84.507
breytingar
(Mynd af Schleisner.) |
(mynd af balsamtrénu sérstaka.) |
||
| Lína 15: | Lína 15: | ||
== Leiðir til úrbóta == | == Leiðir til úrbóta == | ||
Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa. Brjóstagjöf var viðhöfð eftir því sem hægt var en þar sem einungis fáar konur voru með börnum á stofunni var erfitt um vik. Þegar börnin fóru heim fengu þau með sér pela, barnaföt og þvottasvamp og mæðrum voru lagðar lífsreglurnar um meðferð ungbarna eins þá var tíðkanlegt. Með þessu var tekið á þeim þáttum sem ítrekað hafði verið bent á sem hugsanlegan orsakavald en það var umbúnaður naflastrengs, ömurlegar umhverfisaðstæður, meðal annars þröngbýli og fúlt vatn, og skortur á brjóstamjólk. | [[Mynd:Copaifera Langesdorfii.JPG|thumb|250 px|Copaifera Langesdorfii. Tréð, sem framleiðir copaivabalsam.<br>Teikning eftir Baldur Johnsen.<br>Birt með leyfi Læknablaðsins.]]Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa. Brjóstagjöf var viðhöfð eftir því sem hægt var en þar sem einungis fáar konur voru með börnum á stofunni var erfitt um vik. Þegar börnin fóru heim fengu þau með sér pela, barnaföt og þvottasvamp og mæðrum voru lagðar lífsreglurnar um meðferð ungbarna eins þá var tíðkanlegt. Með þessu var tekið á þeim þáttum sem ítrekað hafði verið bent á sem hugsanlegan orsakavald en það var umbúnaður naflastrengs, ömurlegar umhverfisaðstæður, meðal annars þröngbýli og fúlt vatn, og skortur á brjóstamjólk. | ||
== Fæðingarstofa sett á laggirnar == | == Fæðingarstofa sett á laggirnar == | ||