„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Uppskipunarbátar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center>'''GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON'''</center><br> <big><big><center>'''Uppskipunarbátar'''</center></big></big><br> Frá því grein mín um upp- skipunarbáta birtist í Sjóm...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON'''</center><br>
<center>'''GUÐJÓN ÁRMANN EYJÓLFSSON'''</center><br>
<big><big><center>'''Uppskipunarbátar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Uppskipunarbátar'''</center></big></big><br>
Frá því grein mín um upp- skipunarbáta birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007) hafa mér borist viðbótar upplýsingar um uppskipunarbátana sem voru svo snar þáttur í siglingum og flutningum víðs vegar um landið á fyrri hluta síðustu aldar.
Frá því grein mín um uppskipunarbáta birtist í Sjómannadagsblaðinu í fyrra (2007) hafa mér borist viðbótar upplýsingar um uppskipunarbátana sem voru svo snar þáttur í siglingum og flutningum víðs vegar um landið á fyrri hluta síðustu aldar.<br>
Þetta var á þeim tíma sem engar hafnir voru í landinu eða þær svo grunnar að farþega- og flutningaskip komust ekki að litlum bryggjusporð- um og urðu því að liggja við akkeri á legum utan hafnar.
Þetta var á þeim tíma sem engar hafnir voru í landinu eða þær svo grunnar að farþega- og flutningaskip komust ekki að litlum bryggjusporðum og urðu því að liggja við akkeri á legum utan hafnar.<br>
Fjöldi árabáta í Vestmannaeyjum
 
Fyrst barst mér í hendur merkilegt, handskrifað plagg, undirritað 1. október 1928 af Kristjáni Linnet bæjarfógeta í Vestmannaeyjum sem birtist
'''Fjöldi árabáta í Vestmannaeyjum'''<br>
Fyrst barst mér í hendur merkilegt, handskrifað plagg, undirritað 1. október 1928 af Kristjáni Linnet bæjarfógeta í Vestmannaeyjum sem birtist hér á síðunni.<br>
hér á síðunni.
Skýrslan, sem er mjög greinargóð, skiptist í íjóra hluta:<br>
Skýrslan, sem er mjög greinargóð, skiptist í íjóra hluta:
1. Róðrarbátar með vél 19<br>
1. Róðrarbátar með vél 19
2. Uppskipunarbátar. 20<br>
2. Uppskipunarbátar. 20
3. Róðrarbátar. 23<br>
3. Róðrarbátar. 23
4. Skjöktbátar ,jafnmargir
4. Skjöktbátar ,jafnmargir
og stærri mótorbátamir“ 92
og stærri mótorbátamir“ 92<br>
Samtals 154 bátar
Samtals 154 bátar<br>
Bátum lagt á Botninn
Bátum lagt á Botninn
Skjöktbátamir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbát- amir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á Botni, en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvem vél- bát sem var lagt þar á milli róðra.  
Skjöktbátamir sem bæjarfógeti tekur fram að séu jafnmargir og mótorbát- amir fylgdu hverjum vertíðarbát, sem lá við ból úti á Botni, en eftir endilöngum Botninum, frá austri til vesturs, lágu fimm miklar keðjur og upp frá þeim með vissu millibili ból og legufæri fyrir hvem vél- bát sem var lagt þar á milli róðra.  
3.704

breytingar

Leiðsagnarval