„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 68: Lína 68:
== Skilnaður og breytingar ==
== Skilnaður og breytingar ==


Þannig liðu þá árin fram yfir aldamótin í önn og amstri við margháttuð skyldustörf og trúnaðarstörf. Fáir  vissu annað en að allt væri með felldu í sambúð hinna mætu hjóna á Vestri-Löndum, Sigfúsar organista, söngstjóra og póstafgreiðslumanns og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur, hinnar góður eiginkonu, móður og húsfreyju. En smám saman varð lýðum annað ljóst. Einhver fúla var komin í hamingjueggið á bænum þeim.<br>
Þannig liðu þá árin fram yfir aldamótin í önn og amstri við margháttuð skyldustörf og trúnaðarstörf. Fáir  vissu annað en að allt væri með felldu í sambúð hinna mætu hjóna á Vestri-Löndum, Sigfúsar organista, söngstjóra og póstafgreiðslumanns og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur, hinnar góðu eiginkonu, móður og húsfreyju. En smám saman varð lýðum annað ljóst. Einhver fúla var komin í hamingjueggið á bænum þeim.<br>
Síðari hluta vetrar 1904 var presturinn, séra Oddgeir Gudmundsen að Ofanleiti, kvaddur að Vestri-Löndum til þess að tala milli hjónanna og koma á sættum. Það tókst ekki. Alls ekkert verður hér sagt um það, hvað á milli bar eða hvað olli óhamingju þessari. En vist er um það, að í maímánuði 1904 gengur eiginmaðurinn á fund sýslumanns og biður hann að kveðja þau hjónin á tal við sig og reyna að koma á sættum milli þeirra. Sýslumaðurinn, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús Jónsson]], varð við þessari beiðni eiginmannsins á Vestri-Löndum. <br>
Síðari hluta vetrar 1904 var presturinn, séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Gudmundsen]] [[Ofanleiti]], kvaddur að Vestri-Löndum til þess að tala milli hjónanna og koma á sættum. Það tókst ekki. Alls ekkert verður hér sagt um það, hvað á milli bar eða hvað olli óhamingju þessari. En vist er um það, að í maímánuði 1904 gengur eiginmaðurinn á fund sýslumanns og biður hann að kveðja þau hjónin á tal við sig og reyna að koma á sættum milli þeirra. Sýslumaðurinn, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús Jónsson]], varð við þessari beiðni eiginmannsins á Vestri-Löndum. <br>
Þegar á sáttafundinn kom, var ekki við það komandi hjá eiginkonunni, að hún gengi til sátta við eiginmann sinn. Hún krafðist skilnaðar. Ástæður bar hún fram fyrir kröfu þessari, en þær verða ekki greindar hér. Loks gat frúin á það fallizt, að skilnaður þeirra hjóna yrði aðeins að borði og sæng fyrst um sinn og svo færu jafnframt fram fjárskipti milli þeirra.<br>
Þegar á sáttafundinn kom, var ekki við það komandi hjá eiginkonunni, að hún gengi til sátta við eiginmann sinn. Hún krafðist skilnaðar. Ástæður bar hún fram fyrir kröfu þessari, en þær verða ekki greindar hér. Loks gat frúin á það fallizt, að skilnaður þeirra hjóna yrði aðeins að borði og sæng fyrst um sinn og svo færu jafnframt fram fjárskipti milli þeirra.<br>
Með bréfi dagsettu 1. júní 1904, undirritað af Júlíusi Havsteen amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var hjónunum gefið leyfi til skilnaðar að borði og sæng með „venjulegri réttarverkun“ og þeim skilmálum, sem þau hafa komið sér saman um frammi fyrir sýslumanninum í Vestmannasýslu., sem sé að öllu fjárfélagi þeirra skuli vera slitið. Konan Jónína Brynjólfsdóttir eignast allar eigur búsins, þar með talin húseignin Vestri-Lönd og 6 hundruð og 78 álnir að nýju mati í jörðinni Álftarhói í Austur-Landeyjum og yfirleitt allar eigur búsins samkvæmt lista frá eiginmanni yfir þær, sem hann sýndi fram við hina „verzlegu sáttatilraun“, og ennfremur allar þær ótilfærðar eignir, gegn því að hún greiði eiginmanni sínum, Sigfúsi Árnasyni, 900 krónur í peningum.“... „Skuldir þær, sem hvíla á búinu, tekur konan að sér, eðlilega með samþykki skuldheimtumanna“. ... Greindur drengur 11 ára, Leifur, dvelur hjá móður sinni. Hvorugu hjónanna er heimilt að giftast aftur að hinu lifandi, fyrr en þau hafa öðlazt leyfisbréf til algjörs hjónaskilnaðar.<br>
Með bréfi dagsettu 1. júní 1904, undirritað af Júlíusi Havsteen amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var hjónunum gefið leyfi til skilnaðar að borði og sæng með „venjulegri réttarverkun“ og þeim skilmálum, sem þau hafa komið sér saman um frammi fyrir sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, sem sé að öllu fjárfélagi þeirra skuli vera slitið. Konan Jónína Brynjólfsdóttir eignast allar eigur búsins, þar með talin húseignin Vestri-Lönd og 6 hundruð og 78 álnir að nýju mati í jörðinni Álftarhól í Austur-Landeyjum og yfirleitt allar eigur búsins samkvæmt lista frá eiginmanni yfir þær, sem hann sýndi fram við hina „verzlegu sáttatilraun“, og ennfremur allar þær ótilfærðar eignir, gegn því að hún greiði eiginmanni sínum, Sigfúsi Árnasyni, 900 krónur í peningum.“... „Skuldir þær, sem hvíla á búinu, tekur konan að sér, eðlilega með samþykki skuldheimtumanna“.<br>
... Greindur drengur 11 ára, Leifur, dvelur hjá móður sinni. Hvorugu hjónanna er heimilt að giftast aftur að hinu lifandi, fyrr en þau hafa öðlazt leyfisbréf til algjörs hjónaskilnaðar.<br>
::Suðuramtið í Reykjavík, 1. júní 1904.
::Suðuramtið í Reykjavík, 1. júní 1904.
::::J. Havsteen.
::::J. Havsteen.


