„1973 Allir í bátana/Frásagnir, greinar og viðtöl tengd Heimaeyjargosinu/Valgeir Guðmundsson Saga lögreglumanns“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(mynd)
Lína 16: Lína 16:


===Næturvaktin===
===Næturvaktin===
Þann 22. jan úar 1973 var ég starfandi í lögregluliði Vestmannaeyja og bar starfsheitið aðstoðarvarðstjóri og hafði mætt á næturvakt mína kl. 20.00, ásamt þeim Einari Birgi Sigurjónssyni, Birgi á Sólheimum, og Ólafi Ragnari Sigurðssyni, Ólafi frá Vatnsdal.  
Þann 22. jan úar 1973 var ég starfandi í lögregluliði Vestmannaeyja og bar starfsheitið aðstoðarvarðstjóri og hafði mætt á næturvakt mína kl. 20.00, ásamt þeim [[Birgir Sigurjónsson (lögregluþjónn)|Einari Birgi Sigurjónssyni, Birgi á Sólheimum]], og [[Ólafur R. Sigurðsson (Vatnsdal)|Ólafi Ragnari Sigurðssyni, Ólafi frá Vatnsdal]].  


Mjög gott veður var og var margt um manninn í miðbænum.. Aldrei þessu vant höfðum við ekki dregið gardínur fyrir glugga.  
Mjög gott veður var og var margt um manninn í miðbænum.. Aldrei þessu vant höfðum við ekki dregið gardínur fyrir glugga.  

Leiðsagnarval