„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Kojuvaktin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Kojuvaktin Magnús Bjamason, Muggur í Garðshomi, og Jón í Sjóyst voru miklir vinir þótt aldursmunur væri nokkur. Sem strákur átti Muggur heima á Strandbergi, næsta húsi f...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Kojuvaktin
<big><big><center>'''Kojuvaktin'''</center></big></big><br>
Magnús Bjamason, Muggur í Garðshomi, og Jón í Sjóyst voru miklir vinir þótt aldursmunur væri nokkur. Sem strákur átti Muggur heima á Strandbergi, næsta húsi fyrir austan Sjólyst, heimili Jóns, og frá þeim tíma var vináttan þótt Jón væri talsvert eldri.
Magnús Bjarnason, Muggur í Garðshorni, og [[Jón Maríus Guðmundsson|Jón í Sjóyst]] voru miklir vinir þótt aldursmunur væri nokkur. Sem strákur átti Muggur heima á Strandbergi, næsta húsi fyrir austan Sjólyst, heimili Jóns, og frá þeim tíma var vináttan þótt Jón væri talsvert eldri.<br>
Jón lést 27. apríl 2006. Misserin þar á undan skrif- aði Muggur, eftir Jóni, ýmsar sögur frá liðinni tíð. Jón var minnugur, sagði vel frá svo þetta var þarft verk.
Jón lést 27. apríl 2006. Misserin þar á undan skrifaði Muggur, eftir Jóni, ýmsar sögur frá liðinni tíð. Jón var minnugur, sagði vel frá svo þetta var þarft verk.<br>
Meðal karla, sem Jón kunni sögur af, var Hjörtþór Hjörtþórsson, Hjörsi, sem frægastur var fyrir há hljóð þegar hann snýtti sér, nánast eins og hátt baul í belju sögðu kunnugir.
Meðal karla, sem Jón kunni sögur af, var Hjörtþór Hjörtþórsson, Hjörsi, sem frægastur var fyrir há hljóð þegar hann snýtti sér, nánast eins og hátt baul í belju sögðu kunnugir.<br>
Hjörsi og Ási í Bæ voru miklir mátar þrátt fyrir talsverðan aldursmun, Hjörsi eldri og kom hann oft á Brimberg, æskuheimili Ása. Ási var fljótt æringi og hafði gott lag á karli. Einhverju sinni á sumar- degi gengu þeir vestur á Hamar. Þegar þeir komu að Mormónapollinum, stakk Ási upp á að þeir böðuðu sig þar. Hjörsi var ekki hrifrnn afþví. Ási klæddi sig úr en það vildi Hjörsi ekki gera. Ási fékk hann þó til að koma í fótabað. Þar sem þeir sátu við pollinn,ýtti Ási duglega við honum þannig að karlinn slengdist út í. Hann varð aldeilis ekki ánægður, skammaðist öskuvondur fyrir morðtilraun og rauk austur túnin
Hjörsi og Ási í Bæ voru miklir mátar þrátt fyrir talsverðan aldursmun, Hjörsi eldri og kom hann oft á Brimberg, æskuheimili Ása. Ási var fljótt æringi og hafði gott lag á karli. Einhverju sinni á sumardegi gengu þeir vestur á Hamar. Þegar þeir komu að Mormónapollinum, stakk Ási upp á að þeir böðuðu sig þar. Hjörsi var ekki hrifinn af því. Ási klæddi sig úr en það vildi Hjörsi ekki gera. Ási fékk hann þó til að koma í fótabað. Þar sem þeir sátu við pollinn,ýtti Ási duglega við honum þannig að karlinn slengdist út í. Hann varð aldeilis ekki ánægður, skammaðist öskuvondur fyrir morðtilraun og rauk austur túnin þarna eftir kuldalegar kveðjur. Á heimleiðinni kom Ási við hjá vini sínum, Árna á Háeyri, Árna úr Eyjum. Þeir voru félagar og skáldabræður. Hjörsi var þá nýfarinn þaðan, hafði komið þar við og hrósað því mikið hvað það hefði verið flott hjá þeim Ása í baðinu vestur í Mormónapolli.<br>
