„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:




'''Einn var ég aldrei'''<br>  
 
== '''Einn var ég aldrei'''<br> ==
Einn var ég aldrei, þó að Einar vinur minn yrði þess ekki var í hinni daglegu lífsbaráttu minni við hin heiftúðugu og þröngsýnu öfl í bæjarfélaginu. Hin sýnilegu og áþreifanlegu öfl hér í kaupstaðnum voru mörg mér til stuðnings og hugsjónum mínum, þó að þau létu ekki svo mjög á sér kræla opinberlega. Þó gerðu sum það líka. Og hin voru svo öflug, að barátta andstæðinganna var frá fyrstu tíð vonlaus þeim. En þeir vissu það ekki og hefðu sjálfsagt aldrei trúað því, þó að sjálfur páfinn (eða þá Hitler) hefði sagt þeim það.<br>
Einn var ég aldrei, þó að Einar vinur minn yrði þess ekki var í hinni daglegu lífsbaráttu minni við hin heiftúðugu og þröngsýnu öfl í bæjarfélaginu. Hin sýnilegu og áþreifanlegu öfl hér í kaupstaðnum voru mörg mér til stuðnings og hugsjónum mínum, þó að þau létu ekki svo mjög á sér kræla opinberlega. Þó gerðu sum það líka. Og hin voru svo öflug, að barátta andstæðinganna var frá fyrstu tíð vonlaus þeim. En þeir vissu það ekki og hefðu sjálfsagt aldrei trúað því, þó að sjálfur páfinn (eða þá Hitler) hefði sagt þeim það.<br>
Fyrst og fremst var heimilið mitt hið óvinnandi vígi og verndarstaður. Þess vegna tel ég konuna mína með í baráttu þessari fyrir hugsjónum mínum. Ekki sízt verndaði hún og styrkti sálarlíf mitt og efldi þrótt minn og þor, þó að hún sjálf sé allra manna mest friðelskandi vera.<br>
Fyrst og fremst var heimilið mitt hið óvinnandi vígi og verndarstaður. Þess vegna tel ég konuna mína með í baráttu þessari fyrir hugsjónum mínum. Ekki sízt verndaði hún og styrkti sálarlíf mitt og efldi þrótt minn og þor, þó að hún sjálf sé allra manna mest friðelskandi vera.<br>
Lína 51: Lína 48:
Jafnframt þessu sjónarmiði mínu af langri reynslu vil ég undirstrika það, að allur þorri útvegsbændanna var afburða dugnaðarfólk, sem vann mikið. Það gerðu konur þeirra einnig. Starfsfólkið, vertíðarfólkið til sjós og lands, bjó að miklum hluta á heimilum þeirra á vertíð, þ. e. a. s. aðkomufólkið, og þar reyndi þá ekki lítið á dugnað, hyggjuvit og bústjórn eiginkonunnar, sem þar hafði alla stjórn á hendi.<br>
Jafnframt þessu sjónarmiði mínu af langri reynslu vil ég undirstrika það, að allur þorri útvegsbændanna var afburða dugnaðarfólk, sem vann mikið. Það gerðu konur þeirra einnig. Starfsfólkið, vertíðarfólkið til sjós og lands, bjó að miklum hluta á heimilum þeirra á vertíð, þ. e. a. s. aðkomufólkið, og þar reyndi þá ekki lítið á dugnað, hyggjuvit og bústjórn eiginkonunnar, sem þar hafði alla stjórn á hendi.<br>
Margir útvegsbændanna voru sjálfir formenn á bátum sínum og stjórnuðu jafnframt atvinnurekstri sínum í landi.
Margir útvegsbændanna voru sjálfir formenn á bátum sínum og stjórnuðu jafnframt atvinnurekstri sínum í landi.


'''Tólf krónur fyrir tuttugu og átta stunda vinnu'''<br>
'''Tólf krónur fyrir tuttugu og átta stunda vinnu'''<br>
Lína 64: Lína 62:
Þannig þróaðist þetta mannlíf í Eyjum á árunum 1907-1930. En þá hófst fjárkreppan mikla með fallandi afurðaverði og sölutregðu á allri framleiðslu. Þá urðu sumir fátækastir, sem ríkastir voru áður, en það er önnur saga.
Þannig þróaðist þetta mannlíf í Eyjum á árunum 1907-1930. En þá hófst fjárkreppan mikla með fallandi afurðaverði og sölutregðu á allri framleiðslu. Þá urðu sumir fátækastir, sem ríkastir voru áður, en það er önnur saga.


