85.259
breytingar
m (Viglundur færði Guðlaugur Halldórsson (Sólbergi) á Guðlaugur Halldórsson (skipstjóri)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 20: | Lína 20: | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
}} | }} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-26 at 09.17.42.png|150px|thumb |''Guðlaugur Halldórsson.]] | |||
'''Guðlaugur Halldórsson''' frá [[Sólberg]]i, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður fæddist 20. maí 1898 á Viðborði á Mýrum í A-Skaft. og lést 4. apríl 1977.<br> | |||
Foreldrar hans voru Halldór Sæmundsson bóndi á Bakka, Viðborði og Stórabóli á Mýrum í A.-Skaft, f. 10. júní 1859, d. 7. apríl 1916, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir húsfreyja, yfirsetukona, f. 25. september 1858, d. 25. febrúar 1947. | |||
[[Flokkur: | Bróðir Guðlaugs var<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | 1. [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri, trésmiður í Héðinshöfða, f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931. | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]] | Guðlaugur var með foreldrum sínum í æsku. <br> | ||
Hann fluttist til Norðfjarðar, kom þaðan til Eyja 1923 og var útgerðarmaður, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri.<br> | |||
Þau Ragnhildur bjuggu á Vegbergi við fæðingu Friðþórs 1926, bjuggu í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] 1927 með Friðþór, giftu sig 1928, bjuggu í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi]] 1930 með börnin Friðþór, Öldu og tvær óskírðar stúlkur. Guðlaugur var útgerðarmaður í [[Viðey]] við [[Vestmannabraut]] 30 1934 með Ragnhildi og fimm börnum sínum.<br> | |||
Þau voru komin að Sólbergi við Brekastíg 3 1940 og bjuggu þar til Goss.<br> | |||
Þau Ragnhildur fluttu til Reykjavíkur, bjuggu að Kleppsvegi 32.<br> | |||
Guðlaugur lést 1977 og Ragnhildur 1986. | |||
Kona Guðlaugs, (9. júní 1928), var [[Ragnhildur Friðriksdóttir (Sólbergi)|Ragnhildur Friðiksdóttir]] frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. 5. júní 1902, d. 16. ágúst 1977.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Friðþór Guðlaugsson (Sólbergi)|Friðþór Guðlaugsson]] vélvirkjameistari, f. 11. október 1926, d. 19. júní 2004.<br> | |||
2. [[Alda Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Alda Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, verkakona á Húsavík, f. 21. desember 1928 í Litla-Hvammi, d. 24. nóvember 1996.<br> | |||
3. [[Elín Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Elín Guðlaugsdóttir]], húsfreyja, sjúkraliði, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi.<br> | |||
4. [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]], húsfreyja, f. 21. apríl 1930 í Litla-Hvammi, d. 22. ágúst 2013.<br> | |||
5. [[Vigfúsína Guðlaugsdóttir (Sólbergi)|Vigfúsína Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 27. nóvember í [[Viðey]], d. 25. desember 1994.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur:Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Vélstjórar]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Vegbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Héðinshöfða]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Hvammi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Viðey]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sólbergi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | |||