5, 15, Möppudýr, Stjórnendur
1.449
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Fuglalíf í Vestmannaeyjum er mikið og fjölskrúðugt. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast allt árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]]. | Fuglalíf í Vestmannaeyjum er mikið og fjölskrúðugt. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast allt árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]]. | ||
== Sjófuglar == | |||
Sjófuglar kjósa varpsvæði sín á sillum í sæbröttum hömrum eða bröttum grasbölum og eru Vestmannaeyjar því kjörið landssvæði til varps þeirra. Einnig er stutt í gjöful fiskimið til fæðuöflunar og vágestir eru fátíðari en á öðrum stöðum. Þeir sjófuglar sem verpa við Eyjar eru ýmist staðfuglar eða farfuglar. Algengustu sjófuglar við Vestmannaeyjar eru [[fýll]], [[súla]], [[langvía]], [[álka]] og [[lundi]]. Einnig eru [[skrofur]], [[stormsvölur|storm-]] og [[sæsvölur]], [[stuttnefjur]] og [[teista|teistur]]. Aðrar tegundir sjófugla koma sem farfuglar, fargestir eða vetrargestir. | Sjófuglar kjósa varpsvæði sín á sillum í sæbröttum hömrum eða bröttum grasbölum og eru Vestmannaeyjar því kjörið landssvæði til varps þeirra. Einnig er stutt í gjöful fiskimið til fæðuöflunar og vágestir eru fátíðari en á öðrum stöðum. Þeir sjófuglar sem verpa við Eyjar eru ýmist staðfuglar eða farfuglar. Algengustu sjófuglar við Vestmannaeyjar eru [[fýll]], [[súla]], [[langvía]], [[álka]] og [[lundi]]. Einnig eru [[skrofur]], [[stormsvölur|storm-]] og [[sæsvölur]], [[stuttnefjur]] og [[teista|teistur]]. Aðrar tegundir sjófugla koma sem farfuglar, fargestir eða vetrargestir. | ||
== Vaðfuglar == | |||
Búsvæðaval vaðfugla fer eftir hvar þeir geta aflað sér fæðu og hvar ákjósanlegt varpland er til staðar. Vaðfuglar verpa helst í móum eða sandlendi. Mest áberandi tegundir eru [[tjaldur]], [[heiðlóa]], [[hrossagaukur]] og [[stelkur]]. [[Sandlóa]], [[sendlingur]] og [[tildra]] eru einnig en í minna mæli. Aðrar tegundir koma sem far- og vetrargestir eða sem flækingar. | Búsvæðaval vaðfugla fer eftir hvar þeir geta aflað sér fæðu og hvar ákjósanlegt varpland er til staðar. Vaðfuglar verpa helst í móum eða sandlendi. Mest áberandi tegundir eru [[tjaldur]], [[heiðlóa]], [[hrossagaukur]] og [[stelkur]]. [[Sandlóa]], [[sendlingur]] og [[tildra]] eru einnig en í minna mæli. Aðrar tegundir koma sem far- og vetrargestir eða sem flækingar. | ||
Ástæða þess að mófuglar eru ekki fleiri en þetta er helst skortur á mólendi sem og svæðum til fæðuöflunar. Hægt væri að fjölga mófuglum með því að takmarka röskun á bæði varplandi og þeim svæðum þar sem fæðuöflun á sér stað. | Ástæða þess að mófuglar eru ekki fleiri en þetta er helst skortur á mólendi sem og svæðum til fæðuöflunar. Hægt væri að fjölga mófuglum með því að takmarka röskun á bæði varplandi og þeim svæðum þar sem fæðuöflun á sér stað. | ||
== Andfuglar == | |||
