„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 183: Lína 183:
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br>
Bergur var Rangæingur, fæddur að Klauf í Vestur-Landeyjum, en þar bjuggu foreldrar hans, Loftur Þorvarðarson bóndi og Þórunn Sigurðardóttir. Með þeim og í hópi systkina sinna ólst hann upp. Vestur-Landeyjar eru kostasveit, en við hafnlausa strönd. Fyrir utan ströndina stöðvuðust augun á Eyjunum og þangað stefndi hugur Bergs þegar hann var ungur.<br>
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, Gísla frá Arnarhóli. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, Alfreð Þorgrímsson, kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af Víkingi VE 133 í vondu veðri vestur við Einidrang. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br>
Hann fór til Vestmannaeyja og hóf róðra með gömlum sveitunga sínum, Gísla frá Arnarhóli. Honum féll sjórinn vel. Þó fékk hann mjög snemma að sjá alvöru sjómennskunnar. Það var þegar skipsfélagi hans, Alfreð Þorgrímsson, kunnur borgari í Eyjum, féll útbyrðis af Víkingi VE 133 í vondu veðri vestur við Einidrang. Félagar Alfreðs náðu honum. Hann var girtur góðu leðurbelti. Þegar Bergur og félagar hans vildu hefja hann í bátinn slitnaði beltið. Kraftur var í kögglum og inn komst Alfreð og varð ekki meint af.<br>
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.
Bergur settist á skólabekk í Eyjum og nam vélstjórnarfræði. Sem slíkur starfaði hann við vélstjórn meira en 40 ár. Hann var afarfarsæll og heppinn.<br>
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á Kap
Bergur varð 26 ára gamall vélstjóri á Kap
með Guðjóni Valdasyni. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. Guð¬björg Bergrnundsdóttir var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suð¬vestri. Það var því mótdrægt. Kap var furu¬bátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar. einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.
með Guðjóni Valdasyni. Fiskuðu þeir fyrir Vesturlandi í dragnót. Það var kominn september og hugsað til heimferðar. Guðbjörg Bergrnundsdóttir var farþegi með Kap. Þeir félagar fengu á sig ofsaveður af suðvestri. Það var því mótdrægt. Kap var furubátur, smíðaður í Noregi, með 80-90 hestafla June-Munktell serni-Diesel vél. Guðjón Valdason sigldi skipum sínum ávallt heilum til hafnar, einnig þetta sinn. Kap hjakkaði yfir Breiðubugt, fyrir Öndverðarnes og inn á Faxaflóa til Reykjavíkur. Það var í þessu sama veðri sem franska rannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst og enn er í minni manna.<br>
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðar-formönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra Pál Ingibergsson frá Hjálmholti og Jón Benonýsson á Búrfelli í Eyjum.
Bergur stundaði sjóinn með dugnaðarformönnum. Má þar nefna auk fyrrgreindra Pál Ingibergsson frá Hjálmholti og Jón Benonýsson á Búrfelli í Eyjum.<br>
Um áratugi var Bergur vélstjóri við Hrað-frystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðs-syni. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo korn kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. Ragnhildi Magnús¬dóttur, og börnum þeirra. tengdabörnum og barnabörnum.
Um áratugi var Bergur vélstjóri við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hjá Einari Sigurðssyni. Árið 1964 réðst Bergur á grafskipið Vestmannaey. Vorum víð samferða þar um borð. Bergur var öruggur og trúr og stundaði störf sín sem hann ætti þetta allt sjálfur. Hann var búinn að ná lögaldri starfsmanna en var endurráðinn vegna hæfni sinnar, og ekkí leit út fyrir annað en heilsan væri mjög góð. Svo kom kallið. Enginn má sköpum renna. Félagarnir af Grafaranum hafa horfið, einn af öðrum. Ég sakna þeirra. Samúðarkveðjur eru sendar ekkju Bergs. Ragnhildi Magnúsdóttur, og börnum þeirra, tengdabörnum og barnabörnum.<br>
Einar J. Gíslason.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Einar J. Gíslason.'''</div><br>
Guðmundur Þorsteinsson
F. 29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 að Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmunds¬son og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur ,1 nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum. en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti
lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyja¬fjöllum og kenndi sig víð þann stað.
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vest-mannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigur¬björgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hrað-frystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guð¬mundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vest-mannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins. og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.
lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyja¬fjöllum og kenndi sig víð þann stað.
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vest-mannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigur¬björgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hrað-frystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guð¬mundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vest-mannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins. og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.


Jón Guðleifur Ólafsson
'''Guðmundur Þorsteinsson'''<br>
F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985
'''F.29. júlí 1894 - D. 13. júní 1984.'''<br>
Hann fæddist að Garðsstöðum hér í þann 20. september l 916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi upp¬eldisbróður sínum. en þeir eru báðir látnir.
Guðmundur Þorsteinsson fæddist þann 29. júlí 1894 Eystri-Sólheimum í Mýrdal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Í uppvexti sínum dvaldist Guðmundur á nokkrum bæjum í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum, en foreldrar hans voru bæði í vinnumennsku. Ávallt fylgdi hann móður sinni eftir og átti lengi heima á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum og kenndi sig víð þann stað.<br>
Foreldrar Leifa. en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni. voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur
Á unglingsaldri fór Guðmundur að vinna fyrir sér sem vinnumaður undir Fjöllunum og vertíðarmaður í Vestmannaeyjum. Dvaldist hann þá um vertíðina gjarnan í Holti í Vestmannaeyjum. Átti sjómennskan vel við Guðmund og í huga hans var ætíð nokkur ljómi yfir þeim árum sem hann stundaði sjó.<br>
Árið 1938 kvæntist Guðmundur Sigurbjörgu Jónsdóttur frá Rauðsbakka. Stofnuðu þau þá þegar heimili í Vestmannaeyjum og þar byggðu þau sér hús. Urðu börn þeirra þrjú. Tvö misstu þau við fæðingu, en sonur þeirra, Þráinn, komst upp og var með þeim alla tíð og er nú búsettur á Selfossi.<br>
Þegar Einar Sigurðsson setti á stofn hraðfrystihús í Vestmannaeyjum, hóf Guðmundur störf þar og starfaði nær óslitið við það fyrirtæki fram til 1973. Nokkur sumur fór Guðmundur á síld með bátum frá Vestmannaeyjum. Um gosið fluttist Guðmundur með fjölskyldu sinni á Selfoss og átti þar heima síðan. Konu sína missti hann 1981, en dvaldi áfram á heimili sonar síns, Þráins, og Svanhvítar Kjartansdóttur. Þegar heilsu Guðmundar hrakaði verulega fór hann á Sjúkrahús Suðurlands þar sem hann dvaldist síðasta árið þar til hann lést tæplega níræður að aldri þann 13. júní 1984.<br> Segja má að Guðmundur hafi í flestu verið vandaður maður. Hann var prúðmenni í daglegri umgengni og gaf sig gjarnan að börnum sem hændust að honum. Í störfum sínum var hann ávallt mikill starfsmaður, samviskusamur og heiðarlegur í öllu. Mikill heimilismaður var Guðmundur og var í því nærgætinn og árvakur. Í frístundum las hann mikið og hafði yndi af ferðalögum um landið, en landshagir annarra héraða voru honum áhugamál sem hann vildi kynnast bæði af lestri og ferðum.<br>
Yfir persónu Guðmundar hvíldi yfirleitt nokkur kyrrð og yfirlætislaus var hann með öllu. Mun það mál þeirra, er honum kynntust, að hann hafi bæði í starfi og leik verið hollur og tryggur félagi og að ávallt hafi hann skipað vel sitt rúm.<br>
Guðmundur Þorsteinsson var einn þessara traustu manna sem verða til að stuðla að festu og friði í samfélaginu og láta með því gott af sér leiða fyrir samtíð sína sem og með því að leggja ávallt fram verklag sitt og krafta af óeigingirni.<br>
Guðmundur var hamingjumaður að því leyti að hann náði að grundvalla það sem hann skorti helst í æsku, en það er traust og friðsælt heimili. Mikill missir var honum að konu sinni, en honum lagðist til að fá að njóta góðrar umhyggju þeirra Þráins og Svanhvítar til hins síðasta.<br>
Með Guðmundi Þorsteinssyni er genginn nýtur þegn og traustur samferðamaður, sem kvaddi þennan heim sáttur við Guð og menn.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurður Sigurðsson.'''</div><br>


Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.
Snemma þurfti Leifi að fara að hjálpa til með vinnu sinni og var það honum ljúft. því að hann var með eindæmum vinnusamur maður. Árið 1930 ræðst hann til róðra á trillu frá Þórshöfn á Langanesi, en þar reri hann tvö sumur. Minntist afi þess oft seinna hve kalt var að róa á trillunni á Þórshöfn og nefndi þá trillur oft lungnabólguhorn.
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarcy, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands. en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og_ var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.
Eftir að. Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá Einar Sigurðs-syni (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fisk-matsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum
störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt Guðjóni Pálssyni og Ólafi Má Sigmundssyni útgerðina Utsaberg h.f. sem keypti og gerði út Gullberg sem nú er Glófaxi. Árið 1973 seldu þeirþann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni. svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt. allt ger! á svipstundu.
Arið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína Önnu Þorsteinsdóttur frá Laufási. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eign¬uðust !]ögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að Austurvegi J undir hraun. en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að Illuga¬götu 15b. þar sem þau bjuggu eftir gos.
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin. en það var sama hvað að gekk. aldrei var neinn bilbug ú honum að finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann'?
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.
Eyjólfur Guðjónsson.


Brynjar Óli Einarsson
'''Jón Guðleifur Ólafsson'''<br>
F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984
'''F. 20. sept. 1916 - D. 16. febrúar 1985'''<br>
Í leit því sem liðið er
Hann fæddist Garðsstöðum hér í bæ þann 20. september 1916 og ólst þar upp ásamt Óskari bróður sínum og Eyjólfi uppeldisbróður sínum, en þeir eru báðir látnir.<br>
þá lifnar dauðinn fyrir mér
Foreldrar Leifa, en svo var hann ávallt kallaður og þekktist vart undir öðru nafni, voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Voru þau bæði ættuð undan Eyjatjöllum.<br>
í dögun þú er dagur minn falla. en ó hve mig langar líkjast því sem lifir og deyr - e11 vaknar á n_ý
Æska Leifa leið eins og annarra í Eyjum á þessum tímum við leik og störf niður við höfn og voru pallarnir aðalleiksvið barnanna.<br>
í eyðimörk lijsins er angandi blómstur kalla. (Vilmundur Gylfason).
Snemma þurfti Leifi að fara að hjálpa til með vinnu sinni og var það honum ljúft, því hann var með eindæmum vinnusamur maður. Árið 1930 ræðst hann til róðra á trillu frá Þórshöfn á Langanesi, en þar reri hann tvö sumur. Minntist afi þess oft seinna hve kalt var róa á trillunni á Þórshöfn og nefndi þá trillur oft lungnabólguhorn.<br>
Dúddi. eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936. næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón. búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.
Leifi hafði áhuga á vélum og fór því á mótoristanámskeið og varð vélstjóri að því loknu. Hann var meðal annars sex ár með aflamanninum Óla frá Gíslholti. Einnig var Leifi þrjú ár í vélinni á b/v Bjarnarey, og minntist hann margs frá þeim tíma. Einkum voru honum minnisstæðar siglingarnar til Englands og Þýskalands, en þetta var að lokinni seinni heimsstyrjöldinni og var unun að heyra hann segja frá því er fyrir augu bar.<br>
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun. fór snemma að vinria fyrir sér við ulla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjó¬maður á Siglufirði og má segja sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.
Eftir Leifi hætti til sjós gerðist hann bílstjóri og síðar verkstjóri hjá [[Einar ríki |Einari Sigurðssyni]] (ríka). Árið 1958 gerðist hann svo fiskmatsmaður og seinna yfirfiskmatsmaður og var hann það til æviloka. Hann var mjög félagslyndur maður og hafði mjög gaman af að umgangast fólk og gerði það honum störfin léttari. Þeir voru ófáir sem afi tók með sér heim í kaffi og ræddi málin við að loknum bíltúr um Eyjuna sem hann hafði unun af að sýna. Leifi var hjálpfús með atbrigðum og vildi hvers manns vanda leysa og taldi ekki eftir sér vinnu né tíma sem í það fór.<br>
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur. ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi. Eyjafirði. dóttur Ingi-
Árið 1970 stofnaði Leifi ásamt Guðjóni Pálssyni og Ólafi Má Sigmundssyni útgerðina Ufsaberg h.f. sem keypti og gerði út Gullberg sem nú er Glófaxi. Árið 1973 seldu þeir þann bát og keyptu annað Gullberg frá Noregi. Var Leifi mjög áhugasamur um útgerðina og allt er að henni laut. Trúi ég að það hafi ekki verið víða meiri regla á hlutunum en hjá Leifa. en hann sá um það sem sinna þurfti í landi. Hann var allar frístundir sínar að fást við eitthvað er viðkom útgerðinni, svo sem skrapa og mála og annað þess háttar. Það var ekki svo sjaldan sem hringt var í afa utan úr sjó og hann beðinn að bjarga einhverju í landi. Var það eins og við manninn mælt, allt gert á svipstundu.<br>
Árið 1939 gekk Leifi að eiga eftirlifandi konu sína Önnu Þorsteinsdóttur frá Laufási. Lifðu þau saman hamingjusömu lífi og eignuðust fjögur börn sem öll búa hér í Eyjum. Anna og Leifi urðu fyrir því eins og margir aðrir að missa hús sitt að Austurvegi 3 undir hraun, en þau létu ekki deigan síga heldur réðust í það að byggja annað hús að Illugagötu 15b, þar sem þau bjuggu eftir gos.<br>
Afi hafði átt við veikindi að stríða nú seinni árin, en það var sama hvað að gekk, aldrei var neinn bilbug á honum finna. Þegar afi vissi hvert stefndi tók hann því með mikilli ró og yfirvegun. Sagðist hann deyja sáttur við Guð og menn. og hver gerir það ef ekki menn eins og hann?<br>
Um leið og ég minnist afa með þessum fátæklegu línum vil ég biðja honum Guðs blessunar. Einnig vil ég biðja Guð að hjálpa ömmu og öðrum ættingjum í þeirra miklu sorg.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Eyjólfur Guðjónsson.'''</div><br>


bjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvins¬sonar.
'''Brynjar Óli Einarsson'''<br>
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan. að undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.
'''F. 17. sept. 1936 - D. 27. júní 1984'''<br>
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára. unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist. hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starf¬aði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vest¬mannaeyjum. Í erfiðum veikindum undan¬farna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans för til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir að heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.
 
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til að vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna að utan var hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.
Í leit að því sem liðið er<br>þá lifnar dauðinn fyrir mér<br>í dögun þú er dagur minn falla,<br> en ó hve mig langar líkjast því<br> sem lifir og deyr - en vaknar á ný<br>í eyðimörk lifsins er angandi blómstur kalla.<br> <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">(Vilmundur Gylfason).</div><br>
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töl¬uðum við saman í síma. Hann sagðist vona ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.
Að leiðarlokum vil ég þakka honum við-kynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum. móður. systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Freyja K. Þorvaldsdóttir.
Einar Ólafsson frá Búðarfelli
F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984
Einar frændi minn lést að kvöldi 2.


desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.
Dúddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist á Siglufirði 17. sept. 1936, næst yngstur af sjö börnum hjónanna Dórotheu Jónsdóttur og Einars Ásgrímssonar (d. 5. 10. 1979). Systkini hans eru Jón, búsettur í Garðabæ. Ásta í Reykjavík. Ásgrímur á Siglufirði. Guðlaug í Sandgerði, Sólveig í Hafnarfirði og Stella sem er yngst og búsett á Siglufirði.<br>
Einar Ólafsson var háltbróðir pabba míns.
Dúddi kynntist síldarævintýrinu af eigin raun, fór snemma vinna fyrir sér við alla algenga vinnu á þeim tímum og sem sjómaður á Siglufirði og má segja sjórinn hafi verið vettvangur starfs hans upp frá því.<br>
Ólafs Runólfssonar, og Stefáns Runólfssonar og voru þeir allir frá Búðarfelli. Skólavegi 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur og Ólafs Einars¬sonar skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell. svo það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir. amma kynnist afa, þeim mæta manni. Runólfi Runólfssyni. Þau giftust haustið l 930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við. Ólafur l 932 og Stefán 1933.
Árið 1963 fór hann til Vestmannaeyja. Þar kynntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Ólafsdóttur, ættaðri frá Gilsbakka, Arnarneshreppi, Eyjafirði,  dóttur Ingibjargar Jóhannsdóttur og Ólafs Baldvinssonar.<br>
Sjórinn heillaði Einar. hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann .prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins l 96 7.