== '''Áhrif „slæmra“ kennara stórhættuleg'''<br> ==


'''Áhrif „slæmra“ kennara stórhættuleg'''<br>
Og nú sný ég mér að skólamálunum. Til skilningsauka þykist ég hafa búið þig eilítið undir þá frásögn mína. Þessi kafli, sem hér birtist, er ekki lítill þáttur í ævisögu minni, og það er einmitt það, sem þú ætlast til í bréfum þínum.<br>
Og nú sný ég mér að skólamálunum. Til skilningsauka þykist ég hafa búið þig eilítið undir þá frásögn mína. Þessi kafli, sem hér birtist, er ekki lítill þáttur í ævisögu minni, og það er einmitt það, sem þú ætlast til í bréfum þínum.<br>
Ýmsir áhrifamenn, sem komizt höfðu til góðra efna á vel heppnaðri útgerð, lifðu í þeirri sannfæringu, að engin ástæða væri til að loka unglingana inni á skólabekk eftir ferminguna. Heldur ættu þeir að vinna, ekki sízt á vertíð, þegar vinnukraftur var jafnan af skornum skammti, þegar „sá guli“ var vel við. Þarna hafði feðrum og mæðrum heppnazt að komast í nokkrar álnir með sparsemi og elju og happasælum atvinnurekstri. Eins gæti það tekizt hinum upprennandi æskulýð, ef rétt væri að uppeldi hans staðið.<br>
Ýmsir áhrifamenn, sem komizt höfðu til góðra efna á vel heppnaðri útgerð, lifðu í þeirri sannfæringu, að engin ástæða væri til að loka unglingana inni á skólabekk eftir ferminguna. Heldur ættu þeir að vinna, ekki sízt á vertíð, þegar vinnukraftur var jafnan af skornum skammti, þegar „sá guli“ var vel við. Þarna hafði feðrum og mæðrum heppnazt að komast í nokkrar álnir með sparsemi og elju og happasælum atvinnurekstri. Eins gæti það tekizt hinum upprennandi æskulýð, ef rétt væri að uppeldi hans staðið.<br>
Lína 79: Lína 77:
Þessi frásögn mín, frændi minn góður, er ekki fastari í reifunum en svo, að ég þykist mega skjóta hér inn dálitlu spaugi, sem stendur mér enn ljóst í huga frá vetrinum í kennaraskólanum.<br>
Þessi frásögn mín, frændi minn góður, er ekki fastari í reifunum en svo, að ég þykist mega skjóta hér inn dálitlu spaugi, sem stendur mér enn ljóst í huga frá vetrinum í kennaraskólanum.<br>
Séra Magnús skólastjóri gat verið léttur og spaugsamur í kennslustundum. Allt var það gaman græskulaust og meinlaust. Einu sinni minnist ég þess, að hann ræddi um kennaraprófsréttindin, hversu sumum sýndust þau eftirsóknarverð. Dæmi væru þess, að menn hlypu svo að segja upp úr hjónasænginni nýgiftir til þess að dveljast meiri hluta ársins við það álag allt að ná kennaraprófi og létu brúði sína eiga sig í öðrum landsfjórðungi á meðan allan veturinn. - Allir í bekknum kímdu og litu á mig. Ég var eini kvænti nemandinn í skólanum. Ég tók þessu spaugi eins og það var sagt og borið fram. Ég hló með sjálfum mér og hugurinn hvarflaði austur til hennar, sem beið mín þar.
Séra Magnús skólastjóri gat verið léttur og spaugsamur í kennslustundum. Allt var það gaman græskulaust og meinlaust. Einu sinni minnist ég þess, að hann ræddi um kennaraprófsréttindin, hversu sumum sýndust þau eftirsóknarverð. Dæmi væru þess, að menn hlypu svo að segja upp úr hjónasænginni nýgiftir til þess að dveljast meiri hluta ársins við það álag allt að ná kennaraprófi og létu brúði sína eiga sig í öðrum landsfjórðungi á meðan allan veturinn. - Allir í bekknum kímdu og litu á mig. Ég var eini kvænti nemandinn í skólanum. Ég tók þessu spaugi eins og það var sagt og borið fram. Ég hló með sjálfum mér og hugurinn hvarflaði austur til hennar, sem beið mín þar.


'''Það voru gjörðir Ásgeirs en ekki Jónasar'''<br>
'''Það voru gjörðir Ásgeirs en ekki Jónasar'''<br>
Lína 119: Lína 118:




'''Við flytjumst til Eyja'''<br>
Aðfaranótt 28. september 1927 stigum við hjónin á land hér í Vestmannaeyjum. Sagan endurtekur sig, segja vitrir menn. Að minnsta kosti reyndist ekkert rúm handa okkur í gistihúsinu, enda var það víst ekki til í kaupstaðnum á þeim tímum. Kunningi okkar og sveitungi skaut yfir okkur skjólshúsi. Það var [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði eystra. Í herbergi hans að [[Haukaberg]]i sváfum við fyrstu nóttina í Eyjum. Hann hafði annars fest okkur íbúð í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39 við [[Heimagata|Heimagötu]]) hjá hinum mætu hjónum þar, frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjörgu Ólafsdóttur]]og [[Björn Bjarnason|Birni Bjarnasyni]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]]. - Einkennileg er tilviljunin stundum og dul eru tengslin í lífi okkar mannanna. Svo má um þetta segja. Björn hafði verið vélamaður eitt sumar á báti fóstra míns austur á Norðfirði. Þá var ég innan við fermingu. Þarna lágu vegir okkar saman aftur okkur hjónunum til velfarnaðar. Ávallt síðan hefur haldizt hlýlegt samband milli þessara tveggja heimila.


