„Ginklofi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.143 bæti fjarlægð ,  20. júní 2006
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Klog lagði til, til að lækka dánartíðnina, að konur hefðu börn sín á brjósti, meðferð matvæla yrði bætt sem og húsakynni og að eyjaskeggjar notuðu sama vatnsból og dönsku kaupmennirnir en hjá þeim þekktist varla ginklofi. Auk þess taldi hann brýnt að ganga betur frá naflastrengnum en læknar töldu að óhirða í því sambandi væri orsakavaldur í of mörgum dánartilfellum. Ekki var farið að ráðum hans þrátt fyrir ítrekuð tilmæli og ástandið lagaðist ekkert.  
Klog lagði til, til að lækka dánartíðnina, að konur hefðu börn sín á brjósti, meðferð matvæla yrði bætt sem og húsakynni og að eyjaskeggjar notuðu sama vatnsból og dönsku kaupmennirnir en hjá þeim þekktist varla ginklofi. Auk þess taldi hann brýnt að ganga betur frá naflastrengnum en læknar töldu að óhirða í því sambandi væri orsakavaldur í of mörgum dánartilfellum. Ekki var farið að ráðum hans þrátt fyrir ítrekuð tilmæli og ástandið lagaðist ekkert.  


== Læknisembætti stofnað í Vestmannaeyjum ==
Ekkert hafði breyst í Vestmannaeyjum þrátt fyrir komu læknanna en þeir gerðu sér betur grein fyrir vandamálinu og voru með tillögur til úrbóta.  
Íbúar Vestmannaeyja sendu beiðni til yfirvalda árið 1820 um að þeim væri sendur læknir og var íslenskur læknir, [[Ólafur Thorarensen]], sendur. Hann vildi hins vegar ekki setjast að í Vestmannaeyjum en skrifaði skýrslu til yfirvalda um hvað bæri að gera til að bæta ástandið. Tillögur hans voru á sömu nótum og tillögur Klogs en sem fyrr var ekki farið eftir þeim. Landlæknir, Jón Thorstensen og stiftamtmaður Hoppe, gerðu þá tillögu til yfirvalda um að stofnað yrði sérstakt læknisembætti í Vestmannaeyjum og var það samþykkt af konungi 6. júní 1827. Þar sem erfiðlega gekk að fá lækni var ákveðið að ef danskur læknir fengist til starfans og sæti í sex ár fengi hann embætti í Danmörku að því loknu. Fyrsti héraðslæknirinn, [[Carl Ferdinand Lund]], kom til starfa árið 1828 en síðan komu þeir hver af öðrum, [[Carl Hans Ulrich Balbroe]], [[Andreas Steener Iversen Haaland]], [[August Ferdinand Schneider]] og [[Philip Theodor Davidsen]], sem lést í embætti árið 1860 eins og Lund hafði gert tæpum 30 árum fyrr. Ekkert hafði breyst í Vestmannaeyjum þrátt fyrir komu læknanna en þeir gerðu sér betur grein fyrir vandamálinu og voru með tillögur til úrbóta.  


== Schleisner og ginklofinn ==
== Schleisner og ginklofinn ==
Lína 15: Lína 14:


== Leiðir til úrbóta ==
== Leiðir til úrbóta ==
Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsinsog bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa. Brjóstagjöf var viðhöfð eftir því sem hægt var en þar sem einungis fáar konur voru með börnum á stofunni var erfitt um vik. Þegar börnin fóru heim fengu þau með sér pela, barnaföt og þvottasvamp og mæðrum voru lagðar lífsreglurnar um meðferð ungbarna eins þá var tíðkanlegt. Með þessu var tekið á þeim þáttum sem ítrekað hafði verið bent á sem hugsanlegan orsakavald en það var umbúnaður naflastrengs, ömurlegar umhverfisaðstæður, meðal annars þröngbýli og fúlt vatn, og skortur á brjóstamjólk.  
Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst að umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa. Brjóstagjöf var viðhöfð eftir því sem hægt var en þar sem einungis fáar konur voru með börnum á stofunni var erfitt um vik. Þegar börnin fóru heim fengu þau með sér pela, barnaföt og þvottasvamp og mæðrum voru lagðar lífsreglurnar um meðferð ungbarna eins þá var tíðkanlegt. Með þessu var tekið á þeim þáttum sem ítrekað hafði verið bent á sem hugsanlegan orsakavald en það var umbúnaður naflastrengs, ömurlegar umhverfisaðstæður, meðal annars þröngbýli og fúlt vatn, og skortur á brjóstamjólk.  


