85.301
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 20: | Lína 20: | ||
:''hlaðna þá garpur glaður | :''hlaðna þá garpur glaður | ||
:''gnoð færir heim frá boða. | :''gnoð færir heim frá boða. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950. | ||
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | * Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956. | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Guðjón Jónsson''' skipstjóri og útgerðarmaður fæddist 15. desember 1899 í Steinum u. Eyjafjöllum og lést 8. júlí 1966.<br> | |||
Foreldrar hans voru Jón Einarsson bóndi, bókbindari, f. 28. júlí 1867, d. 21. ágúst 1916, og kona hans [[Jóhanna Magnúsdóttir (Reykjum)|Jóhanna Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1868, d. 13. febrúar 1955. | |||
Börn Jóns og Jóhönnu voru:<br> | |||
1. Einar Jónsson símaverkstjóri, síðast í Reykjavík, f. 28. apríl 1892, d. 9. apríl 1994.<br> | |||
2. Steinunn Jónsdóttir, f. 21. september 1893, d. 27. september 1893.<br> | |||
3. [[Bergþóra Jónsdóttir (Reykjum)|Bergþóra Jónsdóttir]] húsfreyja á Reykjum, f. 10. október 1894, d. 20. desember 1989.<br> | |||
4. [[Magnús Jónsson (Arnarfelli)|Magnús Jónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður á [[Arnarfell]]i, f. 16. febrúar 1897, d. 8. ágúst 1927.<br> | |||
5. [[Sigurjón Jónsson (Valhöll)|Sigurjón Jónsson]] bifreiðastjóri, bifvélavirki, f. 5. mars 1898, d. 1. nóvember 1981.<br> | |||
6. [[Guðjón Jónsson (Hlíðardal)|Guðjón Jónsson]] skipstjóri í [[Hlíðardalur|Hlíðardal]], f. 15. desember 1899, d. 8. júlí 1966.<br> | |||
7. [[Guðni Jónsson (Reykjum)|Guðni Jónsson]] vélstjóri, formaður, síðar í Keflavík, f. 3. janúar 1906, d. 18. október 1957.<br> | |||
8. [[Steindór Jónsson (Reykjum)|Steindór Jónsson]] bifreiðastjóri, síðar í Reykjavík, f. 24. september 1908, d. 16. febrúar 2010.<br> | |||
9. [[Guðmundur Einar Jónsson]] bifreiðastjóri, f. 16. desember 1912, síðast á Skólavegi 25, d. 24. apríl 1950. | |||
Guðjón var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim í Steinum 1901 og 1910. Jón faðir hans lést 1916.<br> | |||
Guðjón fluttist með móður sinni og Guðmundi Einari bróður sínum til Eyja 1919. Þau bjuggu á [[Gjábakki-eystri|Eystri Gjábakka]] 1920. <br> | |||
Hann byggði Hlíðaradal og var kominn þangað með Sigurbjörgu og barnið Jóhönnu 1923. Þau bjuggu þar síðan, eignuðuat Bergþór þar 1925.<br> | |||
Sigurbjörg ól andvana stúlku þar 1927 og lést tveim dögum síðar.<br> | |||
Guðjón bjó með börnunum tveim í Hlíðardal í lok árs 1927.<br> | |||
Þau Rannveig giftu sig 1929 og bjuggu í Hlíðardal, eignuðust Ástu Sigurbjörgu þar 1929 og tóku Dóru Steindórsdóttur bróðurdóttur Guðjóns í fóstur 1939.<br> | |||
Guðjón lést 1966 og Rannveig 1982. | |||
[[Flokkur: | Guðjón var tvíkvæntur.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | I. Fyrri kona hans var [[Sigurbjörg Guðmundsdóttir (Hlíðardal)|Sigurbjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja frá Þóroddsstöðum í Grímsnesi, f. 20. september 1892, d. 13. desember 1927.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | Börn þeirra:<br> | ||
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]] | 1. [[Jóhanna Guðjónsdóttir (Hlíðardal)|Jóhanna Magnúsína Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. september 1923 í Hlíðardal.<br> | ||
2. [[Bergþór Guðjónsson (Hlíðardal)|Bergþór Guðjónsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 28. ágúst 1925 í Hlíðardal, d. 18. nóvember 2007.<br> | |||
3. Andvana stúlka, f. 11. desember 1927 í Hlíðardal.<br> | |||
II. Síðari kona hans, (26. janúar 1929), var [[Rannveig Eyjólfsdóttir (Hlíðardal)|Rannveig Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1896, d. 15. september 1982.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
4. [[Ásta Sigurbjörg Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 1. ágúst 1929 í Hlíðardal.<br> | |||
Fósturbarn þeirra, dóttir Steindórs bróður Guðjóns:<br> | |||
5. [[Dóra Steindórsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, dagmóðir, f. 28. nóvember 1934 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]]. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hlíðardal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||