== '''Við flytjumst til Eyja'''<br> ==
Aðfaranótt 28. september 1927 stigum við hjónin á land hér í Vestmannaeyjum. Sagan endurtekur sig, segja vitrir menn. Að minnsta kosti reyndist ekkert rúm handa okkur í gistihúsinu, enda var það víst ekki til í kaupstaðnum á þeim tímum. Kunningi okkar og sveitungi skaut yfir okkur skjólshúsi. Það var [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði eystra. Í herbergi hans að [[Haukaberg]]i sváfum við fyrstu nóttina í Eyjum. Hann hafði annars fest okkur íbúð í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39 við [[Heimagata|Heimagötu]]) hjá hinum mætu hjónum þar, frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjörgu Ólafsdóttur]]og [[Björn Bjarnason|Birni Bjarnasyni]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]]. - Einkennileg er tilviljunin stundum og dul eru tengslin í lífi okkar mannanna. Svo má um þetta segja. Björn hafði verið vélamaður eitt sumar á báti fóstra míns austur á Norðfirði. Þá var ég innan við fermingu. Þarna lágu vegir okkar saman aftur okkur hjónunum til velfarnaðar. Ávallt síðan hefur haldizt hlýlegt samband milli þessara tveggja heimila.


'''Aðeins níu nemendur'''<br>
'''Aðeins níu nemendur'''<br>
Lína 171: Lína 170:
Ráðandi menn í Vestmannaeyjakaupstað ráku upp stór augu, þegar þeir fréttu þetta tiltæki mitt. Það var ekki ástæðulaust að hugsa þessum „barnafræðara“ þegjandi þörfina, en þessa nafngift gaf þingmaðurinn mér á þingmálafundi og í blaðagrein 2-3 árum síðar. - Koma tímar, koma ráð, hugsuðu þeir. Atvinna mín við unglingaskólann var í þeirra hendi. Það vissu þeir. Sá skyldi með tímanum fá að vita, hvar hann Dabbi keypti ölið!<br>
Ráðandi menn í Vestmannaeyjakaupstað ráku upp stór augu, þegar þeir fréttu þetta tiltæki mitt. Það var ekki ástæðulaust að hugsa þessum „barnafræðara“ þegjandi þörfina, en þessa nafngift gaf þingmaðurinn mér á þingmálafundi og í blaðagrein 2-3 árum síðar. - Koma tímar, koma ráð, hugsuðu þeir. Atvinna mín við unglingaskólann var í þeirra hendi. Það vissu þeir. Sá skyldi með tímanum fá að vita, hvar hann Dabbi keypti ölið!<br>
Þó var kyrrð og þögn ríkjandi í kaupstaðnum næstu tvö árin. Og unglingaskólinn í bænum fór vaxandi ár frá ári undir stjórn hins tortryggilega manns.
Þó var kyrrð og þögn ríkjandi í kaupstaðnum næstu tvö árin. Og unglingaskólinn í bænum fór vaxandi ár frá ári undir stjórn hins tortryggilega manns.


'''Ný lög — Nýr skóli'''<br>
'''Ný lög — Nýr skóli'''<br>
Lína 193: Lína 193:
Þingmaðurinn hvarf brátt úr skólanefndinni. Áhuga hans fyrir verkefni hennar var lokið. - Hlutverki hans þar var lokið. Nú skyldi áhrifa hans gæta svo að um munaði utan við þá klíku fáráðlinga, sem hafði valdið honum sársauka og álitshnekkis meðal málsmetandi manna í þingi þjóðarinnar.<br>
Þingmaðurinn hvarf brátt úr skólanefndinni. Áhuga hans fyrir verkefni hennar var lokið. - Hlutverki hans þar var lokið. Nú skyldi áhrifa hans gæta svo að um munaði utan við þá klíku fáráðlinga, sem hafði valdið honum sársauka og álitshnekkis meðal málsmetandi manna í þingi þjóðarinnar.<br>
Ýmislegt óvænt og sérlegt tók að bæra á sér í sambandi við þetta „hneykslismál“ í bænum, eftir að bæjarvaldið mikla hafði verið hunzað með því að ráða mann til starfa gegn vilja þess. Starfsfrið skyldi sá maður aldrei fá!
Ýmislegt óvænt og sérlegt tók að bæra á sér í sambandi við þetta „hneykslismál“ í bænum, eftir að bæjarvaldið mikla hafði verið hunzað með því að ráða mann til starfa gegn vilja þess. Starfsfrið skyldi sá maður aldrei fá!


