„Sigrún Finnsdóttir (Sólhlíð)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sigrún Finnsdótttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 13. júlí 1894 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og lést 7. mars 1972.<br> Foreldrar hennar voru Finnur Sigurfinnsson bóndi,...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigrún Finnsdóttir.jpg|thumb|150px|''Sigrún Finnsdóttir.]]
'''Sigrún Finnsdótttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 13. júlí 1894 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og lést 7. mars 1972.<br>
'''Sigrún Finnsdótttir''' húsfreyja, saumakona fæddist 13. júlí 1894 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og lést 7. mars 1972.<br>
Foreldrar hennar voru Finnur Sigurfinnsson bóndi, f. 1855 í Efra-Bakkakoti (Bakkakoti ytra) í Skógasókn, d. 16. maí 1901, og kona hans [[Ólöf Þórðardóttir (Fagurhól)|Ólöf Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 20. janúar 1862 í Hvammi u. Eyjafjöllum, d. 16. apríl 1935.  
Foreldrar hennar voru Finnur Sigurfinnsson bóndi, f. 1855 í Efra-Bakkakoti (Bakkakoti ytra) í Skógasókn, d. 16. maí 1901, og kona hans [[Ólöf Þórðardóttir (Fagurhól)|Ólöf Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 20. janúar 1862 í Hvammi u. Eyjafjöllum, d. 16. apríl 1935.  
Lína 9: Lína 10:
3. Þórður Finnsson, f. 6. ágúst 1888, d. sama dag.<br>
3. Þórður Finnsson, f. 6. ágúst 1888, d. sama dag.<br>
4. [[Jóhann Kristinn Finnsson]] sjómaður í [[Hlíð]] 1910, f. 30. júlí 1889, d. 11. janúar 1915.<br>  
4. [[Jóhann Kristinn Finnsson]] sjómaður í [[Hlíð]] 1910, f. 30. júlí 1889, d. 11. janúar 1915.<br>  
5. [[Þorfinna Finnsdóttir]], (skírð Þórfinna),  húsfreyja í Eyjum, f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
5. [[Þórfinna Finnsdóttir]], (kölluð Þóra),  húsfreyja í Eyjum, f. 28. maí 1891, d. 15. nóvember 1976.<br>
6. Einar Finnsson, f. 27. maí 1893, d. 1. júlí 1893.<br>
6. Einar Finnsson, f. 27. maí 1893, d. 1. júlí 1893.<br>
7. [[Sigrún Finnsdóttir (Sólhlíð)|Sigrún Finnsdóttir]] húsfreyja í [[Sólhlíð]] 24, f. 13. júlí 1894, síðast í Reykjavík, d. 7. mars 1972.<br>
7. [[Sigrún Finnsdóttir (Sólhlíð)|Sigrún Finnsdóttir]] húsfreyja í [[Sólhlíð]] 24, f. 13. júlí 1894, síðast í Reykjavík, d. 7. mars 1972.<br>
Lína 23: Lína 24:
Hún fór frá Eyjum til Seyðisfjarðar 1914 og kom til Eyja þaðan 1915, var vinnukona í [[Hjálmholt]]i á árinu.<br>
Hún fór frá Eyjum til Seyðisfjarðar 1914 og kom til Eyja þaðan 1915, var vinnukona í [[Hjálmholt]]i á árinu.<br>
Sigrún var vetrarstúlka í Reykjavík 1920.<br>
Sigrún var vetrarstúlka í Reykjavík 1920.<br>
Hún var í Eyjum 1924, þegar Ingibjörg systir hennar lést eftir fæðingu Ingibjargar Finns (Ebbu). Hún fór þá norður í Vatnsdal og sótti barnið. Ingibjörg Finns var með Ólöfu ömmu sinni og þeim Stanley á Nýjalandi 1927. Hún ólst síðan upp hjá þeim hjónum.<br>
Hún var í Eyjum 1924, þegar Ingibjörg systir hennar lést eftir fæðingu Ingibjargar Finns (Ebbu). Hún fór þá norður í Vatnsdal, var þar vinnukona eitt sumar og sótti barnið. Ingibjörg Finns var með Ólöfu ömmu sinni og þeim Stanley á Nýjalandi 1927. Hún ólst síðan upp hjá þeim hjónum.<br>
Sigrún var með Stanley unnusta sínum í [[Nýjaland|Nýjalandi, (Heimagötu 26)]] 1927, en hann hafði komið frá Blönduósi árið áður. Þar fæddist þeim Gréta Ísfold á því ári. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 8]] 1929, á [[Sæból|Sæbóli, (Strandvegi 50]] 1930, á Heiði 1931 og enn 1934.<br>
Sigrún var með Stanley unnusta sínum í [[Nýjaland|Nýjalandi, (Heimagötu 26)]] 1927, en hann hafði komið frá Blönduósi árið áður. Þar fæddist þeim Gréta Ísfold á því ári. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 8]] 1929, á [[Sæból|Sæbóli, (Strandvegi 50]] 1930, á Heiði 1931 og enn 1934.<br>
Þau byggðu húsið [[Sólhlíð|Sólhlíð 24]] 1935 og bjuggu þar.<br>
Þau byggðu húsið [[Sólhlíð|Sólhlíð 24]] 1935 og bjuggu þar.<br>
Lína 34: Lína 35:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Gréta Ísfold Stanleysdóttir Draget]] húsfreyja í Noregi, f. 20. desember 1927 á Heimagötu 26.<br>
1. [[Gréta Ísfold Stanleysdóttir Draget]] húsfreyja í Noregi, f. 20. desember 1927 á Heimagötu 26.<br>
2. [[Perla Finnborg Stanleysdóttir Draget]] húsfreyja í Noregi, f. 9. júlí 1929 á Hásteinsvegi 8.<br>
2. [[Perla Finnborg Stanleysdóttir Draget]] húsfreyja í Noregi, f. 9. júlí 1929 á Hásteinsvegi 8, d. 20. maí 2018.<br>
3.  [[Sigurður Heiðar Stanleysson]] sjómaður, verkamaður, f. 9. október 1931 á Heiði, d. 21. janúar 2010.<br>
3.  [[Sigurður Heiðar Stanleysson]] sjómaður, verkamaður, f. 9. október 1931 á Heiði, d. 21. janúar 2010.<br>
4. [[Ída Stanleysdóttir|Guðrún Ída Stanleysdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 11. mars 1934 á Heiði.<br>
4. [[Ída Stanleysdóttir|Guðrún Ída Stanleysdóttir]] húsfreyja á Selfossi, f. 11. mars 1934 á Heiði.<br>
5. [[Ólöf Finna Stanleysdóttir Svendsen]] ljósmóðir í Reykjavík og í Þrándheimi í Noregi, húsfreyja, f. 8. maí 1936 í Sólhlíð 24, d. 1. desember 2015.<br>
5. [[Ólöf Finna Stanleysdóttir Svendsen]] ljósmóðir í Reykjavík og í Þrándheimi í Noregi, húsfreyja, f. 8. maí 1936 í Sólhlíð 24, d. 1. desember 2015.<br>
Fósturbarn Sigrúnar og Stanleys, barn Ingibjargar systur hennar, er<br>
Fósturbarn Sigrúnar og Stanleys, barn Ingibjargar systur hennar, var<br>
6. [[Ingibjörg Finns Petersen]] húsfreyja, f. 3. mars 1924.<br>
6. [[Ingibjörg Finns Petersen]] húsfreyja, f. 3. mars 1924, d. 15. janúar 2020.<br>


II. Síðari maður Sigrúnar, (í nóvember 1964), var Þórður Eiríksson.
II. Síðari maður Sigrúnar, (í nóvember 1964), var Þórður Kristján Eiríksson bóndi á Vattarnesi, síðar skipasmiður í Reykjavík, f. 12. júní 1884, d. 20. júlí 1965.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 47: Lína 48:
*[[Ída Stanleysdóttir]].
*[[Ída Stanleysdóttir]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.

Leiðsagnarval