„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Picture 060.jpg|thumb|300px|Mynd frá uppfærslu hjá Leikfélagi Vestmannaeyja snemma á 20. öldinni.]]
[[Mynd:Picture 060.jpg|thumb|300px|Mynd frá uppfærslu hjá Leikfélagi Vestmannaeyja snemma á 20. öldinni.]]
== Saga leiklistar frá 1852-1909 ==
== Saga leiklistar frá 1852-1909 ==
Árið 1852 var sýndur sjónleikur í Vestmannaeyjum og mun það vera í fyrsta sinn sem sýning var í Vestmannaeyjum. Það sama ár greiða einhverjir leikendur ágóðann af leiksýningu til bæjarsjóðs. Ekki er vitað hverjir voru leikendur né hvaða verk var sýnt en vel getur verið að leikritið hafi verið eftir Sigurð Pétursson skáld en það getur allt eins hafa verið danskt og leikið á dönsku.
Árið 1852 var sýndur sjónleikur í Vestmannaeyjum og er talið að það hafi verið í fyrsta sinn sem leiksýning var í Vestmannaeyjum. Það sama ár greiða einhverjir leikendur ágóðann af leiksýningu til bæjarsjóðs. Ekki er vitað hverjir voru leikendur né hvaða verk var sýnt en ýmis er talið að leikritið hafi verið eftir Sigurð Pétursson skáld annars vegar en hins vegar að það hafi verið danskt og leikið á dönsku.


Árið 1852 flytur [[Séra Brynjólfur Jónsson]] til Vestmannaeyja og býr í [[Nöjsomhed]] ásamt konu sinni og dóttur. Líklegt þykir að Brynjólfur hafi komið upp leiksýningum í samráði við fleiri aðila. Brynjólfur var menningarfrömuður og talið er fullvíst að hann hafi komið upp leikritunu "Narfi" eftir Sigurð Pétursson árið 1860-1861. Talið er að á meðal leikenda hafi verið [[Kristján Magnússon]] verslunarstjóri, [[Ingimundur Jónsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Gísli Lárusson]] og fleiri.  
Árið 1852 flytur [[Séra Brynjólfur Jónsson]] til Vestmannaeyja og býr í [[Nöjsomhed]] ásamt konu sinni og ungri dóttur þeirra. Líklegt þykir að Brynjólfur hafi komið upp leiksýningum í samráði við fleiri aðila. Brynjólfur var menningarfrömuður og talið er fullvíst að hann hafi komið upp leikritinu ''"Narfi"'' eftir Sigurð Pétursson árið 1860-1861. Talið er að á meðal leikenda hafi verið [[Kristján Magnússon]] verslunarstjóri, [[Ingimundur Jónsson]] á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Gísli Lárusson]] og fleiri.  


Árið 1864 var sett upp leikritið "Hrjólfur" og talið er að leikendur hafi verið þeir sömu og í Narfa. Árin 1886-1888 var leikritið Hrjólfur sett upp í [[Kumbaldi|Kumbalda]].  Á meðal leikenda þá voru [[Árni Filippusson]] sem lék Hrjólf, [[Sigurður Sigurfinnsson]], [[Gísli Lárusson]], [[Einar Bjarnason]] og fleiri.  
Árið 1864 var sett upp leikritið ''"Hrjólfur"'' og talið er að leikendur hafi verið þeir sömu og í Narfa. Árin 1886-1888 var leikritið Hrjólfur sett upp í [[Kumbaldi|Kumbalda]].  Á meðal leikenda þá voru [[Árni Filippusson]] sem lék Hrjólf, [[Sigurður Sigurfinnsson]], [[Gísli Lárusson]], [[Einar Bjarnason]] og fleiri.  


Þessar tvær sýningar, það er Narfi og Hrjólfur voru sýndar annað veifið fram til ársins 1890 eða 1891. Árið 1893 var "Tólfkóngavitið" leikið hér og ári síðar "Hinn þriðji" sem var byggt upp á söngvum og tónlist. Á meðal þeirra sem stóðu að baki þessum sýningum voru [[Oddur Árnason]], [[Guðlaugur Hansson]] [[Litlibær|Litlabæ]], [[Guðrún Runólfsdóttir]] og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]]. Var sagt að söng þeirra Guðrúnar og Sigurbjargar hafi verið minnst lengi sem frábærlega góðum.
Þessar tvær sýningar, það er Narfi og Hrjólfur voru sýndar annað veifið fram til ársins 1890 eða 1891. Árið 1893 var "Tólfkóngavitið" leikið hér og ári síðar "Hinn þriðji" sem var byggt upp á söngvum og tónlist. Á meðal þeirra sem stóðu að baki þessum sýningum voru [[Oddur Árnason]], [[Guðlaugur Hansson]] [[Litlibær|Litlabæ]], [[Guðrún Runólfsdóttir]] og [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]]. Var sagt að söng þeirra Guðrúnar og Sigurbjargar hafi verið minnst lengi sem frábærlega góðum.
2.379

breytingar

Leiðsagnarval