'''Ég stofna iðnskóla í Eyjum'''<br>
'''Ég stofna iðnskóla í Eyjum'''<br>
Lína 225: Lína 226:
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
En nú þurfti að hirta sóknarprestinn fyrir atkvæði hans mér til stuðnings í skólanefndinni. Bezt þótti að gera það undir dulnefni, því að verknaður sá varð eflaust illa séður af mörgum, líka Flokksmönnum, svo vinsæll sem sóknarpresturinn var í sókn sinni. Hann naut trausts og virðingar allra Eyjamanna, og það var ekki vandalaust verk að mæla honum út þann skammt, sem hann þó áleizt hafa unnið til með atkvæði sínu í skólanefnd.<br>
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.
Í [[Víðir, blað|Víði]], Flokksblaðinu, 19. sept. (1931) birtist klausa, sem kölluð var Ráðgáta. Allir skynigæddir Eyjabúar þekktu orðalagið á henni og vissu þess vegna, hver sá huldumaður var, sem nú kallaði sig Örn. Hér birti ég klausu þessa orðrétta.


'''Grein huldumannsins og 10 sálmabækur'''<br>
'''Grein huldumannsins og 10 sálmabækur'''<br>
Lína 247: Lína 249:




== '''Hversvegna ég mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni'''<br> ==
== '''Hversvegna ég mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni'''==
 
<br>
Sökum þess að í blaði þessa bæjar hefur verið átalið all harðlega, að ég skyldi mæla með [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteini Þ. Víglundssyni]] sem skólastjóra við gagnfræðaskólann hér, tel ég rétt að gera nokkra grein fyrir því, hvers vegna ég mælti með honum.<br>
Sökum þess að í blaði þessa bæjar hefur verið átalið all harðlega, að ég skyldi mæla með [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteini Þ. Víglundssyni]] sem skólastjóra við gagnfræðaskólann hér, tel ég rétt að gera nokkra grein fyrir því, hvers vegna ég mælti með honum.<br>
Þegar meta skal kosti manns til skólastjórastöðu, kemur að mínum dómi til greina bæði menntun og kennarahæfileikar.<br>
Þegar meta skal kosti manns til skólastjórastöðu, kemur að mínum dómi til greina bæði menntun og kennarahæfileikar.<br>
Lína 267: Lína 269:




'''Samvinnuskólapilturinn svaraði fyrir huldumanninn'''
'''Samvinnuskólapilturinn svaraði fyrir huldumanninn'''<br>
 
Í fjarveru árásarmannsins á sóknarprestinn tók nú samvinnuskólapilturinn að sér það hlutverk að svara fyrir huldumanninn, sem kallaði sig Örn.<br>
Í fjarveru árásarmannsins á sóknarprestinn tók nú samvinnuskólapilturinn að sér það hlutverk að svara fyrir huldumanninn, sem kallaði sig Örn.
Veittu því athygli, vinur minn, að piltur þessi fullyrðir, að nemendur Gagnfræðaskólans eigi að geta numið eða tileinkað sér þá þekkingu á tveim vetrum, sem ég hafði baslað við að nema á 6-8 árum, ef bókleg kennsla í Gagnfræðaskólanum væri með eðlilegum hætti. Taktu vel eftir þessu, því að síðar í fjármálastússi þessa sama manns í kaupfélagsstjórastöðu fór allt hans brak og braml á einn og sama veg, sökum skorts á ályktunargáfu. Allt fór það á hausinn og hann með. Þroskuð ályktunargáfa er hverjum manni mikil nauðsyn, eigi hann að annast fjármál.<br>
Veittu því athygli, vinur minn, að piltur þessi fullyrðir, að nemendur Gagnfræðaskólans eigi að geta numið eða tileinkað sér þá þekkingu á tveim vetrum, sem ég hafði baslað við að nema á 6-8 árum, ef bókleg kennsla í Gagnfræðaskólanum væri með eðlilegum hætti. Taktu vel eftir þessu, því að síðar í fjármálastússi þessa sama manns í kaupfélagsstjórastöðu fór allt hans brak og braml á einn og sama veg, sökum skorts á ályktunargáfu. Allt fór það á hausinn og hann með. Þroskuð ályktunargáfa er hverjum manni mikil nauðsyn, eigi hann að annast fjármál.
Hér birti ég þér svo nokkuð af hreytum piltsins í sóknarprestinn. Þær sanna að töluverðu leyti menningarástandið í bænum þeim, þar sem mammon réði öllum ríkjum, sýna og sanna, hve ömurlegt það var, sem fólkinu var boðið að lesa um mann eins og séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Árnason]], sóknarprest. Enda liðu ekki mörg ár, þar til Eyjabúar reyndust vaxnir upp úr þessu foræði öllu.<br>
Hér birti ég þér svo nokkuð af hreytum piltsins í sóknarprestinn. Þær sanna að töluverðu leyti menningarástandið í bænum þeim, þar sem mammon réði öllum ríkjum. sýna og sanna, hve ömurlegt það var, sem fólkinu var boðið að lesa um mann eins og séra [[Sigurjón Árnason]]. sóknarprest. Enda liðu ekki mörg ár, þar til Eyjabúar reyndust vaxnir upp úr þessu foræði öllu.
Svo færðu hér grein Samvinnuskólapiltsins, [[Sigurður Scheving|Sigurðar S. Schevings]]:<br>
Svo færðu hér grein Samvinnuskólapiltsins, Sigurðar S. Schevings:
„Presturinn hefur nú fært fram ástæðurnar fyrir því, hvers vegna hann mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni. En þar sem hann hefur orðið svo óheppinn að byrja grein sína á því að segja það, að aðeins kennarahæfileikar og menntun eigi að ráða við val skólastjórans, þá þykir blaðinu rétt lesendanna vegna að sýna fram á það með rökum, að presturinn hefur, með því að mæla með Þorsteini ''alls ekki'' farið eftir því. Og skulu hér nefnd dæmi:<br>
„Presturinn hefur nú fært fram ástæðurnar fyrir því, hvers vegna hann mælti með Þorsteini Þ. Víglundssyni. En þar sem hann hefur orðið svo óheppinn að byrja grein sína á því að segja það, að aðeins kennarahæfileikar og menntun eigi að ráða við val skólastjórans, þá þykir blaðinu rétt lesendanna vegna að sýna fram á það með rökum, að presturinn hefur. með því að mæla með Þorsteini alls ekki farið eftir því. Og skulu hér nefnd dæmi:
1. Presturinn vissi alls ekki, hvort hinir umsækjendurnir væru gæddir verri kennarahæfileikum en Þorsteinn. Miklu fremur mátti búast við því, að þar sem þeir eru betur menntaðir, þá muni þeim hægar að láta góða menntun í té. Hefur hann því eftir þessu alls ekki dæmt eftir kennarahæfileikum mannanna. Enda liggur það í augum uppi, að þar sem hann, eftir því sem hann sjálfur segir, þekkti ekki hæfileika þeirra, þá gæti hann ekki dæmt eftir þeim.<br>
 
