5, 15, Möppudýr, Stjórnendur
1.449
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
== Höfuðlausi sigmaðurinn == | == Höfuðlausi sigmaðurinn == | ||
Fyrir neðan Molda í Álsey er allstórt | Fyrir neðan Molda í Álsey er allstórt [[svartfugl]]abæli sem sjaldan hefur verið farið á eftir að eftirfarandi atburður gerðist. | ||
Fyrir löngu voru nokkrir menn við sig í Álsey. Einn þeirra fór á þetta bæli en þegar hann var dreginn upp aftur vantaði höfuðið á hann. Menn vissu ekki með hvaða hætti höfuðið hafði farið af honum en eftir þennan atburð voru sigamenn tregir til þess að fara á þetta bæli. | Fyrir löngu voru nokkrir menn við sig í Álsey. Einn þeirra fór á þetta bæli en þegar hann var dreginn upp aftur vantaði höfuðið á hann. Menn vissu ekki með hvaða hætti höfuðið hafði farið af honum en eftir þennan atburð voru sigamenn tregir til þess að fara á þetta bæli. | ||
Nokkru fyrir síðustu aldamót voru þeir Magnús Vigfússon frá | Nokkru fyrir síðustu aldamót voru þeir Magnús Vigfússon frá [[Presthús]]um og Sigurður Sigurðsson frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] við aðsókn í Álsey. Sigurður vildi fara á bælið en Magnús aftraði því. Hann sagðist ekki vilja fá hann hauslausan upp aftur. | ||
== Heimildir == | == Heimildir == | ||