85.072
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 70: | Lína 70: | ||
Hf. Drífandi, sem síðar bar nafnið Kaupfélagið Drífandi, er tvímælalaust eitt allra merkasta innkaupa- og sölufélag, sem fátæk alþýða hér í Vestmannaeyjum hefur stofnað til nokkru sinni til þess að losa um klafa og steinbítstök, sem vissir aðilar í bæjarfélaginu höfðu á allri framleiðslu og verzlun, og þá einnig á atvinnu alls þorra heimilisfeðra í verkamanna- og sjómannastétt. Það vald öðluðust þeir í krafti fjármagns, sem þeir einir fengu tök á að hagnýta sér og græða á. | Hf. Drífandi, sem síðar bar nafnið Kaupfélagið Drífandi, er tvímælalaust eitt allra merkasta innkaupa- og sölufélag, sem fátæk alþýða hér í Vestmannaeyjum hefur stofnað til nokkru sinni til þess að losa um klafa og steinbítstök, sem vissir aðilar í bæjarfélaginu höfðu á allri framleiðslu og verzlun, og þá einnig á atvinnu alls þorra heimilisfeðra í verkamanna- og sjómannastétt. Það vald öðluðust þeir í krafti fjármagns, sem þeir einir fengu tök á að hagnýta sér og græða á. | ||
Fyrsti fundur kaupfélagsstjórnarinnar eftir stofnfundinn var haldinn heima í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg) á heimili þeirra hjóna [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga|Högna hreppsstjóra Sigurðssonar]] og frú [[Marta Jónsdóttir|Mörtu Jónsdóttur]], foreldra [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], framkvæmdastjóra hins nýstofnaða kaupfélags. Á fundi þessum, sem haldinn var 2. apríl 1920, var afráðið að taka á leigu húsnæði í kjallara íbúðarhússins [[Valhöll|Valhallar]] (nr. 43 við Strandveg). Eigandi þessa húss þá var [[Ágúst Gíslason]] frá [[Hlíðarhúsi]] í kaupstaðnum, og var það byggt 1912. Jafnframt var afráðið að ganga fast fram um það að safna fé (hlutafé) hjá félagsmönnum, svo að kaupfélagið hefði nokkurt veltufé til umráða. Sparisjóður Vestmannaeyja hinn eldri hafði þá starfað í 27 ár en var lítils megnugur til þess að fullnægja öllum fjármagnsþörfum Eyjabúa, með því að vélbátaútvegurinn í kaupstaðnum hafði vaxið gífurlega á undanförnum árum og þörf hans á veltufé mikið meiri en Sparisjóðurinn gat fullnægt. Úr því skyldi bætt. | Fyrsti fundur kaupfélagsstjórnarinnar eftir stofnfundinn var haldinn heima í [[Baldurshagi|Baldurshaga]] (nr. 5 við Vesturveg) á heimili þeirra hjóna [[Högni Sigurðsson í Baldurshaga|Högna hreppsstjóra Sigurðssonar]] og frú [[Marta Jónsdóttir|Mörtu Jónsdóttur]], foreldra [[Ísleifur Högnason|Ísleifs Högnasonar]], framkvæmdastjóra hins nýstofnaða kaupfélags. Á fundi þessum, sem haldinn var 2. apríl 1920, var afráðið að taka á leigu húsnæði í kjallara íbúðarhússins [[Valhöll|Valhallar]] (nr. 43 við Strandveg). Eigandi þessa húss þá var [[Ágúst Gíslason]] frá [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]] í kaupstaðnum, og var það byggt 1912. Jafnframt var afráðið að ganga fast fram um það að safna fé (hlutafé) hjá félagsmönnum, svo að kaupfélagið hefði nokkurt veltufé til umráða. Sparisjóður Vestmannaeyja hinn eldri hafði þá starfað í 27 ár en var lítils megnugur til þess að fullnægja öllum fjármagnsþörfum Eyjabúa, með því að vélbátaútvegurinn í kaupstaðnum hafði vaxið gífurlega á undanförnum árum og þörf hans á veltufé mikið meiri en Sparisjóðurinn gat fullnægt. Úr því skyldi bætt. | ||
Einmitt í aprílmánuði þetta ár (1920) var stofnun bankaútibús í | Einmitt í aprílmánuði þetta ár (1920) var stofnun bankaútibús í | ||
| Lína 91: | Lína 91: | ||
Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]]. | Þarna fáum við þá að vita, hverjir skipuðu fyrstu stjórn [[Kaupfélagið Drífandi|Kaupfélagsins Drífanda]]. | ||
Til þess að byrja með skyldu tveir slarfsmenn vera fastir starfskraftar hins nýstofnaða kaupfélags. Ráðnir voru kaupfélagsstjórinn [[Ísleifur Högnason]] með 5000 króna árslaunum og | Til þess að byrja með skyldu tveir slarfsmenn vera fastir starfskraftar hins nýstofnaða kaupfélags. Ráðnir voru kaupfélagsstjórinn [[Ísleifur Högnason]] með 5000 króna árslaunum og Ólafur Sigurðsson með 3000 króna árslaunum. Báðir skyldu peir fá launauppbót, ef rekstrarafkoma félagsins leyfði það, þegar til kæmi. Ársleigan fyrir húsnæðið í [[Valhöll]] var 1800 krónur. | ||
Ráð var fyrir gert, að húsnæðið í [[Valhöll]], búðin og skrifstofuherbergi, yrði tilbúið til afnota 1. júní um sumarið (1920) og skyldu þá vörur komnar til Eyja og öðrum undirbúningi lokið, svo að verzlunarreksturinn gæti hafizt. | Ráð var fyrir gert, að húsnæðið í [[Valhöll]], búðin og skrifstofuherbergi, yrði tilbúið til afnota 1. júní um sumarið (1920) og skyldu þá vörur komnar til Eyja og öðrum undirbúningi lokið, svo að verzlunarreksturinn gæti hafizt. | ||