„Jarðfræði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.793 bætum bætt við ,  2. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaþyrpingin samanstendur af 14 eyjum og auk þeirra eru um 30 drangar og sker. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Af þeim er Heimaey lang stærst eða um 13,4 km² og hún er sú eina sem er í byggð. Helstu og stærstu eyjarnar í kringum [[Heimaey]] eru [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] norðaustur af Heimaey og til suðvesturs [[Suðurey]], [[Álsey]], [[Brandur]], [[Hellisey]], [[Súlnasker]] og [[Surtsey]].  
Vestmannaeyjar liggja um 10 km suður undan Landeyjasandi. Eyjaþyrpingin samanstendur af 14 eyjum og auk þeirra eru um 30 drangar og sker. Eyjarnar eru sæbrattar og víðast hvar þaktar graslendi. Af þeim er Heimaey lang stærst eða um 13,4 km² og hún er sú eina sem er í byggð. Helstu og stærstu eyjarnar í kringum [[Heimaey]] eru [[Elliðaey]] og [[Bjarnarey]] norðaustur af Heimaey og til suðvesturs [[Suðurey]], [[Álsey]], [[Brandur]], [[Hellisey]], [[Súlnasker]] og [[Surtsey]].  
Menn hafa öldum saman velt fyrir sér uppruna Vestmannaeyja á jarðfræðilegum forsendum, og taldi Jónas Hallgrímsson til dæmis að eyjarnar hafi eitt sinn verið samfastar Eyjafjöllum, en að sjógangur og vindar hafi „nagað sundur tengslin“ við meginlandið:
:„''Undirlag þeirra er allt móberg með blágrýtis- og stuðlagrjótskömbum, er ganga upp í gegnum það hingað og þangað, og sumsstaðar ofan á því nokkur lög af grásteini, sumstaðar líka, efst og yngst, eldhraun, komið úr Helgafelli [...] Má af öllu sjá, að það er hið sama jarðlag, sem liggur undir rótum Eyjafjallajökuls, og á saman við Seljalandsmúla og Fljótshlíðarhálsana; hefur það allt verið samfast til forna, fyrr en hafið braut það í sundur.''“
Jarðvísindamenn okkar tíma hafa aðrar skoðannir á sama máli:


Eyjarnar eru ungar á jarðsögulegan mælikvarða og hafa allar myndast í eldgosum, þær elstu fyrir u.þ.b. 12 þúsund árum. Flestar eyjarnar eru gíglaga móbergsstapar og á sumum þeirra eru gjallgígar.  
Eyjarnar eru ungar á jarðsögulegan mælikvarða og hafa allar myndast í eldgosum, þær elstu fyrir u.þ.b. 12 þúsund árum. Flestar eyjarnar eru gíglaga móbergsstapar og á sumum þeirra eru gjallgígar.  
Lína 6: Lína 12:


== Heimaey ==
== Heimaey ==
Heimaey er eina eyjan í Vestmannaeyjaklasanum sem hefur myndast í fleiri en einu eldgosi.
''Sjá aðalgrein: [[Heimaey]]''
 
Heimaey er eina eyjan í Vestmannaeyjaklasanum sem hefur myndast í fleiri en einu eldgosi. Mestöll eyjan er úr móbergi, en einnig er þó nokkuð af vikri, bólstrabergi og öðrum bergtegundum, sérstaklega í kringum nýja hraunið. Mikið er af holufyllingum á borð við kvartz á suðurhluta eyjunnar nálægt [[ræningjatangi|ræningjatanga]]. Um það bil 1/3 af eyjunni er þakin fjalllendi.


=== Norðurklettarnir ===
=== Norðurklettarnir ===
Lína 17: Lína 25:


=== Helgafell ===
=== Helgafell ===
[[Helgafell]] er næstyngsta eldfjallið á Heimaey, en hún er talin vera um 5.000 ára gömul, ögn yngra þó en [[Sæfjall]]. Helgafellsgosið tengdi saman norðurklettana og suðurklettana og gerði úr þeim eina heildstæða eyju.
[[Helgafell]] er næstyngsta eldfjallið á Heimaey, en hún er talin vera um 5.000 ára gömul, ögn yngra þó en [[Sæfjall]]. Helgafellsgosið tengdi saman norðurklettana og suðurklettana og gerði úr þeim eina heildstæða eyju. Hægt er að áætla að í gosinu hafi eyjan stækkað um allt að 7km².


=== Heimaeyjargosið ===
=== Heimaeyjargosið ===
Lína 31: Lína 39:


== Úteyjar ==
== Úteyjar ==
  Smá hér um úteyjar
Úteyjarnar urðu allar til í eldgosum undir jökli á síðustu ísöld, að undanskildri [[Surtsey]]. Margar eyjanna, til dæmis Bjarnarey, hafa mjög augljósa gjallgíga, en aðrar eyjur eru ekki jafn áberandi að uppruna, til dæmis er gígurinn sem myndaði [[Álfsey]] undir sjávarmáli.


=== Surtsey ===
=== Surtsey ===
Lína 41: Lína 49:


[[Flokkur:Um Vestmannaeyjar]]
[[Flokkur:Um Vestmannaeyjar]]
----
'''Heimildir'''
<small>
* Þorleifur Einarsson, Gosið á Heimaey; Heimskringla, Reykjavík, 1974, ISBN 0-0003-057098
* Ferðafélag Íslands, Árbót Ferðafélags Íslands; Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík, 1948, ISBN 0-0003-019302
</small>
1.449

breytingar

Leiðsagnarval