þama eftir kuldalegar kveðjur. Á heimleiðinni kom Ási við hjá vini sínum, Áma á Háeyri, Árna úr Eyjum. Þeir voru félagar og skáldabræður. Hjörsi var þá nýfarinn þaðan, hafði komið þar við og hrósað því mikið hvað það hefði verið flott hjá þeim Ása í baðnu vestur í Mormónapolli.
Stundum, fyrir helgar, keypti Hjörsi vínflöskur til þess að selja á svörtum þegar menn, í þynnku, þurftu á afréttara að halda.. Einhverju sinni á sunnudagsmorgni var Ási drulluþunnur eftir ball kvöldið áður. Hann rölti til Hjörsa sem þá leigði herbergi í kjallaranum á Sólheimum. Ási bað hann að lána sér flösku. Hann skyldi borga hana á mánudagsmorgun. Hjörsi hélt nú ekki, peningana eða hann fengi enga flösku. Þá segir Ási: „Hjörsi minn, lánaðu mér 100 kall,“ sem þá var svartamarkaðsverðið. „Alveg sjálfsagt,“ sagði Hjörsi og rétti vini sínum 100 krónur. „Alright,sagði Ási „ ég ætla þá að kaupa af þér eina flösku,“ og það gekk eftir.<br>
Stundum, fyrir helgar, keypti Hjörsi vínflöskur til þess að selja á svörtum þegar menn, í þynnku, þurftu á afréttara að halda.. Einhverju sinni á sunnu- dagsmorgni var Ási drulluþunnur eftir ball kvöldið áður. Hann rölti til Hjörsa sem þá leigði herbergi í kjallaranum á Sólheimum. Ási bað hann að lána sér flösku. Hann skyldi borga hana á mánudagsmorgun. Hjörsi hélt nú ekki, peningana eða hann fengi enga flösku. Þá segir Ási: „Hjörsi minn, lánaðu mér 100 kall,“ sem þá var svartamarkaðsverðið. „Alveg sjálf- sagt,“ sagði Hjörsi og rétti vini sínum 100 krónur. „Alright," sagði Ási „ ég ætla þá að kaupa af þér eina flösku,“ og það gekk eftir.
Þeir Jón og Ási voru bræðrasynir og fylgdu Hjörsa til grafar þegar hann var jarðaður. Það var himinsins blíða á fallegum degi. Þegar minnst varði, undir miðri útfararræðu prestsins, baulaði belja hástöfum sunnan undir kirkjuveggnum, nánast eins og Hjörsi væri að snýta sér. Þeir frændurnir áttu erfitt með að halda hlátrinum niðri þarna í kirkjunni.<br>
Þeir Jón og Ási voru bræðrasynir og fylgdu Hjörsa til grafar þegar hann var jarðaður. Það var himinsins blíða á fallegum degi. Þegar minnst varði, undir miðri útfararræðu prestsins, baulaði belja hástöfum sunnan undir kirkjuveggnum, nánast eins og Hjörsi væri að snýta sér. Þeir frændumir áttu erfitt með að halda hlátrinum niðri þama í kirkjunni.
Og af því að hér hefur verið minnst á Ása í Bæ, er eftirfarandi um hann í bókinni Stjóm og sigling
Og af því að hér hefur verið minnst á Ása í Bæ, er eftirfarandi um hann í bókinni Stjóm og sigling
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA 
 
skipa siglingareglur, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson fyrrv. skólameistara: „Bretar voru langt ffam á 20. öld mesta siglingaþjóð í heimi og brautryðjendur um að setja alþjóðlegar siglinga- reglur. Árið 1867 voru eftirfarandi vísur birtar sem viðauki við siglingareglumar sem voru samþykktar
skipa siglingareglur, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson fyrrv. skólameistara: „Bretar voru langt ffam á 20. öld mesta siglingaþjóð í heimi og brautryðjendur um að setja alþjóðlegar siglinga- reglur. Árið 1867 voru eftirfarandi vísur birtar sem viðauki við siglingareglumar sem voru samþykktar
   
   
3.704

breytingar

Leiðsagnarval