Eignir hjónanna, smáar og stórar, voru nú metnar á kr. 4.475,00. Skuldir búsins námu alls kr. 1.452.00,
Eignir hjónanna, smáar og stórar, voru nú metnar á kr. 4.475,00. Skuldir búsins námu alls kr. 1.452.00.<br>
Svo nákvæmlega var allt tínt til, að þessi skrá yfir aukaeignir vat tekin með:
Svo nákvæmlega var allt tínt til, að þessi skrá yfir aukaeignir var tekin með:
:Ein tunna sement hjá Stefáni í Ási (sem sé lánuð honum).
:Ein tunna sement hjá Stefáni í Ási (sem sé lánuð honum).
:11 járnplötur 7 fóta hjá G. J. Johnsen og 1 pl. 6 fóta.
:11 járnplötur 7 fóta hjá G. J. Johnsen og 1 pl. 6 fóta.
:Hefilbekkur geymdur í Gröf. Hagbeit 1 króna.
:Hefilbekkur geymdur í Gröf.  
:Hagbeit 1 króna.
:1/14 hlutur eignar í Hrútafélaginu (Það var kynbótafélag, sem Gísli Stefánsson í Ási beitti sér fyrir. Það keypti kynbótahrúta til Eyja).  
:1/14 hlutur eignar í Hrútafélaginu (Það var kynbótafélag, sem Gísli Stefánsson í Ási beitti sér fyrir. Það keypti kynbótahrúta til Eyja).  
:1/24 í skipinu Svanur.  
:1/24 í skipinu Svanur.  
Lína 87: Lína 89:
:Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson.
:Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson.