Undanfarin þrjú sumur hefur [[grágæs]] vanið komu sína til Eyja til varps. Fuglinn er farfugl og verpir rétt norðan við vestasta hluta flugvallarins. Líklegt þykir að hún sé afkomandi aligæsa frá [[Brekkuhús]]i suður á eyju. | Undanfarin þrjú sumur hefur [[grágæs]] vanið komu sína til Eyja til varps. Fuglinn er farfugl og verpir rétt norðan við vestasta hluta flugvallarins. Líklegt þykir að hún sé afkomandi aligæsa frá [[Brekkuhús]]i suður á eyju. | ||
Lína 20: | Lína 20: | ||
Aðrir andfuglar koma sem far- og vetrargestir eða flækingar. | Aðrir andfuglar koma sem far- og vetrargestir eða flækingar. | ||
== Mávar, kjóar og þernur == | |||
[[Kjói]] og [[skúmur]] koma til Eyja í ætisleit á varptíma mófugla. Einnig er talsvert af kjóa í [[Elliðaey]] þegar [[lundi]]nn fer að bera [[síli]]n í pysjuna og rænir hann þá lundann veiðinni. [[Kría]]n kemur til Eyja sem fargestur en árið 1950 fannst eitt hreiður en ungar komust ekki upp. | [[Kjói]] og [[skúmur]] koma til Eyja í ætisleit á varptíma mófugla. Einnig er talsvert af kjóa í [[Elliðaey]] þegar [[lundi]]nn fer að bera [[síli]]n í pysjuna og rænir hann þá lundann veiðinni. [[Kría]]n kemur til Eyja sem fargestur en árið 1950 fannst eitt hreiður en ungar komust ekki upp. | ||
Lína 26: | Lína 26: | ||
fellur til. | fellur til. | ||
== Dúfur == | |||
[[Húsdúfa]]n hefur gert sig heimkomna í Vestmannaeyjabæ eins og í öðrum bæjarfélögum. Á 18. öld barst húsdúfan til Íslands með erlendum kaupmönnum og hefur um og eftir það borist til Eyja. Húsdúfan verpir í frekar hrjúft hreiður í holum í klettum við sjó eða inni á landi. Dúfunni fylgir nokkur óþrifnaður en hún hefur þó verið nokkuð vinsæl sem gæludýr enda ögunarfugl til að gæla við. Aðrar dúfutegundir hafa aðeins komið sem flækingar. | [[Húsdúfa]]n hefur gert sig heimkomna í Vestmannaeyjabæ eins og í öðrum bæjarfélögum. Á 18. öld barst húsdúfan til Íslands með erlendum kaupmönnum og hefur um og eftir það borist til Eyja. Húsdúfan verpir í frekar hrjúft hreiður í holum í klettum við sjó eða inni á landi. Dúfunni fylgir nokkur óþrifnaður en hún hefur þó verið nokkuð vinsæl sem gæludýr enda ögunarfugl til að gæla við. Aðrar dúfutegundir hafa aðeins komið sem flækingar. | ||
== Spörfuglar == | |||
Á Íslandi verpa 9 tegundir spörfugla að staðaldri en aðrar 7 hafa verpt án þess að ílendast. Í Vesmannaeyjum verpa sex tegundir; [[þúfutittlingur]], [[maríuerla]], [[steindepill]], [[skógarþröstur]], [[hrafn]] og [[snjótittlingur]]. Ástæða þessa litla hlutfalls spörfugla er fyrst og fremst skortur á skógum sem leiðir til búsvæðaskorts og fábreytts fæðuframboðs en spörfuglar eru ýmist skordýra-, fræ- eða alætur. | Á Íslandi verpa 9 tegundir spörfugla að staðaldri en aðrar 7 hafa verpt án þess að ílendast. Í Vesmannaeyjum verpa sex tegundir; [[þúfutittlingur]], [[maríuerla]], [[steindepill]], [[skógarþröstur]], [[hrafn]] og [[snjótittlingur]]. Ástæða þessa litla hlutfalls spörfugla er fyrst og fremst skortur á skógum sem leiðir til búsvæðaskorts og fábreytts fæðuframboðs en spörfuglar eru ýmist skordýra-, fræ- eða alætur. | ||