2. Hvað menntuninni viðvíkur, þá hefur hann viðurkennt það, að hinir umsækjendurnir hafi meiri menntun. Hann hefur þá í þessu tilfelli farið eftir því, hver hefur ''minnsta menntun.''<br>
1. Presturinn vissi alls ekki, hvort hinir umsækjendurnir væru gæddir verri kennarahæfileikum en Þorsteinn. Miklu fremur mátti búast við því, að þar sem þeir eru betur menntaðir, þá muni þeim hægar að láta góða menntun í té. Hefur hann því eftir þessu alls ekki dæmt eftir kennarahæfileikum mannanna. Enda liggur það í augum uppi. að þar sem hann, eftir því sem hann sjálfur segir, þekkti ekki hæfileika þeirra, þá gæti hann ekki dæmt eftir þeim.
Þetta er nú byrjunin. Og þess vegna mátti svo sem búast við, að ekki tæki betra við, þegar að framhaldinu kom. Og sú varð raunin á, því að það er ekki annað en oflof um Þorstein, sem varla hefði verið takandi í útfararræðu, hvað þá heldur í rökræðu um kosti og galla manna. Presturinn verður að viðurkenna það, að hinir þrír, sem hafa aflað sér sérmenntunar og framhaldsnáms, muni frekar látið ungmennum þessa bæjar menntun í té, ''heldur en maður, sem hefur gengið i lýðháskóla og kennaraskóla, því að sú menntun er ekki meiri en það, að hver duglegur nemandi ætti  að hafa hana eftir tveggja ára nám í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja, ef á annað borð skólinn léti þá menntun í té, sem hann ætti að geta með því að hafa sæmilega góða kennara.''
 
 
2. Hvað menntuninni viðvíkur, þá hefur hann viðurkennt það, að hinir umsækjendurnir hafi meiri menntun. Hann hefur þá í þessu tilfelli farið eftir því, hver hefur ''minnsta menntun''.
Þetta er nú byrjunin. Og þess vegna mátti svo sem búast við, að ekki tæki betra við, þegar að framhaldinu kom. Og sú varð raunin á, því að það er ekki annað en oflof um Þorstein, sem varla hefði verið takandi í útfararræðu, hvað þá heldur í rökræðu um kosti og galla manna. Presturinn verður að viðurkenna það, að hinir þrír, sem hafa aflað sér sérmenntunar og framhaldsnáms. muni frekar látið ungmennum þessa bæjar menntun í té, ''heldur en maður, sem hefur gengið i lýðháskóla og kennaraskóla, því að sú menntun er ekki meiri en það, að hver duglegur nemandi ætti  að hafa hana eftir tveggja ára nám í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja, ef á annað borð skólinn léti þá menntun í té, sem hann ætti að geta með því að hafa sæmilega góða kennara''
(Leturbreytingin er mín til þess að vekja athygli á þekkingu þeirri og  
(Leturbreytingin er mín til þess að vekja athygli á þekkingu þeirri og  
dómgreind um fræðslumál, sem þessi orð bera vitni um. Þ. Þ. V.).
dómgreind um fræðslumál, sem þessi orð bera vitni um. Þ. Þ. V.).<br>
 