Ekki verður annað séð, en að eiginkonan á Vestri-Löndum hafi verið búin að þaulhugsa þessi hjúskaparmál sín. Sáttafundurinn hjá sýslumanni var haldinn 28. maí. Eftir 2 daga er leyfisbréfið til skilnaðarins dagsett. Þá hefur það legið í Eyjum, verið komið til Eyja, þegar fundur þessi var haldinn. Bréfið er hanskrifað að sjálfum amtmanninum. Og strax sarna daginn og bréfið er dagsett fær frúin 800 króna lán í Sparisjóði Vestmannaeyja (1893 -1919) og greiðir eiginmanninum þessar 900 krónur. Þar með er hún laus við hann og á nú allt bú þeirra. Svo býr hún áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum og þeirra hjóna. <br>
Ekki verður annað séð, en að eiginkonan á Vestri-Löndum hafi verið búin að þaulhugsa þessi hjúskaparmál sín. Sáttafundurinn hjá sýslumanni var haldinn 28. maí. Eftir 2 daga er leyfisbréfið til skilnaðarins dagsett. Þá hefur það legið í Eyjum, verið komið til Eyja, þegar fundur þessi var haldinn. Bréfið er handskrifað að sjálfum amtmanninum. Og strax sama daginn og bréfið er dagsett fær frúin 800 króna lán í Sparisjóði Vestmannaeyja (1893 -1919) og greiðir eiginmanninum þessar 900 krónur. Þar með er hún laus við hann og á nú allt bú þeirra. Svo býr hún áfram á Vestri-Löndum með börnum sínum og þeirra hjóna. <br>
Íbúðarhúsið Vestri-Lönd var metið til brunabóta á kr. 2000,00. Húsið var vátryggt hjá Nye Danske Brandforsikrinsselskab í Kaupmannahöfn. Árlegt iðgjald kr. 21,00.
Íbúðarhúsið Vestri-Lönd var metið til brunabóta á kr. 2000,00. Húsið var vátryggt hjá Nye Danske Brandforsikringsselskab í Kaupmannahöfn. Árlegt iðgjald kr. 21,00.


Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi:
Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi:
Lína 104: Lína 106:


Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Enn þá var þó söngkórinn hans Jóns Á. Kristjánssonar við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Enn þá var þó söngkórinn hans [[Jón Á. Kristjánsson|Jóns Á. Kristjánssonar]] við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>


== Andlát Jónínu ==
== Andlát Jónínu ==
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sum
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sumarið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br>
árið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br>
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar.
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar.
Þess  vegna var smíðuð járnkistan, sem nefnd er í útfararreikningnum hér á eftir. En þegar til kom, neitaði Aasberg skipstjóri á póstskipinu Lauru að flytja kistu Jónínu sáluðu til Eyja. Það gerðu fleiri skipstjórar, sem áttu leið til Eyja á þessum tímum. Jónína Brynjólfsdóttir var því jarðsett í Reykjavík. Ragnheiður dóttir hennar fylgdi móður sinni til grafar, því að hún var stödd þar, þegar móðirin andaðist. Árni sonur þeirra hjóna var við nám í Kaupmannahöfn. Bræðurnir Brynjólfur og Leifur urðu að gera sér það að góðu að sitja heima á Löndum sökum samgönguleysis. <br>
Þess  vegna var smíðuð járnkistan, sem nefnd er í útfararreikningnum hér á eftir. En þegar til kom, neitaði Aasberg skipstjóri á póstskipinu Lauru að flytja kistu Jónínu sáluðu til Eyja. Það gerðu fleiri skipstjórar, sem áttu leið til Eyja á þessum tímum. Jónína Brynjólfsdóttir var því jarðsett í Reykjavík. Ragnheiður dóttir hennar fylgdi móður sinni til grafar, því að hún var stödd þar, þegar móðirin andaðist. Árni sonur þeirra hjóna var við nám í Kaupmannahöfn. Bræðurnir Brynjólfur og Leifur urðu að gera sér það að góðu að sitja heima á Löndum sökum samgönguleysis. <br>
Lína 115: Lína 116:


Eftir nýárið 1907 skrifar faðirinn fyrsta bréf sitt heim til barnanna, eftir að hafa frétt andlát konu sinnar. Hann skrifar: „Hin sæla framliðna móðir ykkar var mér einnig jafn hjartkær eins og hún hafði nokkru sinni verið, áður en nokkuð ósætti átti sér stað okkar á milli. Öllu þessu hafði ég gleymt og útrýmt úr huga mínum fyrir löngu.“ Ekki kemur mér til hugar að efast um það, að Sigfús Árnason sagði þetta satt. Hann elskaði konuna sín og börnin sín umfram allt. Ýmsar persónulegar heimildir hafa sannfært mig um það. Einnig eftir að hann neyddist til að hverfa frá þeim öllum.<br>
Eftir nýárið 1907 skrifar faðirinn fyrsta bréf sitt heim til barnanna, eftir að hafa frétt andlát konu sinnar. Hann skrifar: „Hin sæla framliðna móðir ykkar var mér einnig jafn hjartkær eins og hún hafði nokkru sinni verið, áður en nokkuð ósætti átti sér stað okkar á milli. Öllu þessu hafði ég gleymt og útrýmt úr huga mínum fyrir löngu.“ Ekki kemur mér til hugar að efast um það, að Sigfús Árnason sagði þetta satt. Hann elskaði konuna sín og börnin sín umfram allt. Ýmsar persónulegar heimildir hafa sannfært mig um það. Einnig eftir að hann neyddist til að hverfa frá þeim öllum.<br>
Þetta allt er átakanleg harmsaga sem gerðist, getur gerzt og gerist e.t.v. daglega. Saga þessi er afleiðing af gildri orsök. Og orsökin er sú, að okkar mæti gáfumaður og menningarviti Eyjafólksins á sínum tíma, gleymdi að gæta hamingjueplisins í hendi sér. Hann glopraði því frá sér. Óhamingjan sótti hann heim. Þetta skildi Sigfús Árnason nú, atvinnu- og umkomulaus vestur í Ameríku, sá það brátt eftir að ógæfan dundi yfir. Nú mátti hann muna fífil sinn fegri. Nú þráði hann ekkert frekar en að komast heim til barnanna sinna og styrkja þau og
Þetta allt er átakanleg harmsaga sem gerðist, getur gerzt og gerist e.t.v. daglega. Saga þessi er afleiðing af gildri orsök. Og orsökin er sú, að okkar mæti gáfumaður og menningarviti Eyjafólksins á sínum tíma, gleymdi að gæta hamingjueplisins í hendi sér. Hann glopraði því frá sér. Óhamingjan sótti hann heim. Þetta skildi Sigfús Árnason nú, atvinnu- og umkomulaus vestur í Ameríku, sá það brátt eftir að ógæfan dundi yfir. Nú mátti hann muna fífil sinn fegri. Nú þráði hann ekkert frekar en að komast heim til barnanna sinna og styrkja þau og aðstoða. En allar leiðir voru honum bannaðar sökum atvinnuleysis og fjárskorts, sem af honum hlauzt. Á árunum 1908-1910 lætur hann börnin lítið af sér vita. Það undrast þau. Sú þögn kom ekki af góðu. Hann var peningalaus af því að atvinnuleysi og krepputímar þar vestra hömluðu því, að hann gæti selt íbúðarhús það, sem hann átti í Winnipeg. Jón bróðir hans, verzlunarmaður í Reykjavík, lánaði Leifi Sigfússyni námsfé með þeirri von, að úr rættist fyrir föður hans, svo að hann gæti staðið við orð sín við drenginn, þ. e. að styrkja hann til langskólanáms.<br>
aðstoða. En allar leiðir voru honum bannaðar sökum atvinnuleysis og fjárskorts, sem af honum hlauzt. Á árunum 1908-1910 lætur hann börnin lítið af sér vita. Það undrast þau. Sú þögn kom ekki af góðu. Hann var peningalaus af því að atvinnuleysi og krepputímar þar vestra hömluðu því, að hann gæti selt íbúðarhús það, sem hann átti í Winnipeg. Jón bróðir hans, verzlunarmaður í Reykjavík, lánaði Leifi Sigfússyni námsfé með þeirri von, að úr rættist fyrir föður hans, svo að hann gæti staðið við orð sín við drenginn, þ. e. að styrkja hann til langskólanáms.<br>
[[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]], fyrrverandi verzlunarstjóri við [[Tanginn|Juliushaab-verzlunina, Tangaverzlunina]], orti ljóð eftir Jónínu húsfreyju á Vestri-Löndum. Ég leyfi mér að birta það hér. Verzlunarstjórinn þekkti vel heimilið á Löndum og gat því „trútt um talað“. Hann þekkti það vel, meðan allt lék í lyndi fyrir hinum mætu hjónum. Hann kynntist því líka og þekkti, eftir að óhamingjan dundi yfir, harmsagan byrjaði og fékk hinn dapurlega endi.<br>
[[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]], fyrrverandi verzlunarstjóri við Juliushaab-verzlunina, Tangaverzlunina, orti ljóð eftir Jónínu húsfreyju á Vestri-Löndum. Ég leyfi mér að birta það hér. Verzlunarstjórinn þekkti vel heimilið á Löndum og gat því „trútt um talað“. Hann þekkti það vel, meðan allt lék í lyndi fyrir hinum mætu hjónum. Hann kynntist því líka og þekkti, eftir að óhamingjan dundi yfir, harmsagan byrjaði og fékk hinn dapurlega endi.<br>
Ljóðið veitir einnig athugulum lesendum nokkra hugmynd um hina göfugu hugsun höfundarins og einlæga trú.
Ljóðið veitir einnig athugulum lesendum nokkra hugmynd um hina göfugu hugsun höfundarins og einlæga trú.


Lína 125: Lína 125:


:''Eikur fölna, falla lauf og blómin,''
:''Eikur fölna, falla lauf og blómin,''
:''forlaganna bola verða dóminn.''
:''forlaganna þola verða dóminn.''
:''Dagur styttist, döpur vetrarnóttin''
:''Dagur styttist, döpur vetrarnóttin''
:''drottna tekur yfir hugum manna,''
:''drottna tekur yfir hugum manna,''
Lína 179: Lína 179:


Og séra Friðrik Friðriksson í Reykjavík var fenginn til að yrkja ljóð eftir Jónínu húsfreyju:<br>
Og séra Friðrik Friðriksson í Reykjavík var fenginn til að yrkja ljóð eftir Jónínu húsfreyju:<br>
Lag: Hinn signaða dag.
 
''Lag: Hinn signaða dag''.
:''Hún átti fyr vor og sumarsól.''  
:''Hún átti fyr vor og sumarsól.''  
:''Og síungar vonir blíðar.''
:''Og síungar vonir blíðar.''
:''Og yndisdrauma um æsku ból.''  
:''Og yndisdrauma' um æsku ból.''  
:''Með unaði gæfu tíðar.''
:''Með unaði gæfu tíðar.''
:''En blóm fölnar skjótt á skapanótt,''  
:''En blóm fölnar skjótt á skapanótt,''  
Lína 192: Lína 193:
:''Æ bar og þeim aldrei gleymdi.''  
:''Æ bar og þeim aldrei gleymdi.''  
:''Til blessunar þeim í hálum heim.''  
:''Til blessunar þeim í hálum heim.''  
:''Frá hjartanu bönin streymdi.''
:''Frá hjartanu bænin streymdi.''


:''Er strangur var kross og þjáning þung,''  
:''Er strangur var kross og þjáning þung,''  
Lína 211: Lína 212:
:''Unz sól rís upp betri tíða.''
:''Unz sól rís upp betri tíða.''
:''Vér syrgjum þig blítt, en syrgjum hljótt.''  
:''Vér syrgjum þig blítt, en syrgjum hljótt.''  
:''Því sæl skín oss vonin blíða''
:''Því sæl skín oss vonin blíða'':
:''Að hver stillist und, og að fegins fund''  
:''Að hver stillist und, og að fegins fund''  
:''Sé fljótt og sælt að líða.''
:''Sé fljótt og sælt að líða.''
::::Fr. Fr.
Af einskærri tilviljun hefi ég í höndum reikning yfir kostnað við greftrun Jónínu Brynjólfsdóttur húsfreyju. Hann felur í sér ekki ómerkan fróðleik fyrir þá, sem leita sér fræðslu með því að bera saman þátíð og nútíð.<br>
Af einskærri tilviljun hefi ég í höndum reikning yfir kostnað við greftrun Jónínu Brynjólfsdóttur húsfreyju. Hann felur í sér ekki ómerkan fróðleik fyrir þá, sem leita sér fræðslu með því að bera saman þátíð og nútíð.<br>
Jón Árnason, verzlunarmaður í Reykjavík, bróðir Sigfúsar, sá um útför Jónínu Brynjólfsdóttur og greiddi alla útfararreikningana. Brynjólfur sonur hennar og nánusta frændur endurgreiddu síðan Jóni allan kostnaðinn.<br>
Jón Árnason, verzlunarmaður í Reykjavík, bróðir Sigfúsar, sá um útför Jónínu Brynjólfsdóttur og greiddi alla útfararreikningana. Brynjólfur sonur hennar og nánusta frændur endurgreiddu síðan Jóni allan kostnaðinn.<br>
„Útgjöld vegna dauða móður þinnar“:
„Útgjöld vegna dauða móður þinnar“:
:1 líkkista kr. 50,00
:1 líkkista           kr. 50,00
:Fr. Bjarnason, smíði 6,00
:Fr. Bjarnason, smíði 6,00
:P. Jónsson, járnkista 25,00
:P. Jónsson, járnkista 25,00
:Auglýsing í dagblaði 1,00
:Auglýsing í dagblaði 1,00
:M. Matthíasson, reikn. 39,84
:M. Matthíasson, reikn.39,84
:Kaffi til líkmanna 1,50
:Kaffi til líkmanna   -  1,50
:Til séra Friðriks 8,00
:Til séra Friðriks     -  8,00
:Ísafold 9,50
:Ísafold               -  9,50
:Líkklæði 4,25
:Líkklæði             -  4,25
:Séra Jóhann Þorkelsson 8,00
:Séra Jóhann Þorkelsson8,00
:::Samtals kr. 153,09
:::Samtals kr. 153,09


Lína 233: Lína 234:
Í reikningi M. M., kirkjugarðsvarðar felst:
Í reikningi M. M., kirkjugarðsvarðar felst:
:Legkaup kr. 3,84
:Legkaup kr. 3,84
:Greftrun 24,00
:Greftrun - 24,00
:Til organista 10,00
:Til organista - 10,00
:Til hringjara 2,00
:Til hringjara - 2,00
::Alls kr. 39,84
::Alls kr. 39,84


Lína 241: Lína 242:
Auk þessa reiknings barst auðvitað reikningur frá sjúkrahúsinu: 85 legudagar á 2/- kr. 170,00
Auk þessa reiknings barst auðvitað reikningur frá sjúkrahúsinu: 85 legudagar á 2/- kr. 170,00


