„Blik 1939, 4. tbl./Skólinn okkar — bindindi — menning“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




'''''Sigurjón Kristinsson''''' (formaður Bindindisfél. Gagnfræðaskólans):<br>
<center>'''''Sigurjón Kristinsson''''' (formaður Bindindisfél. Gagnfræðaskólans): </center>  <br>


<big><big>'''''Skólinn okkar — bindindi — menning.'''''</big><br>
<big><big><center>'''''Skólinn okkar — bindindi — menning.'''''</center></big>
 
<small><center>Ræða flutt á útbreiðslufundi bindindismanna í Vestmannaeyjum 31. jan. s.l.</center></small><br>
<small>Ræða flutt á útbreiðslufundi bindindismanna í Vestmannaeyjum 31. jan. s.l.</small><br>


Æskulýðurinn er dýrmætasta eign þjóðarinnar. Að honum verður að hlynna, eftir því sem auðið er. Uppeldismál æskunnar í landinu eru veigamikil atriði í lífi þjóðarinnar og menningu. Tveir aðilar vinna mest að uppeldismálunum: heimilin og skólarnir. Hér í Eyjum starfar gagnfræðaskóli, þar sem hver nemandi er í tóbaks- og vínbindindi innan vébanda bindindisfélags skólans, Menningarmálafélaginu. Starf þess félags á að vísu ekki langa sögu að baki sér. En það er til orðið fyrir áhrif sterkra bindindis- og menningarstrauma í skólanum. Starf þess síðastliðinn vetur setti einnig sinn merka svip á skólastarfið í heild og bar vott um, að í skólanum starfaði æska, sem mat og skildi þörf hins vaxandi bindindis- og menningaranda, sem á síðustu árum hefir gagnsýrt margan annan skóla í landinu. Allir unglingarnir hafa haldið bindindisheit sitt dyggilega og með drengskap. Ég er þess fullviss, að þau frækorn, sem festu rætur í hugum okkar á fundum Menningarmálafél. skólaárið, sem leið, og það, sem er að líða, eiga eftir að bera margfaldan ávöxt í komandi framtíð.<br>
Æskulýðurinn er dýrmætasta eign þjóðarinnar. Að honum verður að hlynna, eftir því sem auðið er. Uppeldismál æskunnar í landinu eru veigamikil atriði í lífi þjóðarinnar og menningu. Tveir aðilar vinna mest að uppeldismálunum: heimilin og skólarnir. Hér í Eyjum starfar gagnfræðaskóli, þar sem hver nemandi er í tóbaks- og vínbindindi innan vébanda bindindisfélags skólans, Menningarmálafélaginu. Starf þess félags á að vísu ekki langa sögu að baki sér. En það er til orðið fyrir áhrif sterkra bindindis- og menningarstrauma í skólanum. Starf þess síðastliðinn vetur setti einnig sinn merka svip á skólastarfið í heild og bar vott um, að í skólanum starfaði æska, sem mat og skildi þörf hins vaxandi bindindis- og menningaranda, sem á síðustu árum hefir gagnsýrt margan annan skóla í landinu. Allir unglingarnir hafa haldið bindindisheit sitt dyggilega og með drengskap. Ég er þess fullviss, að þau frækorn, sem festu rætur í hugum okkar á fundum Menningarmálafél. skólaárið, sem leið, og það, sem er að líða, eiga eftir að bera margfaldan ávöxt í komandi framtíð.<br>

Leiðsagnarval