Alltaf var kært með Dúdda og tengdafólki hans. Í Vestmannaeyjum hafa þau hjón búið síðan, undanteknum þeim tíma sem gosið og uppbygging Eyjanna eftir það kom í veg fyrir búsetu þar.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð
Dúddi og Gunna eignuðust þrjú börn, Ingibjörgu sem nú er tuttugu ára, unnusti hennar Unnar Jónsson. Ólafur er nítján ára og Helgi er tíu ára. Dóttur eignaðist Dúddi áður en hann giftist, hún heitir Benný og er búsett í Reykjavík. Eins og áður sagði starfaði Dúddi lengst af sem sjómaður og nú síðast sem stýrimaður á Haferninum í Vestmannaeyjum. Í erfiðum veikindum undanfarna mánuði stóð Dúddi ekki einn því þá sem áður átti hann góða að. Kona hans fór til Englands með honum og vék sér varla frá þann tíma sem hann dvaldi á sjúkrahúsinu þar né eftir heim var komið og hann lagðist inn á Landspítalann.<br>
aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur I 96 7 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum hafa hann í sautján ár lengur.
Dúddi fór ásamt systkinum sínum norður til vera með móður sinni á áttatíu ára afmæli hennar í maí s.l. og eitt það fyrsta sem Dúddi gerði eftir komuna utan var að hringja í hana norður á Siglufjörð, það var og verður henni ómetanlegt.<br>
Einar giftist Ámu Jónsdóttur frá Vest-mannaeyjum. Með henni eignaðist hann Fríðu sem gift er Sigurði Georgssyni skip¬stjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríoa ólst upp hjá móður¬fólki sínu.
Í rauninni urðu kynni okkar Dúdda aldrei náin en þó oft hafi liðið langur tími á milli þess sem við hittumst var hann alltaf eins í viðmóti. Stuttu áður en hann hélt utan töluðum við saman í síma. Hann sagðist vona að ég liti til hans á Landspítalann þegar hann kæmi til baka. Af því varð því miður ekki.<br>
194 7 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steins¬dóttur frá Hatriarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slvs og veikindi. Bíbí og Einar eign¬uðust þrjú börn, Steinunni. Ól;f og Gun;ar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.
Að leiðarlokum vil ég þakka honum við-kynninguna og óska honum velfarnaðar á ókunnum stigum. Við Höddi og börnin sendum eiginkonu hans og börnum, móður, systkinum og öðrum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur.<br>
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafriarfjarðar. Þar starfaði hann til dauða¬dags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþrótta¬húsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að um¬gangast börn og unglinga daglega og vafa-laust eru þau mörg sem sakna hans þó maður komi í manns stað. Ég man eftir því. þegar ég var barn og unglingur sjálf. hve gott var koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar. þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim sækja. Það var gott vera í návist þeirra. Ekki má gleyma minnast á Maríu. móður hennar Bíbíar. sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Freyja K. Þorvaldsdóttir.'''</div><br>
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitt¬hvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars


á meiri háttar fótbolta- eða handbolta¬leikjum. Við urðum oft samskipa á Herjólfi undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sam¬bandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.
'''Einar Ólafsson frá Búðarfelli'''<br>
'''F. 13. mars 1921 - D. 2. des. 1984'''<br>
Einar frændi minn lést að kvöldi 2.
