„Blik 1974/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 242: Lína 242:
1905. Hann var fluttur með skipi frá Frederikssund í Danmörku, þar sem hann var smíðaður. Það er sjálfsagt engin tilviljun, að sömu mennirnir, sem fyrstir sönnuðu meðfæddan manndóm sinn, hugrekki og dugnað með því að kaupa fyrstu vélbátana til Vestmannaeyja, beittu sér jafnframt fyrir samtökum útvegsbænda þar um hagstæðari verzlunarkjör með því að brjóta á bak aftur hið gamla einokunarvald með samvinnusamtökum fólksins.<br>
1905. Hann var fluttur með skipi frá Frederikssund í Danmörku, þar sem hann var smíðaður. Það er sjálfsagt engin tilviljun, að sömu mennirnir, sem fyrstir sönnuðu meðfæddan manndóm sinn, hugrekki og dugnað með því að kaupa fyrstu vélbátana til Vestmannaeyja, beittu sér jafnframt fyrir samtökum útvegsbænda þar um hagstæðari verzlunarkjör með því að brjóta á bak aftur hið gamla einokunarvald með samvinnusamtökum fólksins.<br>
En dok var á um stofnun þessara samvinnusamtaka. Þurfti einokunarvaldið ef til vill enn einu sinni að lyfta svipunni og reiða til höggs til þess að brýna skapið og hvessa samvinnuviljann til framtaks? Já, svo varð raunin á.<br>
En dok var á um stofnun þessara samvinnusamtaka. Þurfti einokunarvaldið ef til vill enn einu sinni að lyfta svipunni og reiða til höggs til þess að brýna skapið og hvessa samvinnuviljann til framtaks? Já, svo varð raunin á.<br>
Báðir hinir ríkjandi kaupmenn í Vestmannaeyjum, [[J. P. T. Bryde|Johan P. T. Bryde]] og [[Gísli J. Johnsen]], fluttu til Eyja einvörðungu þær birgðir af salti, sem þeim að jafnaði voru sjálfum nauðsynlegar í fisk og svo þeim útvegsbændum og hlutamönnum, sem skiptu einvörðungu við þá. En árin 1907 og 1908 brá nokkuð til breytingar í þessum efnum hjá einokunarkaupmanninum gamla. Verzlun [[J. P. T. Bryde]] flutti til Eyja mjög mikið salt haustið 1907 og svo á vertíð 1908. Í fyrstu varð ekki ljóslega séð, hvað fyrir vakti um þennan mikla saltinnflutning. Þurfti að óttast þurrð á salti erlendis?<br>
Báðir hinir ríkjandi kaupmenn í Vestmannaeyjum, [[J. P. T. Bryde|Johan P. T. Bryde]] og [[Gísli J. Johnsen]], fluttu til Eyja einvörðungu þær birgðir af salti, sem þeim að jafnaði voru sjálfum nauðsynlegar í fisk og svo þeim útvegsbændum og hlutamönnum, sem skiptu einvörðungu við þá. En árin 1907 og 1908 brá nokkuð til breytingar í þessum efnum hjá einokunarkaupmanninum gamla.  
[[Mynd:Garðsverzlun.jpg|thumb|600px|''Garðsverzlun í Vestmannaeyjum á árunum 1880-1890. [[Skansinn]], (virkið gamla) frá 1630-1638 sést lengst til vinstri á myndinni. Stóra byggingin  er verzlunarhúsið byggt úr höggnu móbergi árið 1880. Húsin lengst til hægri eru salthús og fiskhús.'' — <br>
''[[Engilbert Gíslason]]'' listmálari í Eyjum, gerði teikninguna.'']]]
Verzlun [[J. P. T. Bryde]] flutti til Eyja mjög mikið salt haustið 1907 og svo á vertíð 1908. Í fyrstu varð ekki ljóslega séð, hvað fyrir vakti um þennan mikla saltinnflutning. Þurfti að óttast þurrð á salti erlendis?<br>
[[Mynd: J. P. T. Bryde.jpg|thumb|600px|''Kaupmannshjónin [[J. P. T. Bryde|Johan Peter Thorkelin Bryde]] og frú [[Thore Auguste Bryde (f. Brandt)]].''<br>
[[Mynd: J. P. T. Bryde.jpg|thumb|600px|''Kaupmannshjónin [[J. P. T. Bryde|Johan Peter Thorkelin Bryde]] og frú [[Thore Auguste Bryde (f. Brandt)]].''<br>
''J. P. T. Bryde, kaupmaður, fæddist að [[Kornhóll|Kornhól]] í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831. Þá var faðir hans, Niels Nikolai, þar verzlunarstjóri (1831-1838). Áður var hann beykir í Höfðakaupstað á Skagaströnd. — J. P. T. Bryde gerðist einokunarkaupmaður í Vestmannaeyjum  við fráfall föður síns 1879. Þegar hann lézt árið 1910, fékk frú Thore að sitja í óskiptu búi þar til verzlunin í [[Garðurinn|Danska Garði]] var seld fyrirtækinu Duus í Reykjavík (sjá grein hér í ritinu um Kf. Fram). — Þessi dönsku hjón þóttu á ýmsa lund hinar mestu sæmdarmanneskjur, hjálpsöm og tillitssöm við fátæka, þegar dregin er fjöður yfir ýmsa atburði varðandi verzlunarreksturinn, verzlunarhætti og gróðafíkn.'']]