Og að síðustu: „Það er enginn efi á því, að presturinn getur kennt Þorsteini mikið, enda þótt hann veitti honum aðeins tilsögn í því, er hann hefur lært af því að vera í hinum almenna menntaskóla, enda þótt hann sleppti með öllu því, sem hann hefur lært í Háskóla Íslands . ..Og að lokum: „Presti þýðir ekkert að fara þess á leit, að Víðir þegi yfir þessu gönuhlaupi hans og Jónasar, því að Víðir vill gera það, sem hann getur, til þess, að þeir, sem fara í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja hljóti sem bezta menntun þrátt fyrir það, þó að til séu menn, sem setja vilja fótinn fyrir það, - já, jafnvel menn, sem hugsa eiga um það eingöngu, að sálin verði sem þroskuðust í hverjum einstaklingi. Og þar með er ástæðulaus aðdróttun prestsins um það, að nokkuð hafi verið gert til þess, að nemendur hættu við að fara í skólann. Þeir einir eiga sök á slíku, sem af pólitískum ástæðum hafa sett óhæfari kennara í skólann en annars þyrfti að vera. Það er þeirra að biðja um fyrirgefningu synda sinna.
Og að síðustu: „Það er enginn efi á því, að presturinn getur kennt Þorsteini mikið, enda þótt hann veitti honum aðeins tilsögn í því, er hann hefur lært af því að vera í hinum almenna menntaskóla, enda þótt hann sleppti með öllu því. sem hann hefur lært í Háskóla íslands . .." Og að lokum: „Presti þýðir ekkert að fara þess á leit, að Víðir þegi yfir þessu gönuhlaupi hans og Jónasar, því að Víðir vill gera það, sem hann getur. til þess, að þeir, sem fara í Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja hljóti sem bezta menntun þrátt fyrir það. þó að til séu menn, sem setja vilja fótinn fyrir það, - já, jafnvel menn. sem hugsa eiga um það eingöngu, að sálin verði sem þroskuðust í hverjum einstaklingi. Og þar með er ástæðulaus aðdróttun prestsins um það, að nokkuð hafi verið gert til þess, að nemendur hættu við að fara í skólann. Þeir einir eiga sök á slíku. sem af pólitískum ástæðum hafa sett óhæfari kennara í skólann en annars þyrfti að vera. Það er þeirra að biðja um fyrirgefningu synda sinna."
 
S. S. S.
 
 
Þessum íhreytum anzaði presturinn ekki. Hann bað því aldrei um fyrirgefningu þessara synda!
Og blessaður tíminn leið og hver atburðurinn rak annan.
Samvinnuskólapilturinn (S. S. S.) hafði nú sannað forustumönnum Flokksins, hvaða töggur voru í honum til ræðumennsku og skrifa, svo að eitthvað varð fyrir hann að gera í bænum. Honum voru nú útvegaðir fjármunir til þess að geta stofnað kaupfélag. Það skyldi draga úr vexti og viðgangi hinna tveggja „vinstri" kaupfélaga, sem starfrækt voru í bænum, Kaupfélag alþýðu og Kaupfélag verkamanna. Og ekki stóð á því að fá trausta ábyrgðarmenn á víxlana fyrir þetta kaupfélag Flokksins.
Jafnframt þessum glæsileik öllum hélt samvinnuskólapilturinn áfram að skrifa í flokksblaðið og varð nú brátt aðstoðarritari þess. Flokksforustinni fannst hann alveg bráðefnilegur og upprennandi baráttumaður flokksins og foringjaefni. Allt, sem hann skrifaði, var svo vel og skynsamlega orðað og hugsað!


Hver rógsgreinin á fætur annarri birtist í blaði Flokksins eftir þennan pilt. Þannig var það viku eftir viku. En sumum óbreyttum flokksmönnum fannst þó lítið til þessara skrifa komið. Þeir voru byrjaðir að hugsa. Ef til vill var það þroskamerki. Voru þeir að vaxa frá Flokknum? Var ekki eitthvað gruggugt í þessu öllu saman? Samræmdist það innra manni þeirra lengur og lífshugsjón að efla þetta vald í bænum, þar sem eiginhagsmunir voru settir ofar öllu og fáráðlingar keyptir til skítverkanna ?
[[Sigurður Scheving|''S. S. S.'']]


