„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 21-30“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja. Allir nefndarmenn mættu á fundinn. Var þá: 1. Kosnir voru...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja.
Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja.
  Allir nefndarmenn mættu á fundinn.
Allir nefndarmenn mættu á fundinn.
  Var þá:
Var þá:
1. Kosnir voru formaður og skrifari fyrir yfirstandandi skóla-ár.  Endurkosningu hlutu Sigurður Sigurfinnsson formaður, Árni Filippusson skrifari.
1. Kosnir voru formaður og skrifari fyrir yfirstandandi skóla-ár.  Endurkosningu hlutu Sigurður Sigurfinnsson formaður, Árni Filippusson skrifari.
2. Steinn Sigurðsson (yfirkennari skólans) tjáði nefndinni frá því að skólinn, þ.e. bókasafn hans, ætti nokkrar bækur óinnbundnar og gæti því ekki orðið að almennum notum án þess þær um leið yrðu fyrir stór-skemdum, en ekkert fje væri fyrir hendi til að kosta bókbandið.  Yfirkennaranum var því af nefndinni falið að láta binda inn þessar bækur, og senda hreppsnefndinni reikning fyrir kostnað þann, er af því leiðir.
2. Steinn Sigurðsson (yfirkennari skólans) tjáði nefndinni frá því að skólinn, þ.e. bókasafn hans, ætti nokkrar bækur óinnbundnar og gæti því ekki orðið að almennum notum án þess þær um leið yrðu fyrir stór-skemdum, en ekkert fje væri fyrir hendi til að kosta bókbandið.  Yfirkennaranum var því af nefndinni falið að láta binda inn þessar bækur, og senda hreppsnefndinni reikning fyrir kostnað þann, er af því leiðir.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval