11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 11: | Lína 11: | ||
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br> | ||
[[Mynd:Blik 1967 16-1.jpg|thumb|200px|Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917).]] | |||
[[Mynd:Blik 1967 16-2.jpg|thumb|200px|Jónína K.N. Brynjólfsdóttir húsfreyja á Vestri-Löndum.]] | |||
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík. En ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ. á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík. En ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ. á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br> | ||
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br> | ||
breytingar