== Fæðingarstofa sett á laggirnar ==
== Fæðingarstofa sett á laggirnar ==
Lína 31: Lína 30:


== Frydendal notað sem sjúkrahús ==
== Frydendal notað sem sjúkrahús ==
Ekkert sjúkrahús var þá í Vestmannaeyjum, en árið 1837 settist þar að danskur skipstjóri að nafni Eriksen. Kona hans hét [[Anne Johanne]]. Þau byggðu húsið Frydendal. Anne Johanne var að sögn glaðvær kona og dugnaðarforkur. Læknir staðarins fékk að leggja sjúklinga inn í Frydendal og var það oft notað sem sjúkrahús. Fengu sjúklingar þá góða umönnun hjá Anne Johanne. Eftir lát manns síns giftist Anne Jóhanne dönskum manni að nafni Roed og var eftir það alltaf kölluð madama Roed. Hún rak veitingahús í [[Frydendal]]. Leifar Frydendal, þess stóra íbúðarhúss, var verslunarhúsið [[Bjarmi]] sem stóð við [[Miðstræti]].
Ekkert sjúkrahús var þá í Vestmannaeyjum, en árið 1837 settist þar að danskur skipstjóri að nafni [[Eriksen]]. Kona hans hét [[Anne Johanne]]. Þau byggðu húsið [[Frydendal]]. Anne Johanne var að sögn glaðvær kona og dugnaðarforkur. Læknir staðarins fékk að leggja sjúklinga inn í Frydendal og var það oft notað sem sjúkrahús. Fengu sjúklingar þá góða umönnun hjá Anne Johanne. Eftir lát manns síns giftist Anne Jóhanne dönskum manni að nafni Roed og var eftir það alltaf kölluð madama Roed. Hún rak veitingahús í Frydendal. Leifar Frydendal, þess stóra íbúðarhúss, var verslunarhúsið [[Bjarmi]] sem stóð við [[Miðstræti]].


Madame Roed flutti með sér ýmsa nýja siði. Hún kenndi Vestmannaeyingum að rækta kartöflur, sem varð til þess að seinna voru kartöflur ræktaðar við hvern bæ og brugðust sjaldan. Þá var mikið af kálgörðum í sandinum inn í Botni þar sem nú er Friðarhöfn. Síðar varð mikil garðrækt í Hrauninu fram af Herjólfsdal, svæði sem eftir [[Heimaeyjargosið]] var skipulagt undir ný íbúðarhúsahverfi. Kartöflur voru settar niður 20. maí ár hvert. Mikil vinna var við garðana og tók öll fjölskyldan þátt í þeim störfum. Börnunum þótti það sérstök skemmtun og tilbreyting þegar farið var í kálgarða í Botninum.
Madame Roed flutti með sér ýmsa nýja siði. Hún kenndi Vestmannaeyingum að rækta kartöflur, sem varð til þess að seinna voru kartöflur ræktaðar við hvern bæ og brugðust sjaldan. Þá var mikið af kálgörðum í sandinum inn í Botni þar sem nú er Friðarhöfn. Síðar varð mikil garðrækt í Hrauninu fram af Herjólfsdal, svæði sem eftir [[Heimaeyjargosið]] var skipulagt undir ný íbúðarhúsahverfi. Kartöflur voru settar niður 20. maí ár hvert. Mikil vinna var við garðana og tók öll fjölskyldan þátt í þeim störfum. Börnunum þótti það sérstök skemmtun og tilbreyting þegar farið var í kálgarða í Botninum.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval