461
breyting
(Ný síða: Minning látinna Langt upp í geiminn víða líður vor hjartans þrá, hærra e11 stjörnur tindra, vor heitustu andvorp ná. Andinn frá efnisheimi upplyftir vængjum tveim, drepur...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
Minning látinna | <big><big><center>'''Minning látinna'''</center></big></big><br> | ||
Langt upp í geiminn víða líður vor hjartans þrá, hærra | |||
og leitar til ljóssins heim. | :::::::'' Langt upp í geiminn víða<br> | ||
Þröng er hin víða veröld, vinanna hjálpin dvin, aðeins frá himnahæðum mér huggunar | :::::::'' líður vor hjartans þrá,<br> | ||
Aumasta barn, sem biður, brynjar sig voða gegn, | :::::::'' hærra en stjörnur tindra,<br> | ||
hér fær það velt því bjargi, sem hetjunni er um | :::::::'' vor heitustu andvorp ná.<br> | ||
Inn að Guðs ástarhjarta vor andvörp og bænir | :::::::'' Andinn frá efnisheimi<br> | ||
(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson) | :::::::'' upplyftir vængjum tveim,<br> | ||
Jón B. Jónsson | :::::::'' drepur á himnahliðið<br> | ||
F. | :::::::'' og leitar til ljóssins heim.<br> | ||
:::::::'' Þröng er hin víða veröld,<br> | |||
:::::::'' vinanna hjálpin dvin,<br> | |||
:::::::'' aðeins frá himnahæðum<br> | |||
:::::::'' mér huggunar ljósið skín.<br> | |||
:::::::'' Drottinn, í morgunroða<br> | |||
:::::::'' dimmunni breytir þú.<br> | |||
:::::::'' Bænin er leið til ljóssins<br> | |||
:::::::'' og ljómandi himinbrú!<br> | |||
:::::::'' Aumasta barn, sem biður,<br> | |||
:::::::'' brynjar sig voða gegn,<br> | |||
:::::::'' hér fær það velt því bjargi,<br> | |||
:::::::'' sem hetjunni er um megn.<br> | |||
:::::::'' Hvað svo sem að oss amar,<br> | |||
:::::::'' enginn því gleyma má:<br> | |||
:::::::'' Inn að Guðs ástarhjarta<br> | |||
:::::::'' vor andvörp og bænir ná.<br> | |||
:::::::'' ´´(A. Lönborg - Sigurbjörn Sveinsson)''<br> | |||
'''Jón B. Jónsson'''<br> | |||
'''F. 1. sept. 1909 - D. 19. ágúst 1984'''<br> | |||
Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Breka¬stíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð. | Jón Benedikt Jónsson var fæddur í Dal í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Helga Sigbjörnsdóttir og Jón Benediktsson. Þau fluttust fljótlega úr Dal og austur á Skansinn og bjuggu þar í nokkur ár, eða þangað til faðir Jóns byggði Háls við Breka¬stíg. Þar voru þau þangað til Jón keypti Sveinsstaði, en þar bjuggu þau skamma hríð. | ||
Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú. | Jón var enn á unga aldri, eða innan við fermingu, þegar faðir hans dó. Þau voru fimm systkinin, þrjár stúlkur og tveir strákar. Á heimili þeirra var aldraður maður sem Hákon hét, lasburða og lítt fær um að bera björg í bú. | ||
breyting