„Saga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
25 bætum bætt við ,  22. nóvember 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnámsmaður|landnámsmanninum]]. Þegar hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af Hjörleifshöfða sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa hoppað þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.
Elstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í [[Landnáma|Landnámu]], þar sem segir frá [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]], fyrsta [[landnámsmaður|landnámsmanninum]]. Þegar hann kom til landsins dvaldist hann um einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo suður með landinu í vesturátt í leit að [[öndvegissúlur|öndvegissúlum]] sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar nýlátinn. Úti af Hjörleifshöfða sá hann báta með hinum [[Írland|írsku]] þrælum Hjörleifs, en bátarnir stefndu að eyjaklasa suður af Landeyjum. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en Írar voru kallaðir ''Vestmenn'' á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum, til dæmis er [[Helgafell]] nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í [[Heimaklettur|Heimakletti]] er nefnd eftir Dufþaki, sem sagður er hafa stokkið þar niður til þess að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.


==Landnám==
==Landnám==
Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.
Fyrsti [[landnámsmaður]] eyjanna er sagður vera [[Herjólfur Bárðarson]], en hann bjó í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann átti dótturina Vilborgu, sem eftir grjóthrun, sem lagði bæ Herjólfs í eyði, fluttist á Vilborgarstaði hjá [[Vilpa|Vilpu]]. Sögunni samkvæmt varaði [[hrafn]] Vilborgu við grjóthruninu og bjargaði þannig lífi hennar.


Föst búseta á Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) ,,var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin" fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru Vestmannaeyjar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtsstaðar.
Föst búseta í Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) „var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin“ fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru Vestmannaeyjar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtsstaðar.


== Eign konungs ==
== Eign konungs ==
[[Mynd:Rigsdaler.jpg|thumb|left]]
[[Mynd:Rigsdaler.jpg|thumb|left]]
Rétt eftir 1400 komust Vestmannaeyjar í einkaeign Noregskonungs og síðar Danakonungs þegar Noregur fór undir Danmörku. Í skýrslu Hannesar Pálmasonar hirðstjóra frá árinu 1425 segir meðal annars: "Við Ísland liggur eyja nokkur nefnd Vestmannaey. Hún lýtur með sérlegum rétti beint undir Noregskonung, svo að hann er þar algjörlega alráður." Eyjarnar voru sérstakt lén og ríktu þar jafnvel önnur lög en á Íslandi. Vestmannaeyjar voru í konungseign út allar miðaldir til ársins 1874 og voru þær alla tíð stærsta tekjulind krúnunnar.
Rétt eftir 1400 komust Vestmannaeyjar í einkaeign Noregskonungs og síðar Danakonungs þegar Noregur fór undir Danmörku. Í skýrslu Hannesar Pálmasonar hirðstjóra frá árinu 1425 segir meðal annars: „Við Ísland liggur eyja nokkur nefnd Vestmannaey. Hún lýtur með sérlegum rétti beint undir Noregskonung, svo að hann er þar algjörlega alráður.Eyjarnar voru sérstakt lén og ríktu þar jafnvel önnur lög en á Íslandi. Vestmannaeyjar voru í konungseign út allar miðaldir til ársins 1874 og voru þær alla tíð stærsta tekjulind krúnunnar.




== [[Tyrkjaránið]] heggur skarð í íbúafjöldann ==
== [[Tyrkjaránið]] heggur skarð í íbúafjöldann ==
Árið 1627 kom til Vestmannaeyja floti sjóræningja frá Alsír. Drápu þeir 36 manns og námu 243 á brott með sér. Þetta er án efa mesta illvirki í íslensku bæjarfélagi og hafði það, eins og gefur að skilja, langvarandi áhrif á Vestmannaeyinga.
Árið 1627 kom til Vestmannaeyja floti sjóræningja frá Alsír. Drápu þeir 36 manns og námu 242 á brott með sér. Þetta er án efa mesta illvirki í íslensku bæjarfélagi, fyrr og síðar og hafði það, eins og gefur að skilja, langvarandi áhrif á Vestmannaeyinga.


== Kröpp kjör ==
== Kröpp kjör ==
Lína 20: Lína 20:
Um miðja 19. öld tóku Eyjabúar að eignast fiskibáta sína sjálfir og færðist þar með útgerðin meira í þeirra hendur. Við þetta komst efnahagslegt sjálfstæði á í Vestmannaeyjum og íbúar stóðu á allan hátt meira á eigin fótum í fjárhagslegum skilningi.
Um miðja 19. öld tóku Eyjabúar að eignast fiskibáta sína sjálfir og færðist þar með útgerðin meira í þeirra hendur. Við þetta komst efnahagslegt sjálfstæði á í Vestmannaeyjum og íbúar stóðu á allan hátt meira á eigin fótum í fjárhagslegum skilningi.


Frá tíma Herjólfs Bárðarsonar hefur verið byggð samfellt á eyjunni, þó svo að íbúafjöldinn hafi tekið stórar dýfur þrisvar síðan þá - fyrst um helmingsfækkun íbúa þegar um þrjú hundruð manns voru numin á brott í [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] svokallaða árið 1627, svo í ungbarnadauðanum á 18. öld, og loks í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 þegar á meira en 6 mánaða skeiði bjuggu eingöngu um 200 manns á Heimaey, en þegar gosið hófst var íbúafjöldi bæjarins um 5100.
Frá tíma Herjólfs Bárðarsonar hefur verið byggð samfellt á eyjunni, þó svo að íbúafjöldinn hafi tekið stórar dýfur þrisvar síðan þá - fyrst um helmingsfækkun íbúa þegar um þrjú hundruð manns voru numin á brott í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] svokallaða árið 1627, svo í ungbarnadauðanum á 18. öld, og loks í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 þegar á meira en 6 mánaða skeiði bjuggu eingöngu um 200 manns á Heimaey, en þegar gosið hófst var íbúafjöldi bæjarins um 5100.


== Vélvæðing og samskipti ==
== Vélvæðing og samskipti ==
1.401

breyting

Leiðsagnarval