„Gísli J. Johnsen“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Bætti við.
Ekkert breytingarágrip
(Bætti við.)
Lína 6: Lína 6:
Gísli hóf ungur að aldri verslunarrekstur, aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarekstri náði hann að minnka umsvif [[Brydesverzlun]]ar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, sem hafði verið í margar mannsaldir. Einnig voru honum falin ýmis ábyrgðarstörf, svo sem skipaafgreiðsla og póstafgreiðsla.
Gísli hóf ungur að aldri verslunarrekstur, aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarekstri náði hann að minnka umsvif [[Brydesverzlun]]ar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, sem hafði verið í margar mannsaldir. Einnig voru honum falin ýmis ábyrgðarstörf, svo sem skipaafgreiðsla og póstafgreiðsla.


[[Mynd:Johnsenbúð.jpg|thumb|200px|Auglýsing verslunar Gísla]]Gísli átti einnig sinn sess í útgerðarsögu Vestmannaeyja. Hann lét smíða og flytja til Eyja fyrsta vélknúna fiskibátinn árið 1904 og árið 1928 lét hann smíða skipið Heimaey með loftskeytatækjum og var Heimaey fyrst allra vélbáta, á Íslandi, með þannig tækjum. Árið 1956 gáfu hann og síðari kona hans Slysavarnafélagi Íslands björgunarbát með fullkomnum útbúnaði. Einnig var [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]] til húsa í [[Breiðablik]]i, sem hann reisti og var heimili hans meðan hann bjó í Eyjum.
[[Mynd:Johnsenbúð.jpg|thumb|200px|Auglýsing verslunar Gísla]]Gísli átti einnig sinn sess í útgerðarsögu Vestmannaeyja. Hann lét smíða og flytja til Eyja fyrsta vélknúna fiskibátinn árið 1904 og árið 1928 lét hann smíða skipið Heimaey með loftskeytatækjum og var Heimaey fyrst allra vélbáta, á Íslandi, með þannig tækjum. Árið 1956 gáfu hann og síðari kona hans Slysavarnafélagi Íslands björgunarbát með fullkomnum útbúnaði. [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólinn]] og [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólinn]] voru í [[Breiðablik]]i áratugum saman. Einnig var [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum]] til húsa í [[Breiðablik]]i, sem hann reisti og var heimili hans meðan hann bjó í Eyjum.




Leiðsagnarval