokkru leyti verzlunarstjóri. Þegar svo Duusfirmað keypti fyrirtækið, gerðist Jón Hinriksson verzlunarstjóri. Og svo liðu aðeins þrír mánuðir. Þá gerðust „kaupin á eyrinni.“
 
[[Mynd: Þingvellir.jpg|thumb|600px|''Húseignin [[Þingvellir]], sem Norðmaðurinn [[Lyder Höjdal]] byggði á fyrsta  eða öðrum tug aldarinnar. Þarna var [[Verzlunin Vísir]] rekin. Og í þessu húsi rak [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og póstmeistari í Eyjum, póstafgreiðsluna fyrir 40-50 árum. Þar var hún a.m.k. rekin árið 1927, þegar við hjón fluttum til Eyja. — [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V]].'']]
Og svo höldum við áfram með sögu Kf. Fram í Eyjum.<br>
Og svo höldum við áfram með sögu Kf. Fram í Eyjum.<br>
Afráðið var, að fimm menn skyldu skipa stjórn hins nýja kaupfélags. Og félagsmenn voru sammála um að kjósa strax stjórnina til starfa með kaupfélagsstjóranum, enda þótt eftir væri að semja félaginu lög og samþykkja þau.<br>
Afráðið var, að fimm menn skyldu skipa stjórn hins nýja kaupfélags. Og félagsmenn voru sammála um að kjósa strax stjórnina til starfa með kaupfélagsstjóranum, enda þótt eftir væri að semja félaginu lög og samþykkja þau.<br>

Leiðsagnarval