Fólkið var farið að hugsa og forustuliðið varð þess vart.
Og svo leið að næstu bæjarstjórnarkosningum. Þær áttu fram að fara 1934.
Þess vegna reið á því að halda áfram að skrifa. Það gerði samvinnuskólapilturinn og dró hvergi af sér, enda hvattur til þess óspart. Skammirnar dundu á okkur hinum vikulega.
Eg má til með að skrifa hér upp nokkrar glefsur úr greinum hans, sem leiddu til þess, að hann gekk sér gjörsamlega til húðar í þessu starfi sökum skorts á dómgreind og eigin vitund um takmörk sín. Hinir hógværari og skynsamari menn í Flokknum mótmæltu og hótuðu. Aðrir tóku sínar ákvarðanir þegjandi og hljóðalaust. Við fundum hin hallkvæmu áhrif af skrifum þessum. Fylgi Flokksins fór minnkandi. Fólkið þroskaðist og óx frá ósköpum þessum.
Við bæjarstjórnarkosningarnar árið 1934 tapaði Flokkurinn sjötta fulltrúanum í bæjarstjórn kaupstaðarins. Þá þegar hafði mikið áunnizt, fannst okkur. Stórt skarð var brotið í valdavegg eiginhagsmunaklíkunnar í bænum, konsúlanna og kaupmannanna með nánustu fylgifiskum. Enn var það verk óunnið að fella fimmta fulltrúann þeirra frá setu í bæjarstjórn, svo að Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum gæti eignazt veglega byggingu fyrir starfsemi sína. Gegn þeirri hugsjón minni stóð öll þessi eiginhagsmunaklíka sem samfelldur múrveggur. Það skyldi aldrei gerast í minni skólatíð þar, sögðu þeir. - Við sjáum hvað setur.
Nú skaltu bráðum fá nasasjón af skrifum samvinnuskólapiltsins í minn garð og skólans, áður en Flokkurinn tapaði sjötta sætinu í bæjarstjórninni


Þessum íhreytum anzaði presturinn ekki. Hann bað því aldrei um fyrirgefningu þessara synda!<br>
Og blessaður tíminn leið og hver atburðurinn rak annan.<br>
Samvinnuskólapilturinn (S. S. S.) hafði nú sannað forustumönnum Flokksins, hvaða töggur voru í honum til ræðumennsku og skrifa, svo að eitthvað varð fyrir hann að gera í bænum. Honum voru nú útvegaðir fjármunir til þess að geta stofnað kaupfélag. Það skyldi draga úr vexti og viðgangi hinna tveggja „vinstri“ kaupfélaga, sem starfrækt voru í bænum, Kaupfélag alþýðu og Kaupfélag verkamanna. Og ekki stóð á því að fá trausta ábyrgðarmenn á víxlana fyrir þetta kaupfélag Flokksins.<br>
Jafnframt þessum glæsileik öllum hélt samvinnuskólapilturinn áfram að skrifa í flokksblaðið og varð nú brátt aðstoðarritari þess. Flokksforustunni fannst hann alveg bráðefnilegur og upprennandi baráttumaður flokksins og foringjaefni. Allt, sem hann skrifaði, var svo vel og skynsamlega orðað og hugsað!<br>
Hver rógsgreinin á fætur annari birtist í blaði Flokksins eftir þennan pilt. Þannig var það viku eftir viku. En sumum óbreyttum flokksmönnum fannst þó lítið til þessara skrifa komið. Þeir voru byrjaðir að hugsa. Ef til vill var það þroskamerki. Voru þeir að vaxa frá Flokknum? Var ekki eitthvað gruggugt í þessu öllu saman? Samræmdist það innra manni þeirra lengur og lífshugsjón að efla þetta vald í bænum, þar sem eiginhagsmunir voru settir ofar öllu og fáráðlingar keyptir til skítverkanna?<br>
Fólkið var farið að hugsa og forustuliðið varð þess vart.<br>
Og svo leið að næstu bæjarstjórnarkosningum. Þær áttu fram að fara 1934.<br>
Þess vegna reið á því að halda áfram að skrifa. Það gerði samvinnuskólapilturinn og dró hvergi af sér, enda hvattur til þess óspart. Skammirnar dundu á okkur hinum vikulega.<br>
Eg má til með að skrifa hér upp nokkrar glefsur úr greinum hans, sem leiddu til þess, að hann gekk sér gjörsamlega til húðar í þessu starfi sökum skorts á dómgreind og eigin vitund um takmörk sín. Hinir hógværari og skynsamari menn í Flokknum mótmæltu og hótuðu. Aðrir tóku sínar ákvarðanir þegjandi og hljóðalaust. Við fundum hin hallkvæmu áhrif af skrifum þessum. Fylgi Flokksins fór minnkandi. Fólkið þroskaðist og óx frá ósköpum þessum.<br>
Við bæjarstjórnarkosningarnar árið 1934 tapaði Flokkurinn sjötta fulltrúanum í bæjarstjórn kaupstaðarins. Þá þegar hafði mikið áunnizt, fannst okkur. Stórt skarð var brotið í valdavegg eiginhagsmunaklíkunnar í bænum, konsúlanna og kaupmannanna með nánustu fylgifiskum. Enn var það verk óunnið að fella fimmta fulltrúann þeirra frá setu í bæjarstjórn, svo að Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum gæti eignazt veglega byggingu fyrir starfsemi sína. Gegn þeirri hugsjón minni stóð öll þessi eiginhagsmunaklíka sem samfelldur múrveggur. Það skyldi aldrei gerast í minni skólatíð þar, sögðu þeir. - Við sjáum hvað setur.<br>
Nú skaltu bráðum fá nasasjón af skrifum samvinnuskólapiltsins í minn garð og skólans, áður en Flokkurinn tapaði sjötta sætinu í bæjarstjórninni.