desember 1984. Þá hvarf af jörðinni góður frændi sem öllum vildi vel. Mér finnst rétt að minnast hans hér í blaði sjómannsins því að hann var sjómaður í húð hár.<br>
Einar Ólafsson var hálfbróðir pabba míns,
Ólafs Runólfssonar, og Stefáns Runólfssonar og voru þeir allir frá Búðarfelli, Skólavegi 8 í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðnýjar Petru Guðmundsdóttur og Ólafs Einarssonar skipstjóra. Þau giftust 1920. Einar fæddist 13. mars 1921 og var því tæpra sjö ára er hann missti föður sinn á sóttarsæng 27. janúar 1928. Þau höfðu þá nýlega reist Búðarfell, svo að það hafa verið erfiðir tímar hjá þeim. En öll él birta upp um síðir, amma kynnist afa, þeim mæta manni, Runólfi Runólfssyni. Þau giftust haustið 1930 og gekk hann Einari í föðurstað. Ég trúi því að Einar hafi aldrei fundið annað en að afi væri hans eigin faðir þó að tveir synir bættust við, Ólafur 1932 og Stefán 1933.<br>
Sjórinn heillaði Einar, hann fór snemma að stunda sjómennsku. Rúmlega tvítugur lauk hann prófi í Vélskólanum og stundaði sjóinn til ársins 1967.<br>
Árið 1954 varð Einar fyrir miklu slysi til sjós er hann rann til í vélarrúmi og lenti í tengingu á ljósavél. Tók annan fót hans nær af en það tókst þó að bjarga honum mikið sködduðum. Hann átti lengi í þessu og varð aldrei góður í fætinum. Einnig varð Einar mikið veikur 1967 og var honum þá vart hugað líf. Voru það innvortis veikindi og var gerð á honum stór aðgerð. Hann stóð þetta allt af sér blessaður og við fengum að hafa hann í sautján ár lengur.<br>
Einar giftist Árnu Jónsdóttur frá Vestmannaeyjum. Með henni eignaðist hann Fríðu sem gift er Sigurði Georgssyni skipstjóra og býr hér í Eyjum. Árna lést eftir stutta sambúð og Fríða ólst upp hjá móðurfólki sínu.<br>
1947 giftist Einar Sigrúnu Rósu Steinsdóttur frá Hafnarfirði. Þar hefur Einar stigið sitt mesta gæfuspor því að hún Bíbí hefur reynst Einari vel í gegnum allt sem kom fyrir hann, slys og veikindi. Bíbí og Einar eignuðust þrjú börn, Steinunni. Ólaf og Gunnar. Öll eru þau gift og eiga indæl börn. Steinunn er gift Páli Einarssyni. Ólafur kvæntur Drífu Kristjánsdóttur og Gunnar kvæntur Sigríði Gunnarsdóttur.<br>
Þegar heilsa Einars fór að gefa sig þurfti að líta eftir annarri vinnu en sjómennsku og gerðist Einar þá húsvörður við Íþróttahús Hafnarfjarðar. Þar starfaði hann til dauðadags. Bíbí starfaði þar líka hin síðari ár og þeim hefur örugglega unnist vel saman, svo samrýnd voru þau. Og þarna í íþróttahúsinu hefur Einar verið réttur maður á réttum stað því að hann er mjög barngóður og mannelskur. Honum líkaði vel að umgangast börn og unglinga daglega og vafalaust eru þau mörg sem sakna hans þó að maður komi í manns stað. Ég man eftir því, þegar ég var barn og unglingur sjálf, hve gott var að koma á Öldugötuna til Einars og Bíbíar, þau tóku mér alltaf opnum örmum og voru höfðingjar heim að sækja. Það var gott að vera í návist þeirra. Ekki má gleyma að minnast á Maríu, móður hennar Bíbíar, sem var í skjóli þeirra síðustu ár sín, yndisleg kona sem þau önnuðust vel um.<br>
Einar gat verið afar stríðinn en það var á skemmtilegan hátt. Alltaf fannst mér eitthvað vanta ef ég rakst ekki á eða sá til Einars á meiri háttar fótbolta- eða handboltaleikjum. Við urðum oft samskipa á Herjólfi undanfarin ár til eða frá Eyjum, s.s. í sambandi við andlát Petru 1976 og Runólfs 1979, og síðast í júlí þegar Birgir Runólfur bróðir minn gifti sig. Ég held að Einari hafi liðið best á sjónum. Bíbí fór í koju en Einar gekk um og spjallaði við gamla kunningja úr Eyjum, horfði út á hafið, fuglana sem flugu hjá, bátana sem sigldu hjá og Eyjarnar sínar sem risu úr sænum með allri sinni fegurð, hvort sem veðurguðirnir voru góðir eða vondir. Þá gat ég séð sérstök blik í augum hans og dreymandi svip.
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.
Nú hefur Einar frændi siglt í hinsta sinn og ég veit að það hefur verið vel tekið á móti honum á ókunnri strönd.
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.
Ég þakka Einari góðar stundir og bið góðan Guð að blessa sál hans. Það mátti sjá við útför hans að þar var kvaddur vinsæll og vinamargur maður.
461

breyting

Leiðsagnarval