„Guðmundur Guðmundsson (París)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Guðmundur Guðmundsson''' hafnsögumaður í [[París]] fæddist 22. janúar 1842 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 24. ágúst 1919 í Mapleton, Utah.<br>
'''Guðmundur Guðmundsson''' fiskilóðs í [[París]] fæddist 22. janúar 1842 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 24. ágúst 1919 í Mapleton, Utah.<br>
Faðir hans var Guðmundur bóndi á Sauðsvelli í Holtssókn, f. 9. júní 1799, d. 12. október 1881, Guðmundsson bónda í Stóru-Mörk, f. um 1754, d. 23. júní 1805, Ísleikssonar bónda í Mörtungu á Síðu, lögréttumanns og klausturhaldara, f. 1690 í Hlíð u. Eyjafjöllum, á lífi 1762, Ólafssonar, og konu Ísleiks, Steinunnar húsfreyju, f. 1713, Þórarinsdóttur.<br>
Faðir hans var Guðmundur bóndi á Sauðsvelli í Holtssókn, f. 9. júní 1799, d. 12. október 1881, Guðmundsson bónda í Stóru-Mörk, f. um 1754, d. 23. júní 1805, Ísleikssonar bónda í Mörtungu á Síðu, lögréttumanns og klausturhaldara, f. 1690 í Hlíð u. Eyjafjöllum, á lífi 1762, Ólafssonar, og konu Ísleiks, Steinunnar húsfreyju, f. 1713, Þórarinsdóttur.<br>
Móðir Guðmundar á Sauðsvelli og kona Guðmundar í Stór-Mörk var Þorbjörg húsfreyja, f. 1763 á Bjarnastöðum í Selvogi, d. 22. nóvember 1840, Þorláksdóttir bónda á Bjarnastöðum, f. 1728, d. 19. nóvember 1801, Hildibrandssonar, og konu Þorláks, Halldóru húsfreyju, f. 1741, d. 29. júlí 1817, Jónsdóttur.<br>
Móðir Guðmundar á Sauðsvelli og kona Guðmundar í Stór-Mörk var Þorbjörg húsfreyja, f. 1763 á Bjarnastöðum í Selvogi, d. 22. nóvember 1840, Þorláksdóttir bónda á Bjarnastöðum, f. 1728, d. 19. nóvember 1801, Hildibrandssonar, og konu Þorláks, Halldóru húsfreyju, f. 1741, d. 29. júlí 1817, Jónsdóttur.<br>


Móðir Guðmundar hafnsögumanns var Sólrún húsfreyja, f. 25. febrúar 1816, d. 22. apríl 1851, Ketilsdóttir bónda á Sauðhúsvelli í Holtssókn, f. 1765, d. 27. desember 1856, Valdasonar bónda á Sauðsvelli þar, f. 1726, Ketilssonar, og konu Valda Ketilssonar, Katrínar húsfreyju, f. 1733, Þórðardóttur.<br>
Móðir Guðmundar fiskilóðs var Sólrún húsfreyja, f. 25. febrúar 1816, d. 22. apríl 1851, Ketilsdóttir bónda á Sauðhúsvelli í Holtssókn, f. 1765, d. 27. desember 1856, Valdasonar bónda á Sauðsvelli þar, f. 1726, Ketilssonar, og konu Valda Ketilssonar, Katrínar húsfreyju, f. 1733, Þórðardóttur.<br>
Móðir Sólrúnar húsfreyju og kona Ketils bónda á Sauðhúsvelli var Ingveldur húsfreyja, f. 1770, d. 7. nóvember 1843, Eyjólfsdóttir bónda í Vallatúni, f. 1742, Jónssonar, og konu Eyjólfs, Neríðar húsfreyju, f. 1751, d. 7. september 1825, Högnadóttur.<br>  
Móðir Sólrúnar húsfreyju og kona Ketils bónda á Sauðhúsvelli var Ingveldur húsfreyja, f. 1770, d. 7. nóvember 1843, Eyjólfsdóttir bónda í Vallatúni, f. 1742, Jónssonar, og konu Eyjólfs, Neríðar húsfreyju, f. 1751, d. 7. september 1825, Högnadóttur.<br>  


Lína 12: Lína 12:
Við manntal 1880 var hann enn í París með konu sinni, 8 dætrum þeirra og Sæmundi Sæmundssyni, syni Jóhönnu 17 ára.<br>
Við manntal 1880 var hann enn í París með konu sinni, 8 dætrum þeirra og Sæmundi Sæmundssyni, syni Jóhönnu 17 ára.<br>
Guðmundur fór til Utah 1886 með konu og þrem börnum sínum og Sæmundi syni Jóhönnu.<br>
Guðmundur fór til Utah 1886 með konu og þrem börnum sínum og Sæmundi syni Jóhönnu.<br>
Guðmundur og Jóhanna bjuggu í mörg ár í Spanish Fork í Utah, fluttust til Alberta-fylkis í Kanada og námu land. Þau seldi síðan jörðina  eftir 6 ár og fluttu aftur til Spanish Fork. Þau eignuðust 10 börn. Sex þeirra komust upp og áttu fjölskyldur vestra.
Guðmundur og Jóhanna bjuggu í mörg ár í Spanish Fork í Utah, fluttust til Alberta-fylkis í Kanada og námu land. Þau seldi síðan jörðina  eftir 6 ár og fluttu aftur til Utah og settust að í Mapleton. Þau eignuðust 10 börn. Sex þeirra komust upp og áttu fjölskyldur vestra.<br>
Guðmundur lést 1919.
   
   
Kona Guðmundar lóðs var [[Jóhanna Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Jóhanna Guðmundsdóttir]] húsfreyja frá [[Steinmóðshús]]i, f. 1. október 1841, d. 22. apríl 1935. Hún fór til Vesturheims 1886 frá París. <br>
Kona Guðmundar lóðs var [[Jóhanna Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Jóhanna Guðmundsdóttir]] húsfreyja frá [[Steinmóðshús]]i, f. 1. október 1841, d. 22. apríl 1935. Hún fór til Vesturheims 1886 frá París. <br>

Leiðsagnarval