Leifur Sigfússon, yngsta barn þeirra hjóna, Sigfúsar og Jónínu, gekk menntaveginn, sem kallað var, og varð tannlæknir, svo sem mörgum eldri Eyjabúum er kunnugt, því að hann rak hér tannlækningastofu í Eyjum síðustu æviárin.
[[Leifur Sigfússon]], yngsta barn þeirra hjóna, Sigfúsar og Jónínu, gekk menntaveginn, sem kallað var, og varð tannlæknir, svo sem mörgum eldri Eyjabúum er kunnugt, því að hann rak hér tannlækningastofu í Eyjum síðustu æviárin.
Sönnur eru fyrir því, að Leifur naut námsstyrks frá föður sínum flest menntaskólaárin sín og ef til vill lengur.<br>
Sönnur eru fyrir því, að Leifur naut námsstyrks frá föður sínum flest menntaskólaárin sín og ef til vill lengur.<br>
Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m. fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br>
Sigfús Árnason, fyrrverandi organisti í Vestmannaeyjum, póstafgreiðslumaður þar, þingmaður og m. fl., kom aftur heim til átthaganna, Vestmannaeyja, 23. des. 1915 eftir 11 ára dvöl vestan hafs.<br>
Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans Ólafíu Árna- dóttur. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.
Sigfús settist þá að hjá Árna syni sínum og konu hans Ólafíu Árnadóttur. Árni Sigfússon var þá mikill athafnamaður í Eyjum, rak þar bæði útgerð og verzlun.
Sigfús gerðist fyrst innanbúðarmaður hjá Árna syni sínum. Þá atvinnu stundaði hann nokkra mánuði. Þá réðist hann næturvörður hér í kaupstaðnum. Því starfi gegndi hann þar til 1918, er sveitarfélagið fékk bæjarréttindi. Þar með voru lögð niður hreppstjórastörfin. Sveinn Pálsson Scheving á Hjalla við Vestmannabraut var síðasti yfirhreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann gerðist næturvörður 1918, er hreppstjórastaðan var úr sögunni. Þá hætti Sigfús Árnason því starfi.<br>
Sigfús gerðist fyrst innanbúðarmaður hjá Árna syni sínum. Þá atvinnu stundaði hann nokkra mánuði. Þá réðist hann næturvörður hér í kaupstaðnum. Því starfi gegndi hann þar til 1918, er sveitarfélagið fékk bæjarréttindi. Þar með voru lögð niður hreppstjórastörfin. Sveinn Pálsson Scheving á Hjalla við Vestmannabraut var síðasti yfirhreppstjóri í Vestmannaeyjum. Hann gerðist næturvörður 1918, er hreppstjórastaðan var úr sögunni. Þá hætti Sigfús Árnason því starfi.<br>
Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922.
Hann var lengst af á vegum Brynjólfs sonar síns síðustu árin, sem hann lifði og átti eitthvað við húsamálningar í Eyjum. Sigfús Árnason andaðist 5. júní 1922.
Sigfús Árnason var sannkallaður brautryðjandi hér um kirkjusöng og almenna sönglist. Hann var ötull og athafnasamur hugsjónamaður, sem vann sveitarfélagi sínu ómetanlegt gagn bæði í organistastarfinu, söngstjórastarfinu og kennslu tónlistar í heimahúsum. Síðast skal það nefnt en ekki sízt, að hann lagði
Sigfús Árnason var sannkallaður brautryðjandi hér um kirkjusöng og almenna sönglist. Hann var ötull og athafnasamur hugsjónamaður, sem vann sveitarfélagi sínu ómetanlegt gagn bæði í organistastarfinu, söngstjórastarfinu og kennslu tónlistar í heimahúsum. Síðast skal það nefnt en ekki sízt, að hann lagði
grundvöllinn að framhaldi þess mikilvæga menningarstarfs með því að kenna syni sínum Brynjólfi tónlist og söngstjórn, svo sem komið verður inn á í framhaldi þessa greinarflokks um þessa menningarfrömuði hér í Eyjum mann fram af mann,, ættlið eftir ættlið.<br>
grundvöllinn að framhaldi þess mikilvæga menningarstarfs með því að kenna syni sínum Brynjólfi tónlist og söngstjórn, svo sem komið verður inn á í framhaldi þessa greinarflokks um þessa menningarfrömuði hér í Eyjum mann fram af mann, ættlið eftir ættlið.<br>
Minna mætti á, að Sigfús Árnason liggur enn óbættur hjá garði. Er það Eyjabúum vansalaust?
Minna mætti á, að Sigfús Árnason liggur enn óbættur hjá garði. Er það Eyjabúum vansalaust?


Leiðsagnarval