'''Honum bauð í grun'''


Þegar „gamli maðurinn á Tanganum", [[Gunnar Ólafsson]], kaupmaður og konsúll, tók að hugleiða tilveruna og umhverfið sumarið 1933, árið fyrir fyrsta tapið, komst hann að þeirri niðurstöðu, að mikil hætta væri í aðsigi um völd þeirra Tangamanna í bænum, ef ekkert yrði að gert. Hann var skynugur, gamli maðurinn, og skildi, að með kynslóðaskiptum gat jafnvægið raskast í bænum þeim í óhag. Svo voru „vondir menn" starfandi við skóla bæjarins, að minnsta kosti einn við gagnfræðaskólann.
'''Honum bauð í grun'''<br>
Já, víst var um það, að þar starfaði vondur maður „með svartan blett á tungunni". - Já, hörmulegt var þetta allt saman og mikil þörf á að taka nú til að skrifa og reyna að hamla gegn þróuninni - benda fólki á „svörtu blettina" á tungu þessara manna og margskonar mannlýti, sem nú virtust til skýja hafin á þessum tímum hinna andsnúnu stöðuveitinga í þjóðfélaginu.
Þegar „gamli maðurinn á [[Tanginn|Tanganum]]“, [[Gunnar Ólafsson]], kaupmaður og konsúll, tók að hugleiða tilveruna og umhverfið sumarið 1933, árið fyrir fyrsta tapið, komst hann að þeirri niðurstöðu, að mikil hætta væri í aðsigi um völd þeirra Tangamanna í bænum, ef ekkert yrði að gert. Hann var skynugur, gamli maðurinn, og skildi, að með kynslóðaskiptum gat jafnvægið raskazt í bænum þeim í óhag. Svo voru „vondir menn“ starfandi við skóla bæjarins, að minnsta kosti einn við gagnfræðaskólann.<br>
Og kaupmaður þessi og konsúll lét sannarlega ekki sitja við hugsunina eina. Hann var atorkumaður að hverju sem hann gekk. Nú tók hann að skrifa í flokksblaðið skammargreinar, svo að um munaði. I einni þeirra stóð þessi klausa: „Þegar mér verður hugsað til þeirra manna, sem með ósannindum og hatursfullri framkomu í ræðu og riti hafa safnað svo mörgum svörtum blettum á tungu sér, að tungan hlýtur að vera orðin alsvört, þá get ég helzt ekki varizt því, að mér dettur sérstaklega einn maður í hug, sem hefur skólastjórastörf með höndum . . ."
Já, víst var um það, að þar starfaði vondur maður „með svartan blett á tungunni.- Já, hörmulegt var þetta allt saman og mikil þörf á að taka nú til að skrifa og reyna að hamla gegn þróuninni - benda fólki á „svörtu blettina“ á tungu þessara manna og margskonar mannlýti, sem nú virtust til skýja hafin á þessum tímum hinna andsnúnu stöðuveitinga í þjóðfélaginu.<br>
Þarna fékk ég það óþvegið og meira í þessari grein, sem ég þreyti þig ekki á að hafa hér eftir. — Veslingurinn ég, sem hélt mig aldrei hafa sagt ósatt orð vísvitandi. Hitt gat ég fallizt á að taka við töluverðu af pólitískum skömmum, því að ég hafði skrifað um þörf þá að byggja gagnfræðaskólahús í bænum o. fl. í þeim dúr, en þær framkvæmdir vildu bæjarvöldin ekki sökum þess, að þá hlutu útsvörin að hækka að mun, og ekki gátu hinir kúguðu greitt nokkur útsvör að ráði.
Og kaupmaður þessi og konsúll lét sannarlega ekki sitja við hugsunina eina. Hann var atorkumaður að hverju sem hann gekk. Nú tók hann að skrifa í flokksblaðið skammargreinar, svo að um munaði. Í einni þeirra stóð þessi klausa: „Þegar mér verður hugsað til þeirra manna, sem með ósannindum og hatursfullri framkomu í ræðu og riti hafa safnað svo mörgum svörtum blettum á tungu sér, að tungan hlýtur að vera orðin alsvört, þá get ég helzt ekki varizt því, að mér dettur sérstaklega einn maður í hug, sem hefur skólastjórastörf með höndum . . .“<br>
Þarna fékk ég það óþvegið og meira í þessari grein, sem ég þreyti þig ekki á að hafa hér eftir. — Veslingurinn ég, sem hélt mig aldrei hafa sagt ósatt orð vísvitandi. Hitt gat ég fallizt á að taka við töluverðu af pólitískum skömmum, því að ég hafði skrifað um þörf þá að byggja gagnfræðaskólahús í bænum o. fl. í þeim dúr, en þær framkvæmdir vildu bæjarvöldin ekki sökum þess, að þá hlutu útsvörin að hækka að mun, og ekki gátu hinir kúguðu greitt nokkur útsvör að ráði.<br>
Það hlaut að vera hlutskipti þeirra ríku, og það var bölvað hlutskipti, sem ekki mátti eiga sér stað!
Það hlaut að vera hlutskipti þeirra ríku, og það var bölvað hlutskipti, sem ekki mátti eiga sér stað!


Leiðsagnarval