''J. P. T. Bryde, kaupmaður, fæddist að [[Kornhóll|Kornhól]] í Vestmannaeyjum 10. sept. 1831. Þá var faðir hans, Niels Nikolai, þar verzlunarstjóri (1831-1838). Áður var hann beykir í Höfðakaupstað á Skagaströnd. — J. P. T. Bryde gerðist einokunarkaupmaður í Vestmannaeyjum  við fráfall föður síns 1879. Þegar hann lézt árið 1910, fékk frú Thore að sitja í óskiptu búi þar til verzlunin í [[Garðurinn|Danska Garði]] var seld fyrirtækinu Duus í Reykjavík (sjá grein hér í ritinu um Kf. Fram). — Þessi dönsku hjón þóttu á ýmsa lund hinar mestu sæmdarmanneskjur, hjálpsöm og tillitssöm við fátæka, þegar dregin er fjöður yfir ýmsa atburði varðandi verzlunarreksturinn, verzlunarhætti og gróðafíkn.'']]
Lína 255: Lína 258:


Nú loks var mælirinn fullur. Eldri menn í Eyjum mundu atburðinn 1895. En þá í janúarlokin komu boð frá „etatsráðinu,“ en það var heiðurstitill [[J. P. T. Bryde]] einokunarkaupmanns, að selja ekki salt nema kaupandinn skuldbindi sig skriflega til að selja kaupmanninum allan fisk sinn og öll hrogn fyrir verð, sem hann vitaskuld afréði sjálfur. Hér endurtók sagan sig eins og fyrri daginn. Og reiðin sauð og vall.<br>
Nú loks var mælirinn fullur. Eldri menn í Eyjum mundu atburðinn 1895. En þá í janúarlokin komu boð frá „etatsráðinu,“ en það var heiðurstitill [[J. P. T. Bryde]] einokunarkaupmanns, að selja ekki salt nema kaupandinn skuldbindi sig skriflega til að selja kaupmanninum allan fisk sinn og öll hrogn fyrir verð, sem hann vitaskuld afréði sjálfur. Hér endurtók sagan sig eins og fyrri daginn. Og reiðin sauð og vall.<br>
[[Mynd: Árni Filippusson.jpg|thumb|250px|''Árni Filippusson, gjaldkeri'']]
Upp úr vertíðarlokunum 1908 eða um miðjan maímánuð boðuðu þeir [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri og skipstjóri Sigurfinnsson]] og [[Árni Filippusson|Árni gjaldkeri Filippusson]] til fundar í [[Þinghúsið|Þinghúsi hreppsins]], barnaskólahúsinu [[Borg]] við [[Heimagata|Heimagötu]]. Ræða skyldi stofnun kaupfélags í byggðarlaginu.<br>
Upp úr vertíðarlokunum 1908 eða um miðjan maímánuð boðuðu þeir [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður hreppstjóri og skipstjóri Sigurfinnsson]] og [[Árni Filippusson|Árni gjaldkeri Filippusson]] til fundar í [[Þinghúsið|Þinghúsi hreppsins]], barnaskólahúsinu [[Borg]] við [[Heimagata|Heimagötu]]. Ræða skyldi stofnun kaupfélags í byggðarlaginu.<br>
[[Mynd: Sigurður Sigurfinnsson.jpg|thumb|250px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri og skipstjóri.'']]
Fundur þessi var furðuvel sóttur og áhugi manna almennur um stofnun félagsins. Loks var kosin sex manna nefnd til þess að semja hinu væntanlega kaupfélagi lög. Sú nefnd skyldi síðan boða til stofnfundar hið bráðasta. Engin fundargerð var skráð á fundinum.<br>
Fundur þessi var furðuvel sóttur og áhugi manna almennur um stofnun félagsins. Loks var kosin sex manna nefnd til þess að semja hinu væntanlega kaupfélagi lög. Sú nefnd skyldi síðan boða til stofnfundar hið bráðasta. Engin fundargerð var skráð á fundinum.<br>
Hinn 24. maí (1908), eða eftir rúma viku, boðuðu forgöngumenn hugsjónarinnar til annars fundar í Þinghúsinu. Það var stofnfundur félagsins. Þarna lagði nefndin fram frumvarp til laga í 24 greinum handa félaginu. Allar voru lagagreinar þessar samþykktar samhljóða. Kaupfélag þetta skyldi heita [[Kaupfélag Vestmannaeyinga]]. Stofnendur munu hafa verið um 30 alls. Allur þorri þeirra var útvegsbændur í kauptúninu. Tilgangur Kaupfélagsins var að útvega félagsmönnum venjulegar neyzluvörur handa heimilunum við allra lægsta verði og svo útgerðarvörur allar. Svo skyldi það gera sitt ýtrasta til að selja afurðir útvegsbændanna, framleiðsluvörurnar, við hæsta verði, sem fáanlegt væri hverju sinni.
Hinn 24. maí (1908), eða eftir rúma viku, boðuðu forgöngumenn hugsjónarinnar til annars fundar í Þinghúsinu. Það var stofnfundur félagsins. Þarna lagði nefndin fram frumvarp til laga í 24 greinum handa félaginu. Allar voru lagagreinar þessar samþykktar samhljóða. Kaupfélag þetta skyldi heita [[Kaupfélag Vestmannaeyinga]]. Stofnendur munu hafa verið um 30 alls. Allur þorri þeirra var útvegsbændur í kauptúninu. Tilgangur Kaupfélagsins var að útvega félagsmönnum venjulegar neyzluvörur handa heimilunum við allra lægsta verði og svo útgerðarvörur allar. Svo skyldi það gera sitt ýtrasta til að selja afurðir útvegsbændanna, framleiðsluvörurnar, við hæsta verði, sem fáanlegt væri hverju sinni.

Leiðsagnarval