„Einar Árnason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]]. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, [[Jón Árnason|Jóns]] og [[Lárus Árnason|Lárusar]]. Fósturbróðir hans var [[Árni Árnason (Grund)|Árni á Grund]]. Alls átti hann 8 systkini.
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]]. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, [[Jón Árnason|Jóns]] og [[Lárus Árnason|Lárusar]]. Fósturbróðir hans var [[Árni Árnason (Grund)|Árni á Grund]]. Alls átti hann 8 systkini.


BörnGuðfinnu og Árna:<br>
Börn Guðfinnu og Árna:<br>
1. Ólöf Árnadóttir, f. 29. desember 1848, dó ungbarn.<br>  
1. Ólöf Árnadóttir, f. 29. desember 1848, dó ungbarn.<br>  
2. Sigurður Árnason, f. 19. maí 1850, d. 19. september 1853 úr „barnaveiki“.<br>
2. Sigurður Árnason, f. 19. maí 1850, d. 19. september 1853 úr „barnaveiki“.<br>

Leiðsagnarval